Leita í fréttum mbl.is

Af lögbrotum ţingmanns Bjartrar framtíđar.

Lögfrćđimenntađur ţingflokksformađur Bjartrar framtíđar sagđi eftir fund ţingnefndar međ dómsmálaráđherra í gćr, ađspurđ af fréttamanni RÚV ađ í ţví máli sem um var fjallađ hefđi ráđherra framiđ fjöldamörg lögbrot.

Aldrei ţessu vant spurđi fréttamađur RÚV sjálfsögđu spurningarinnar. Hvađa lögbrot eru ţađ? Lögfrćđimenntađa ţingflokksformanni Bjartrar framtíđar vafđist ţá tunga um tönn og setti á almennt fjas út í bláinn. 

Lögfrćđimenntađi ţingflokksformađurnn veit ţađ vel ađ sá sem sakar einstakling hvort heldur ţađ er ráđherra eđa annan um lögbrot verđur ađ finna ţeirri ásökun stađ og vísa til ţeirra lagaákvćđa sem viđkomandi telur ađ hafi veriđ brotin. Sé ţađ ekki gert er öll sú rćđa og ásakanir ónýt og rugl eitt. 

Ţađ er ábyrgđarhluti ađ saka fólk um lögbrot. Ţingmenn hafa ekki sérstaka undanţágu frá ţví ađ fara međ rétt mál. Jafnvel skásti ţingmađur Bjartrar framtíđar Theódóra S. Ţorsteinsdóttir sem viđhafđi ofangreint rugl er ţar heldur ekki undanţegin. 

Ţađ er síđan umhugsunarefni í ađdraganda kosninga hvort ţađ liđ sem eyđir ómćldum tíma í rannsóknarstörf á hinu liđna međ ćrnum upphrópunum, en sinnir ekki vandamálum nútíđar međ tilliti til framtíđar á nokkurt erindi í pólitík.

Hefđi ekki veriđ nćr ađ eyđa nokkrum tíma í húsnćđis- og fjárfestingavanda unga fólksins. Ruglađar reglur og kjör sem öldruđum eru búin svo fátt eitt af ţví brýnasta sé tekiđ.

Ţar skortir hugmyndir umrćđur og framtíđarsýn. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ađ saka mann um lögbrot er de facto ađ saka mann um glćp. Ţađ eru viđurlög viđ ţví er ţađ ekki, ef ásökunin er upplogin. Allavega er ţađ brot á einu bođorđanna.

Jón Steinar Ragnarsson, 20.9.2017 kl. 10:34

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ ćtti ađ vera lögbrot ađ sprengja stjórnarsamstarf út af engu, kanski er ţađ lögbrot?, ég veit ţađ ekki.

Jóhann Kristinsson, 20.9.2017 kl. 22:46

3 identicon

Ríkisstjórnin féll vegna mála tengd "uppreisn ćru". Vinstri flokkarnir ásamt fréttastofu RUV opnuđu Pandóruboxiđ og er ţađ vel. Enginn mćlir međ ţöggun í ţessum málaflokki. En ţessir ađilar gáđu ekki ađ sér. Lögreglumađur braut kynferđislega gegn ţremur stúlkum og fékk uppreisn ćru áriđ 2009. Tveir menn, annar dćmdur fyrir stórfellt fíknilagabrot, hinn fyrir ađ nauđga 17 ára stúlku fengu uppreisn ćru áriđ 2011. Á ţessum árum var viđ völd í landinu vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur. Málin voru afgreidd athugasemdalaust og án inngrips Rögnu Árnadóttur, dómsmálaráđherra. Fréttastofa RUV svaf á verđinum á ţeim tíma og má heita stórundarlegt. Af ţessu má vera ljóst, ađ "uppreisn ćru" máliđ getur ekki orđiđ kosningamál. Ţađ myndi draga dilk á eftir sér. Núverandi dómsmálaráđherra er međ frumvarp í smíđum sem breyta mun lögum um "uppreisn ćru" og er ţađ vel. Ţađ mál á ađ leysa í friđi í ţinginu.

GSS (IP-tala skráđ) 21.9.2017 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 221
  • Sl. sólarhring: 489
  • Sl. viku: 4437
  • Frá upphafi: 2450135

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband