Leita í fréttum mbl.is

Hverjir standa undir verđmćtasköpun í ţjóđfélaginu?

Mér skilst ađ um helmingur vinnandi fólks séu opinberir starfsmenn. Ansi hátt og raunar allt of hátt hlutfall. Nánast allir sem vinna hjá hinu opinbera eru af íslensku bergi brotnir. 

Ţá er spurningin hvađ stór hluti ţeirra sem vinna á almenna vinnumarkađnum ţ.e. annarsstađar en hjá hinu opinbera eru af íslensku bergi brotnir og hvađ margir af erlendu. Ţetta hefur fyrst og fremst ţýđingu til ađ gera sér grein fyrir ţví hvernig íslenskt ţjóđfélag er ađ ţróast. 

Sé ţađ rétt ađ um eđa yfir helmingur vinnuaflsins vinni beint hjá hinu opinbera ţá er ţađ alvarleg ţróun, sem getur ekki leitt til annars en kjararýrnunar í framtíđinni. Verđmćtasköpunin fer ekki fram hjá ríki og bć, en ţrátt fyrir ţađ stendur ríkisstjórnin fyrir aukningu útgjalda um rúma 100 milljarđa á tveimur árum.

Ţá er líka í framhaldi af ţví spurning hvort ţannig sé fyrir okkur komiđ ađ vegna stöđugrar útţennslu ríkisbáknsins, ţá ţurfum viđ ađ flytja inn starfsfólk til ađ sinna arđbćrum störfum ţví annars ćtti verđmćtasköpunin sér ekki stađ í sama mćli. Já og minni hluti starfsfólks á almennum vinnumarkađi standi í raun undir verđmćtasköpun í ţjóđfélaginu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ekki gleyma ţeim stóra hópi fólks, Jón Magnússon, sem hingađ kemur tímabundiđ til starfs og sendir nánast öll sín laun úr landi. Ţetta sama fólk og nú hefur veriđ vélađ til verkfalla, međ ađferđum sem nánast er hćgt ađ kalla venesúelskar. Um leiđ og skóinn kreppir, yfirgefur ţetta fólk landiđ og eftir sitjum viđ međ jafnvel meirihluta landsmanna á launum hjá hinu opinbera!

 Nokkuđ sem ekki er nokkur einasti möguleiki ađ muni ganga. Ađ ţetta skuli ađ vera ađ gerast á vakt Sjálfstćđisflokksins og jafnvel ađ hans frumkvćđi, eđa roluháttar, hvernig svosem á ţađ er litiđ er sorglegt. Forysta Sjálfstćđisflokksins er sokkin í embćttismannaflórinn og ekki nokkur einasti bjarghringur virđist geta sogađ hana upp úr ţeirri forarvilpu.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 9.3.2019 kl. 20:24

2 identicon

Ţetta er algengur misskilningur ađ "engin verđmćtasköđun fari fram hjá ríki og borg"...algert rugl í rauninni.

Líklega á sér hvergi jafn mikil verđmćtasköpun eins og í heilbrigđiskerfinu og í menntakerfinu sem eru fjárfrekustu og mannaflsfrekustu verkefni ríkis og sveitarfélaga. 

Eini munurinn á ríki og einkamarkađi er fjármögnun, ţ.e. međ sköttum eđa beinum kostnađi. Ţađ er ákvörđun ríkisvaldins ađ ţjónusta skuli fjármögnuđ af skattfé og viđ getum alveg séđ ţađ fyrir ađ ef t.d. menntun eđa heilbrigđisţjónusta vćri ekki fjármögnuđ af sköttum ţá myndu birtast 2 línur í heimilisbókhaldi landsmanna sem stćđu fyrir gjöldum í ţessa ţćtti. Og ţađ vćri jafnvel hćrri upphćđ en t.d. húsnćđiskosnađur eđa rekstur bíls.

Og ţađ vćri raunhćfur mćlikvarđi á hver verđmćtasköpunin vćri t.d. í menntakerfinu. Hvađ vćri fjölskyldan tilbúin til ađ greiđa fyrir menntun barns? 1 milljón á ári per barn? Ţađ vćri kannski ekki fjarri lagi.

En ađ halda ţví fram ađ ţetta sé ekki verđmćtasköpun vegna ţess ađ starfsemin fer fram á vegum ríkisins er auđvitađ glórulaust rugl...

Magnús (IP-tala skráđ) 10.3.2019 kl. 09:12

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ er ekki síđur umhugsunarefni;

hvernig fariđ er međ VERĐMĆTIN / SKATTKRÓNURNAR

sem ađ fátćka fólkiđ skaffar inni í ríkissjóđ.

Hvađ mun ţađ t.d. kosta félagana í EEFLINGU

ađ taka ţátt í eurovision í ár?

Er SKATTKRÓNUNUM  sem ađ munu fara í ađ brauđfćđa

"Hatarana" og ţeirra líffstíl

vel variđ?????

Jón Ţórhallsson, 11.3.2019 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 67
  • Sl. sólarhring: 809
  • Sl. viku: 6266
  • Frá upphafi: 2471624

Annađ

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 5717
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband