15.10.2017 | 22:33
Látum vandann ekki vaxa okkur yfir höfuð
Ekki má ræða vanda tengdum ólöglegum innflytjendum sem á máli fína fólksins heita "hælisleitendur" og á máli enn fínna fólksins "umsækjendur um alþjóðlega vernd". Þrátt fyrir að þessi svokölluðu hælisleitendur kosti íslenska skattgreiðendur a.m.k. 6 milljarða þetta árið, en aðrir segja kostnaðinn mun meiri eða allt að 16 milljörðum í ár og fari vaxandi.
Útgjaldaaukninguna má m.a. rekja til fávíslegra vinnubragða og stefnumótunar Unnar Brár Konráðsdóttur í Útlendingalögunum sem og ofbeldi hennar og Áslaugar Örnu á síðasta Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, en Áslaug Arna titlar sig nú varaformann Sjálfstæðisflokksins.
Þær stallsystur emja nú eins og stungnir grísir vegna þess að samþingmaður þeirra Ásmundur Friðriksson leyfir sér að segja sannleikann um vandann sem er upp kominn og tengist hælisleitendum. Þær fraukur kalla eftir því að Ásmundi verði sýnt í tvo eða jafnvel þrjá heimana vegna þess að hann skuli leyfa sér að hafa aðrar skoðanir en þær. Virðing þeirra fyrir tjáningarfrelsinu er greinilega ómæld og e.t.v. finnst einhverjum það sæma þeim virðingarstöðum sem þær gegna.
Hvatt er til að strika Ásmund út við kosningarnar, þó gáfulegra væri að strika út þá sem ber stóra ábyrgð á kostnaðinum við hælisleitendur, Unni Brá, en hún fékk raunar hraklega útreið í síðasta prófkjöri vegna afstöðu sinnar til málefna ólöglegra innflytjenda og flestar útstrikanirnar. Formaður Sjálfstæðisflokksins verðlaunaði hana í framhaldi af því með að gera hana að forseta Alþingis.
Í framhaldi af svigurmælum í garð Ásmundar fyrir að leyfa sér að hreyfa mikilvægu máli eins og raunar Björn Bjarnason fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur hvatt til að gert yrði ákveður formaður Sjálfstæðisflokksins að slá á puttana á Ásmundi og tjá sig með þeim hætti að ætla má að hann sé í liðinu með þeim ólánsfraukum Unni Brá og Áslaugu Örnu.
Þessi afstaða hins lánlausa formanns Sjálfstæðisflokksins er sérstök skoðuð í því ljósi að í dag vann systurflokkur Sjálfstæðisflokksins í Austurríki stórsigur í kosningum vegna einarðrar stefnu í málefnum útlendinga þar sem m.a. er hvatt til að loka leiðum fyrir hælisleitendur til Evrópu og taka af þeim alla styrki og framlög úr almannatryggingakerfinu fyrstu 5 árin sem þeir búa í landinu. Góð hugmynd fyrir Sjálfstæðisflokkinn að taka upp sömu stefnu og systurflokkurinn ÖVP.
Annar systurflokkur Sjálfstæðisflokksins Moderata Samlingspartiet í Svíþjóð setti einnig í dag fram þá stefnu að herða ætti reglur varðandi hælisleitendur til muna.
Evrópuþjóðir gera sér í vaxandi mæli grein fyrir að sú stefna opinna landamæra á forsendum Útlendingalaganna gengur ekki. Vandinn er orðinn það mikill að flokksleiðtogar varfærinna hægri og miðflokka í Evrópu, þora nú að tala eins og Ásmundur Friðriksson. Forusta Sjálfsstæðisflokksins ætlar hins vegar að sitja uppi með sínar svörtu Petrínur, Unni og Áslaugu, sem vilja koma okkur dýpra ofan í foraðið með enn meiri kostnaði og verri afleiðingum en enn eru orðnar.
Stefna formanns Sjálfstæðisflokksins miðað við hvernig hann tjáir sig í dag andstætt því sem hann gerði á fundi með eldri Sjálfstæðisfólki fyrir nokkru er helstefna sem leiðir til þess að vandinn vex okkur yfir höfuð. Þetta er málefni sem krefst góðrar umræðu eins og Björn Bjarnason hefur ítrekað bent á.
Upphrópanir og þöggun í þessum málum leiðir hins vegar til vondrar umræðu og öfga.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Kjaramál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 276
- Sl. sólarhring: 751
- Sl. viku: 4097
- Frá upphafi: 2427897
Annað
- Innlit í dag: 256
- Innlit sl. viku: 3792
- Gestir í dag: 251
- IP-tölur í dag: 240
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er umhugsunar og áhyggjuefni, ef mönnum leyfist ekki einu sinni að byðja um umræðu, um kostnað við móttöku flóttamanna, án þess að fá á sig rasískan stimpil. Enn ömurlegra er sjá formann Sjálfstæðisflokksins taka undir þessi ömurlegu sjónarmið niðurrifsaflanna. Hversvegna í ósköpunum má ekki ræða kostnað við þennan málaflokk, eins og gert er um vegagerð, heilbtygðiskerfið eða menntamálin? Hvur andskotinn er eiginlega hlaupinn í fólk?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 15.10.2017 kl. 23:02
Tímabær var þessi grein þín, nafni minn, ekki sízt til að vekja Bjarna Ben. af dásvefninum!
Jón Valur Jensson, 15.10.2017 kl. 23:21
Hjartanlega sammála Halldór Egill. Með ólíkindum að við skulum vera orðnir heilagri en Svíar í þessum efnum. Jafnvel Angela Merkel leyfir sér að hafa áhyggjur af afleiðingum stefnu hennar og vegna hennar er allt í járnum í þýskri pólitík.
Jón Magnússon, 16.10.2017 kl. 09:28
Ég veit satt að segja ekki hvort þetta verður til þess Jón Valur. Það er með svo miklum ólíkindum að stór hluti þjóðarinnar skuli vilja fórna öryggi, velferð já og jafnvel tungu og menningu vegna galinnar stefnu í útlendingamálum.
Jón Magnússon, 16.10.2017 kl. 09:29
Sæll Jón, ég sem flokksbundinn Sjálfstæðismaður fer nú að hugsa minn gang, og fylgja Geir Jón vini mínum að málum og gefa X-D frí núna!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 17.10.2017 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.