Leita í fréttum mbl.is

Kyrrstöđustjórn

Viđ lestur stjórnarsáttmálans og rýni í texta ýmissa ályktana stjórnarflokkana sýnist manni helst ađ víđa hafi veriđ notađ cut og paste eftir atvikum og iđulega lítil sjálfstćđ textavinna. Stefnt skal ađ og orđalag međ svipađri meiningu koma fyrir rúmlega 30 sinnum á ţeim rúmu 5 blađsíđum sem um rćđir. Stjórnarsáttmálin er ekki merkilegur fyrir ţađ sem í honum stendur heldur fyrir ţađ sem ekki stendur í honum.

Ţađ er ţó ljóst af orđalagi stjórnarsáttmálans ađ ríkisstjórnin ćtlar ekki ađ breyta um stefnu í:

Sjávarútvegsmálum

Landbúnađarmálum

Virkjana- og stóriđjumálum.

Leiđari DV í dag lýsir vel ţeim vonbrigđurm sem venjulegt fólk á Íslandi hlítur ađ verđa fyrir ţegar ný ríkisstjórn ćtlar sér ađ viđhalda okrinu á neytendum og halda óbreyttu gjafakvótakerfi.

Viđ Frjálslynd töldum ţađ vera forsendu frjálslyndrar umbótastjórnar ađ gerđar yrđu breytingar á landbúnađarkerfinu fyrir bćndur og neytendur, ţjóđarauđlindir yrđu raunveruleg ţjóđareign og velferđarhallinn lagađur međ ţví ađ hćkka skattleysismörkin. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir reynir ađ gefa stjórninni ţađ nafn ađ hún sé Frjálslynd umbótastjórn. Ţađ er ekki rétt. Ţetta er kyrrstöđustjórn. Rétta nafniđ á henni er Kyrrstöđustjórnin.  Ţó má ćtla ađ brimi í kring um kyrrstöđustjórnina ţegar gjaldmiđlinum verđur ekki haldiđ uppi lengur međ jöklabréfainnspýtingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Kjarni málsins, -kjarni málsins.

Margir upp árla rísa, ei geta sofiđ vćrt, eftir auđ heimsins hnýsa, holds gagniđ er ţeim kćrt. Sálin í brjósti sofnuđ sýnist ađ mestu dauđ, til allra dyggđa dofnuđ, sem drottinn helst ţó bauđ. Kaífas lögsögn leiđa lćrt hafa margir enn. Hvađ sem höfđingjar beiđa, hinir álykta senn, vinskap sig villa láta, viljandi röngu játa. Forđist ţađ frómir menn.

Kjartan Eggertsson, 25.5.2007 kl. 19:39

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Sćll Jón, ég er ekki jafn mćlskur og Kjartan. Aftur á móti ber ég kvíđboga vegna Jöklabréfanna, ţegar ţau tapa vinsćldum sínum og íslenska krónan verđur ekki eins vinsćl ţá lćkkar hún í verđi.

Ţađ sem er sorglegast er ađ Flateyingar eygja litla von hjá ţessari ríkisstjórn. Markađslögmálin eiga ađ fá ađ ráđa sumu, ef ţau réđu öllu ţá vćru Flateyingar betur settir. Einokun  rćđur öllu. Sá sterki rćđur. Ef ég fengi 1000 milljónir beint í vasann fyrir ađ loka sjoppunni ţá myndi ég gera ţađ-ekki spurning.

Ef einhver tíma var ţörf á mönnum eins og ţér sem láta í sér máliđ varđa ţá er ţađ núna. Sigurjón Ţórđarson verđur líka ađ halda áfram ađ vera virkur-viđ verđum ađ finna honum farveg í hinu pólitíska litrófi. 

Gunnar Skúli Ármannsson, 25.5.2007 kl. 21:44

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt ađ texti Kjartans er einstakur. Ég er sammála ţví ađ viđ ţurfum ađ fá Sigurjón aftur á ţing eftir nćstu kosningar hann á tvímćlalaust erindi.

Jón Magnússon, 26.5.2007 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 272
  • Sl. sólarhring: 770
  • Sl. viku: 4093
  • Frá upphafi: 2427893

Annađ

  • Innlit í dag: 253
  • Innlit sl. viku: 3789
  • Gestir í dag: 248
  • IP-tölur í dag: 237

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband