Leita í fréttum mbl.is

Sjálfstćđi Kúrda

Í dag ganga Kúrdar ađ kjörborđinu í Írak til ađ greiđa atkvćđi um sérstakt ríki Kúrda. Ekki er vafi á ţví ađ mikill meiri hluti Kúrda mun greiđa atkvćđi međ sjálfstćđu ríki, en spurningin er bara hvort ţađ verđa 90% eđa meira af Kúrdum sem greiđa ţví atkvćđi. 

Kúrdar eru sérstök ţjóđ og eiga mikla og langa sögu og menningu. Saladin sá frćgi soldán og hershöfđingi sem náđi m.a. Jerúsalem frá Kristnu krossförunum var Kúrdi svo dćmi séu nefnd og Kúrdar hafa átt sameiginlega sögu og baráttu ađ hluta međ öđrum í Arabíu, en eru samt ţjóđ međ sama hćtti og Norđmenn eru ekki Svíar og Danir og Hollendingar eru ekki Ţjóđverjar.

Kúrdar eru ađallega í Tyrklandi, Írak, Íran og Sýrlandi og eru allsstađar undirrokađir og njóta ekki fullra mannréttinda nema e.t.v. í Írak frá falli Saddam Hussein. Alţjóđasamfélagiđ hefur brugđist Kúrdum og stórveldin hafa látiđ ađra hagsmuni en frelsi og sjálfsákvörđunarrétt ţjóđa ráđa umfram ţađ ađ vilja tryggja ţjóđum sjálfsögđ mannréttindi og sjálfstćtt ţjóđríki. 

Fólk sem ann frelsi, mannréttindum og sjálfsákvörđunarrétti fólks ćtti ađ skipa sér í fylkingu međ ţeirri sjálfsögđu réttindabaráttu Kúrda ađ fá ađ vera í sjálfstćđu Kúrdistan og stjórna eigin málum eins og ađrar ţjóđir. Allt annađ er undirokun, mannréttindaskerđing og kúgun. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.  Ţađ er löngu komin tími á ţetta mál.  Spurningin hvađ fífliđ hann Erdogan gerir ef Kúrdar í Tyrklandi fylgja svo í kjölfariđ.

Brynjar (IP-tala skráđ) 25.9.2017 kl. 14:57

2 Smámynd: Merry

Kurdar verđa ađ taka fyrir sér landiđ og kalla ţetta Kúrdistan. Enga getur sagt ađ ţeir verđskulda ţađ ekki.

Merry, 25.9.2017 kl. 16:58

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Tyrkir líta niđur á Kúrda m.a. vegna ţess ađ ţeir eru mörgum öldum á eftir menningu nútímans. Í Austur Tyrklandi međal Kúrda tíđkast fjölkvćni og konur eru ekki taldar međ í manntali heldu međ búfénu. Ţćr eru eign karla. Börn fyrstu eiginkonu eru hćrra sett en seinni eiginkvenna.

Ţetta hef ég frá Kúrda sem ég kynntist í Marmaris í Tyrklandi. Hann var fyrsta barn fyrstu eiginkonu (af ţremur) föđur síns. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.9.2017 kl. 06:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 222
  • Sl. sólarhring: 485
  • Sl. viku: 4438
  • Frá upphafi: 2450136

Annađ

  • Innlit í dag: 201
  • Innlit sl. viku: 4130
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 195

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband