24.5.2007 | 07:40
Formannsskipti í Framsókn
Formannsskipti í Framsókn falla nánast í skuggann yfir gleđileik stjórnarfjölmiđlanna yfir kyrrstöđustjórninni.
Formannsskipti í gamalgrónum flokki eins og Framsóknarflokknum eru ţó mikil tíđindi. Jón Sigurđsson fráfarandi formađur er einstaklega traustur, góđur og heiđarlegur mađur eins og ég hef ítrekađ bent á frá ţví ađ hann tók viđ formennsku. Hans vandi var ađ taka viđ skelfilegri arfleifđ forvera síns. Jóni tókst ekki ađ marka sér sérstöđu á ţeim stutta tíma sem hann hafđi enda svigrúm hans ţröngt. Ađ mörgu leyti eru hlutskipti Jóns sem tók viđ af Halldóri og Gerald Ford sem tók viđ ađ Richard M. Nixon svipuđ hvorugum tókst ađ vinna sig frá forverum sínum.
Mér finnst miđur ađ missa Jón Sigurđsson úr íslenskri pólitík. Jón er víđlesinn frćđimađur, heiđarlegur og traustur. Ţađ hefđi veriđ gott ađ njóta krafta Jóns áfram.
Guđni Ágústsson tekur viđ. Hann er fulltrúi gamla Framsóknarflokksins. Ef til vill munu ţau merki sjást fljótlega. Ţess er ekki ađ vćnta ađ Guđni sćkist eftir eđa vinni ný lönd á Suđvesturhorni landsins en ţađ mundi Sif hins vegar reyna ađ gera yrđi hún formađur. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig Framsóknarmenn vinna úr ţeim vanda sem ţeir eru í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 39
- Sl. sólarhring: 671
- Sl. viku: 2001
- Frá upphafi: 2455292
Annađ
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1867
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Framsóknarflokkurinn er loksins búinn ađ laxéra Halldóri Ásgrímssyni út međ afsögn hans Jóns Sigurđssonar. Bara fnykurinn eftir. Mikiđ ömurlega lét hann Halldór ţennan fara međ sig. Og mikiđ ömurlega fór Halldór međ flokkinn sinn. Hugsiđ ykkur, ađ fara úr forsćtisráđuneytinu fyrir kosningar í vinsćlli ríkisstjórn ! Hvađ var hann ađ flýja ? Ég hélt ađ mađurinn vćri dauđveikur og fćri ţessvegna. Svo er hann bara sprellifandi og hefur ţađ fínt á okkar kostnađ.
Ég hreinlega finn til međ flokknum ađ hafa ţurft ađ ţola allar ţćr misgerđir. Mér hefur nefnilega alltaf veriđ heldur vel til Framsóknarmanna enda á ég í ţeim marga stórgóđa vini.
En um flokkinn og formanninn góđa má líklega syngja á ţessu kjörtímabili ; "Nú er hún gamla Grýla dauđ, gafst hún uppá rólunum.
Ekki hef ég trú á ađ Guđni finni upp einhverjar nýjar hugsjónir fyrir ţennan Framsóknarflokk ţeirra Sturlunga og Haukdćla. Svo fornt er ţetta allt saman. Ef ţeir hafa ekki hendurnar ofaní kjötkötlunum, hvernig ćtla ţeir ţá ađ fóđra liđiđ ? Hvađ hafa ţeir ađ bjóđa nýju fólki ? Er ţetta ekki bara andlega steingeldur flokkur án hugsjóna, rislítill og getulaus međ öllu í stjórnarandstöđunni.
Halldór Jónsson, 25.5.2007 kl. 01:21
Ţađ verđur eftirsjá af Jóni Sigurđssyni, litríkur persónuleiki sem fórnađi miklu fyrir lítiđ. Manni međ hans menntun og starfsreynslu er hafnađ í kosningum. Ţá er fiski-fiskeldis og búfrćđingi einnig hafnađ eins og viđ ţekkjum. Sá hefđi sómt sér betur sem ráđherra sjávarútvegs og landbúnađar en stjórnmálafrćđingur... ţađ er ég nokkuđ viss um..
Atli Hermannsson., 25.5.2007 kl. 08:23
Sćll Jón
Hvernig skyldum viđ höndla málin ţegar kemur ađ ţví ađ ráđast á Íran ?
Mér finnst brýna nauđsyn bera til ađ hreinsa upp eftir framsókn sem er búin ađ hreiđra um sig alltof víđa. Nota tćkifćriđ.
Nú er Framsókn kominn frá kjötkötlunum fitug eyrna á milli. Óli bróđir segir ađ ţeir hafi veriđ ađ rađa sínum mönnum á síđustu árum í allskonar nefndir og ráđ. Hann nefnir Pál Magnússon til dćmis í formennsku Landsvirkjunar, Alfređ Ţorsteinsson í bygginganefnd Háskólasjúkrahúss, Hjálmar Árnason og Runólf kennara í ráđstöfun kanaeignanna á Keflavíkurflugvelli og fleira og fleira. Hann spyr af hverju viđ rekum ekki ţessa framsóknarmenn alla strax og setjum okkar stjórnarfólk inn. Hann býđst til ađ verđa sjálfur stjórnarformađur Landsvirkjunar í stađ Palla Magg. Viđskiptafrćđingur fyrir guđfrćđing og sjálfstćđismađur fyrir Framsóknarmann. Og til ţess ađ gera ţetta attraktívt ţá býđur hann sig fram á helmingi lćgra kaupi en Páll er ađ fá.
Og af ţví ađ Páll er í vinnu hjá mér og öđrum skattgreiđendum í Kópavogi sem bćjarritari, ţá finnst mér bara ágćtt ađ hann sé bara í jobbinu sínu ţar og sé ekki ađ sitja á fundum međ Friđriki uppi í Landsvirkjun. Og verđi Alfređ rekinn og ég settur í hans jobb, ţá býđ ég ţađ sama og Óli bróđir, helming af ţví sem Alfređ tekur. Einhvernveginn held ég ađ ég sé minna en helmingi vitlausari en Alfređ ţannig ađ ţađ sé ekkert sjálfsgefiđ ađ ţjóđin tapi á skiptunum. En ţetta getur veriđ ofmat á sjálfum mér auđvitađ. En ţó ađ ég sé bara vesćll byggingaverkfrćđingur á móti verđleikum Alfređs og stjórnunareynslu, ţá er ţađ spurning hver heildarútkoman verđur fyrir skattgreiđendur. Og ef ţetta er ekki hćgt , ţá get ég líka tekiđ ađ mér ađ sitja í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna fyrir hálft kaup framsóknarmanns, tel mig alveg kunna nóg í útlenzku til ţess.
Af hverju eru framsóknarmenn ađ stofna nýjan Háskóla suđur í Keflavík međan á sama tíma á ađ fara ađ eyđileggja Reykjavíkurflugvöll međ ţví ađ fara ađ byggja yfir Háskólann í Reykjavík niđur í Vatnsmýri. Af hverju má ekki hafa ţann Háskóla ţarna suđurfrá ? Ţar er allt tilbúiđ fyrir hann, stúdentagarđar hvađ ţá meira..Nei ţađ skal byggt fyrir milljarđa ofaní sprungiđ umferđarkerfiđ á Miklubraut.
Ţađ er sama hvar boriđ er níđur, ţađ blasir viđa viđ manni ađ framsóknarmenn eru ađ spređa út opinberu fé í sig og sína. Byggja sendiráđ og Guđ veit ekki hvađ. Óli bróđir heimtar stopp á ţetta allt ekki seinna en strax. Nú geti nýjir stjórnarflokkar tekiđ viđ og skipađ sína menn í nefndir og ráđ.
Og svei mér ţá, ég held ađ viđ Óli bróđir getum alveg sparađ ríkinu mikla peninga og jafnvel grćtt sjálfir á ţví líka. Hann er bara ríkisstarfsmađur á of lágum launum auđvitađ ađ honum sjálfsagt finnst og ég er eiginlega án fastrar atvinnu og lífeyrisţegi í ţokkabót.. Er ţađ ekki taliđ gott núna ađ láta ţá dúlla viđ eitthvađ međan ţeir geta. Ţví ekki ađ láta ţá leysa eitthvađ af Framsóknarmönnum af ?
Er ekki kominn tími til ţess ađ laxéra Framsókn almennt ?
Halldór Jónsson, 28.5.2007 kl. 23:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.