Leita í fréttum mbl.is

Lögreglan ekki óvopnuđ í Víđines- No go Zone?

Á fundi í gćr lýsti forsćtisráđherra hversu vanhugsađ ţađ hafi veriđ og mikil atlaga ađ íslensku samfélagi og öryggi borgaranna ađ samţykkja Útlendingalögin og opna allar flóđgáttir fyrir svonefndum hćlisleitendum. 

Forsćtisráđherra upplýsti, ađ lögreglan fćri ekki óvopnuđ í Víđines, ţar sem yfirvöld leigja ađstöđu fyrir hćlisleitendur. Fyrst svo er komiđ ađ lögreglan telur ekki öruggt ađ fara í Víđines nema vopnuđ er ţá ekki komiđ sama ástand og í Rosengĺrd hverfinu í Malmö í Svíţjóđ. 

Fyrst lögreglan metur ađstćđur međ ţessum hćtti í Víđinesi hvađ ţá međ íbúa sem búa nćst ţessum stađ. Hvađa ţýđingu hefur ţađ fyrir öryggi íbúanna og gćti ţetta haft ţau áhrif ađ fasteignaverđ í Mosfellsbć og Kjalarnesi snarlćkki í verđi?

Ţá nefndi forsćtisráđherra sem valkost, ađ teknar yrđu upp vegabréfsáritanir til Íslands. Ţá hljóta spurningar ađ vakna. Hvađ međ ferđamannalandiđ Ísland. Af hverju vegabréfsáritun. Af hverju nefnir forsćtisráđherra ţetta sem valkost? Hvađa vandamál er veriđ ađ leysa međ ţví?

Ári eftir samţykkt útlendingalaganna erum viđ komin međ No go Zone ţar sem lögreglan treystir sér ekki nema vopnuđ. Viđ erum međ ţvílík vandamál og kostnađ vegna ólöglegra hćlisleitenda ađ varđar sennilega um eđa yfir 10 milljarđa í ár auk ţess vanda sem forsćtisráđherra lýsti og varđar aukna ógn í samfélaginu.

Miđađ viđ ummćli forsćtisráđherra ćtlar ríkisstjórnin samt ađ stinga höfđinu í sandinn. Ríkisstjórnin ćtlar ekki ađ stórefla lögreglu og löggćslu í landinu til ađ mćta ţeirri vá sem forsćtisráđherra lýsir. Ţađ á ekki ađ breyta útlendingalögnum, en halda áfram ađ bćta í međ töku fleiri kvótaflóttamanna.

Engin fréttamiđill hefur birt frétt um ţessi ummćli forsćtisráđherra nema Morgunblađiđ í almennri frásögn af fundinum. Skrýtiđ? 

Ţađ er allt í stakasta lagi sagđi strúturinn um leiđ og hann stakk höfđinu í sandinn til ađ sjá ekki ljóniđ sem kom hlaupandi á móti honum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ORĐ Í TÍMA TÖLUĐ! kv. BH

Bárđur G Halldórsson (IP-tala skráđ) 14.9.2017 kl. 21:24

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ benda á ađ benda á ađ skv. fréttum ţá hćtti útlendingastofnun ađ nota Víđines í júni s.l.  Ţannig ađ eitthvađ er forsćtisráđherra ađ rugla held ég. Í frétt frá 7 júlí segir:

"Útlendingastofnun hefur haft húsnćđi í Víđinesi á leigu frá ţví í fyrrahaust, en ţá voru um fjörtíu hćlisleitendur fluttir ţangađ eftir ađ veggjalús kom upp í Bćjarhrauni. Útlendingastofnun skilađi af sér húsnćđinu í Víđinesi um síđustu mánađarmót og vinnur nú ađ ţví ađ finna nýtt húsnćđi fyrir hćlisleitendur."

Magnús Helgi Björgvinsson, 15.9.2017 kl. 01:25

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur, nafni, ţú ert alveg frábćr -- en í raun ekkert harđari í horn ađ taka en efni og ástćđur gefa tilefni til. Já, ţví ađ gjörhugull ertu og sérđ hér hlutina í sínu ástandi og eđliseigindum og rökréttum ályktunum út frá ţví. Og viđ svo búiđ má ekki standa. Burt međ ţessi Útlendingalög, sem fabríkeruđ voru undir rauđbleikri bjartsýnisstjórn formannsins Óttars Proppé.

Jón Valur Jensson, 15.9.2017 kl. 04:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband