Leita í fréttum mbl.is

Sviss og forrćđishyggja Evrópusambandsins.

Svisslendingar vildu ekki gerast ađilar ađ EES og fannst ţeir skerđa fullveldi sitt um of međ ţví. Ţeir gerđu ţví tvíhliđa samning viđ Evrópusambandiđ. Nú krefst Evrópusambandi breytinga og hótar öllu illu ef Sviss samţykkir ekki kröfur ţess. 

Evrópusambandiđ hefur gefiđ Sviss frest ţangađ til í júní til ađ játast undir ok nýs regluverks. Brusselvaldiđ hótar Sviss, ađ samţykki ţeir ekki nýju reglurnar ţá missi ţeir rétt sem ţeir eiga í viđskiptum skv. tvíhliđa samkomulaginu. 

Evrópusambandiđ krefst ţess, ađ Sviss játist undir lögsögu Evrópudómstólsins og taki upp regluverk Evrópusambandins m.a. varđandi innflytjendur, skattamál,landbúnađarmál, heilsugćslu og margvísleg önnur mikilvćg ţjóđfélagsmál. Samţykki Sviss kröfur Evrópusambandins, verđa ţeir ađ samţykkja löggjöf án ţess ađ hafa nokkuđ um hana ađ segja svipađ og EES ríkin. 

Eins og víđa annarsstađar ţá ţrýstir viđskiptaelíta Sviss á um, ađ gengiđ verđi ađ úrslitakostum Evrópusambandsins. Langtímahagsmunir Sviss og fullveldi virđist skipta marga úr ţeirra hópi minna máli en fullveldi landsins. Á sama tíma óttast margir innan verkalýđshreyfingarinnar ađ réttindi og launakjör láglaunafólks verđi skert ţegar vinnulöggjöfinni verđi breytt til samrćmis viđ reglur Evrópusambandsins og straumur ađkomuverkafólks ţrýsti lágmarkslaunum niđur. 

Á sama tíma og Sviss ćtlar sér ekki ađ samţykkja afarkosti frá Brussel og Bretar vonandi ekki heldur, ćtlar Alţingi Íslands ađ gangast undir ok Evrópusambandsins í raforkumálum, međ ţví ađ samţykkja orkupakka, sem í raun kemur okkur ekkert viđ. Lítil eru geđ guma hefđi einhverntíma veriđ sagt. 

Evrópusambandiđ er í vaxandi mćli fariđ ađ hegđa sér eins og herraţjóđ, sem lćtur sig engu skipta hvar ţeir skilja eftir sig sviđna jörđ og óvini ţar sem áđur voru vinir. Engu máli virđist skipta ţó Brusselvaldiđ nái sínu fram međ illu og afarkostum á forsendum genginna arfakónga sem höfđu ţađ sem einkunarorđ: "Vér einir vitum."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţetta eru afar athyglisverđar upplýsingar, sem sýna ţá gerjun, sem nú eru í Evrópu.  ESB virđist vilja fella Sviss undir Evrópuréttinn.  Slíkt ţarf í ţjóđaratkvćđagreiđslu ţar og mun tćplega hljóta ţar samţykki.

Fari Bretar nú út úr ESB (međ látum), ţá munu ţeir taka forystu fyrir ţeim, sem vilja fríverzlun í Evrópu og mikla samvinnu á öllum sviđum, en ekki sameiginlega löggjöf sem meginreglu.  M.ö.o. fullveldi ţjóđríkjanna verđi í heiđri haft.

Bjarni Jónsson, 21.3.2019 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 500
  • Sl. sólarhring: 511
  • Sl. viku: 5014
  • Frá upphafi: 2426884

Annađ

  • Innlit í dag: 463
  • Innlit sl. viku: 4651
  • Gestir í dag: 444
  • IP-tölur í dag: 419

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband