Leita í fréttum mbl.is

Fara skal ađ lögum eftir hentugleikum

Salvör Norđdal umbođsmađur barna taldi eđlilegt ađ sitja í stjórn Haga h.f. og ţiggja stjórnarlaun í tvo mánuđi eftir ađ hún var skipuđ umbođsmađur barna ţrátt fyrir ákvćđi 3.mgr. 2.gr. laga um umbođsmann barna ţar sem segir: "umbođsmanni barna er óheimilt ađ hafa međ höndum önnur launuđ störf". Skv. ársskýrslu Haga h.f. eru stjórnarlaun á mánuđi kr. 300.000.- Ef til vill var ţetta allt í lagi hjá siđfrćđingnum Salvöru Norđdal ţar sem ađ lagabrot hennar stóđu ekki lengur en í tvo mánuđi.

Salvör Norđdal sá ástćđu til ţess ađ fjargviđrast út í fjölmarga einstaklinga sem gegndu hinum ýmsustu störfum fyrir bankahrun og taldi ađ ţeir hefđu ekki stađiđ siđfrćđilega rétt ađ málum. Ekki skipti ţá máli hvađ lögin sögđu enda var lagahyggja svonefnd töluđ niđur af siđfrćđingum eins og Salvöru, sem og fleirum sem ađ verkinu komu. 

Nú ţegar loksins er kominn dómsmálaráđherra, sem hefur hugrekki til ađ fara ađ lögum, en hafnar ţví ađ hlaupa eftir upphlaupshópum sem krefjast ţess ađ ađrar reglur gildi fyrir suma og ţeir skuli ekki ţurfa ađ hlíta lögum,  ţá finnst Salvöru Norđdal rétt ađ slást í ţann hóp og gera athugasemdir viđ ađ dómsmálaráđherra skuli ćtla ađ fara ađ lögum og virđa niđurstöđu Útlendingastofnunar og úrskurđarnefndar útlendingamála. 

Sú var tíđin ađ Salvör var formađur svonefnds stjórnálagaráđs og ţótti bera af flestum sem ţar sátu fyrir vitsmuna sakir. Í sjálfu sér gaf ţađ ţó Salvöru ekki  úrvalseinkunn á ţví sviđi. Í niđurstöđu ráđsins sem skilađ var til forseta Alţingis segir ađ ráđsmenn vilji byggja réttlátt samfélag ţar sem allir sitji viđ sama borđ.

Af gefnu tilefni ţá spyr ég, fyrrverandi formann stjórnlagaráđs, núverandi umbođsmann barna, fyrrum stjórnarmann í Högum hf. og yfir siđfrćđing; Hvernig er hćgt ađ tryggja ađ allir sitji viđ sama borđ nema tryggt sé, ađ allir séu jafnir fyrir lögunum og ađ fariđ sé ađ lögum?

Ţađ er athyglisvert ađ "góđa fólkiđ" sem bođar til mótmćla á Austurvelli á morgun telur nauđsynlegt ađ fariđ skuli ađ lögum ţegar ţađ hentar ţví, en annars eigi lögin ekki ađ skipta máli og víkja skuli ţeim til hliđar og ráđherra taka í taumana skv. geđţóttaákvörđunum til hagsbóta fyrir suma en ekki ađra.

Yrđi slíkt athćfi ráđherra til ađ tryggja ađ allir sćtu viđ sama borđ og vćru jafnir fyrir lögunum? Finnst Salvöru Norđdal slík hentistefna og geđţóttaákvarđanir ráđherra til ţess fallnar ađ stuđla ađ betra og réttlátara samfélagi? 

Gleymdist hiđ gullvćga: "Međ lögum skal land byggja og ólögum eyđa. 

Ţađ er e.t.v. ekki grundvallarregla siđfrćđinga eđa hvađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skynsamlega ritarđu hér, nafni, og í samrćmi viđ stađreyndir.

Svo er ţetta ekki bara spurning um tvćr stelpur, ekki um ađ ađskilja ţćr frá fjölskyldum sínum, og ekki um ţau ein í tveimur fjölskyldum skv. einhverri geđţótta-ákvörđun, heldur alla í sambćrilegri stöđu. Og ekki eru ţćr í neinni lífshćttu.

Jón Valur Jensson, 11.9.2017 kl. 16:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 502
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband