Leita í fréttum mbl.is

Geđţóttaákvarđanir seđlabankastjóra víkja ekki til hliđar almennum stjórnvaldsfyrirmćlum.

Mál Sigríđar Benediktsdóttur bankaráđsmanns í Landsbankanum, sem sat í Rannsóknarnefnd Alţingis vindur upp á sig og nú er komiđ fram til viđbótar viđ ţađ sem lá fyrir í gćr ţegar ég ritađi pistilinn "Vegin og léttvćg fundin"

ađ  Sigríđur Benediktsdóttir greindi Morgunblađinu ranglega frá ţeirri fjárhćđ gjaldeyris sem hún nýtti til ađ kaupa íslenskar krónur á verulegum afslćtti. Nú segir Sigríđur ađ fjárhćđin hafi veriđ rúmlega ţrisvar sinnum hćrri en hún greindi upphaflega frá. Hagnađur Sigríđar skv. eigin sögn voru um tvćr milljónir króna.

Af hálfu Sigríđar er nú veifađ til réttlćtingar ólögmćtri sölu hennar á gjaldeyri á yfirverđi til Seđlabankans, ákvörđun Seđlabankastjóra nr. 1220  sem sögđ er vera frá 9.2.2012, en ţar segir ađ Sigríđur sé undanţegin ákvćđum reglna nr. 831/2002 sbr. reglur nr. 118/2012 sem fjalla m.a. um gjaldeyrisviđskipti starfsmanna Seđlabankans. 

Vandinn viđ ţessa yfirlýsingu Seđlabankastjóra er sá, ađ ţessa ákvörđun gat Seđlabankastjóri ekki tekiđ og undanţegiđ starfsmanninn Sigríđi Benediktsdóttur frá relgum skv. almennum stjórnvaldsfyrirmćlum međ eigin ákvörđun. Ţetta átti og mátti Sigríđi Benediktsdóttur og Má Guđmundssyni vera ljóst, ţegar ţessi ólögmćtu gjaldeyrisviđskipti Sigríđar Benediktsdóttur áttu sér stađ og leiddu til ólögmćts hagnađar hennar um kr. 2.000.000.- Engin gat veriđ í vafa um ađ engin undanţáguheimild var frá ákvćđum 118/2012 hvađ ţetta varđar.

Óneitanlega hlýtur fólk ađ velta fyrir sér hćfi Sigríđar Bendiktsdóttur sem bankaráđsmanns í Landsbankanum ţegar fyrir liggur ađ hún sýnir ítrekađ dómgreindarleysi og gefur fjölmiđlum rangar upplýsingar um mál sem hana varđa persónulega. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 556
  • Sl. sólarhring: 1376
  • Sl. viku: 5698
  • Frá upphafi: 2470082

Annađ

  • Innlit í dag: 519
  • Innlit sl. viku: 5227
  • Gestir í dag: 514
  • IP-tölur í dag: 499

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband