Leita í fréttum mbl.is

Vörn fyrir vondan málstađ

Áriđ 1998 var sósíalistinn Hugo Chavez kosinn forseti Venesúela. Hann lofađi félagslegum umbótum og sósíalisma og ríkisvćđingu olíuframleiđslunnar. Chavez lagđi mikla peninga í allskyns félagsleg verkefni og kom á sósíalísku hagkerfi, sem hafđi ţađ m.a. í för međ sér, ađ framleiđsla á ýmsum nauđsynjavörum eins og t.d. klósettpappír varđ út undan.

Ýmsir stjórnmálamenn á Vesturlöndum lýstu yfir ánćgju međ stjórnarhćtti sósíalista í Venesúela ţ.á.m. leiđtogi breska Verkamannaflokksins,sem sagđi ađ Chavez hefđi sýnt ađ ţeir fátćku skipti máli og hćgt vćri ađ dreifa olíuauđnum. Hann hringdi síđan í Maduro áriđ 2014 og óskađi honum til hamingju međ kosningasigur í kosningum, sem voru varla annađ en nafniđ tómt. Enn ein sönnun ţess, ađ sósíalistum er ekki sérstaklega annt um lýđrćđiđ. Ţeir vilja sósíalisma hvađ sem ţađ kostar.

Nú ţegar Maduro eftirmađu Chavez ţarf ađ ţola afleiđingar sameiginlegrar stjórnarstefnu ţeirra, hafa 3 milljónir manna flutst úr landi, óđaverđbólga er viđvarandi, skortur er á nauđsynjavörum ţ.á.m. lyfjum og ţađ er hungursneyđ í landinu.

Ţegar á ţađ er bent, ađ ţessar manngerđu hörmungar Venesúelabúa séu enn ein sönnun ţess, ađ sósíalismi gangi ekki og leiđi alltaf til fátćktar,vöruskorts, hungursneyđar og ógnarstjórnar, fćra sósíalistar á Vesturlöndum, sem hafa margir hverjir dásamađ stjórnarhćtti í Venesúela fram ţá vörn, ađ ţetta sé allt Bandaríkjunum ađ kenna. Ţađ er rangt.

Venesúela sýnir hćttuna af róttćkum sósíalisma. Ţegar Chavez var kosinn forseti var Venesúela ríkasta land Suđur Ameríku og lífskjör ţar best. Nú hefur efnahagskerfiđ undir stjórn sósíalistanna dregist saman um helming. Kreppan í Venesúela byrjađi upp úr 2010, en fyrstu ţvinganir sem Bandaríkin settu á landiđ, sem máli skipti komu áriđ 2017. Ţá ţegar var hungursneyđ í landinu, fólk flúđi land vegna vondra lífskjara og framleiđsla í landinu ţ.á.m.í olíuiđnađinum hafđi minnkađ um helming. Bandaríkjunum verđur ţví ekki um kennt heldur eingöngu sósíalískri stefnu stjórnvalda. Sósíalistastjórnin getur ekki heldur kennt um lćkkun á olíuverđi. Framleiđsla olíu í landinu er nú helmingi minni vegna óstjórnar, en ţegar Chavez komst til valda.

Saga Marxismans og sósíalismans er eins hvar svo sem slíkir stjórnarhćttir hafa veriđ reyndir. Byrjađ er á ađ slátra gćsinni sem verpir gulleggjunum ţ.e.frjálsu framtaki og síđan hefst ţjófnađur sem klćddur er í spariföt ţjóđfélagslegs réttlćtis. Afleiđingin er alltaf sú sama. Gjaldţrot, ógnarstjórn og verri lífskjör. Í Venesúela hafa ţeir fátćkari orđiđ fátćkari, miđstéttin er nánast horfin og meiriháttar kúgun er til stađar.

Nú hafa nágrannaríki Venesúela sem og Bandaríkin, Kanada,Bretland og fleiri knúiđ á um ađ kosningar fari fram í landinu ţar sem verk sósíalista verđi lögđ undir dóm kjósenda. Afskipti erlendra ríkja hafa enn sem komiđ er ekki veriđ meiri. Ţó vísbendingar séu uppi um uppgjöf Maduro,ţá er ţađ ekki međ öllu ljóst. Enn fćra sósíalistar víđa um heim m.a. hér á landi fram allar ţćr varnir sem ţeim detta í hug fyrir ónýtt stjórnkerfi sósíalismans, en engin ţeirra stenst. Ţetta er einfaldlega dómur raunveruleikans yfir fáránleika sósíalismans.

Fari svo ađ rödd skynseminnar nái ađ nýju til ţeirra sem stjórna Venesúela ţá verđa ţćr ţjóđir sem nú knýja á um lýđrćđi í landinu, ađ vera tilbúnar til ađ rétta ţjóđarbúiđ í Venesúela af og koma ţví aftur á ţann rekspöl ađ frjálst framtak geti ađ nýju byggt upp auđ, velsćld og gróskumikiđ ţjóđfélag, en til ađ ţađ geti orđiđ verđur til ađ byrja međ ađ tryggja landinu verulega efnahagsađstođ eins og Evrópa naut frá Bandaríkjunum eftir lok síđari heimstyrjaldar.

(Heimildir m.a. úr Daily Telgraph og skýringum frá stjórnum ríkja sem hafa knúiđ á um lýđrćđisumbćtur í Venesúlea)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hvar hefur byltingin ekki étiđ börnin sín?

allidan (IP-tala skráđ) 8.2.2019 kl. 13:59

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

102 ár frá byltingunni í Rússlandi og hafa menn ekki lćrt nóg?

Ómar Ragnarsson, 8.2.2019 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 603
  • Sl. sólarhring: 645
  • Sl. viku: 4650
  • Frá upphafi: 2427494

Annađ

  • Innlit í dag: 544
  • Innlit sl. viku: 4304
  • Gestir í dag: 516
  • IP-tölur í dag: 496

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband