Leita í fréttum mbl.is

Trump ákćrđur

Lítinn fróđleik var ađ finna í umrćđum á Bandaríkjaţingi í gćrkvöldi, um ákćru á Trump. Umrćđur á Bandaríkjaţingi hafa oft veriđ athyglisverđar, en ekki í ţetta skipti. Ţingmenn komu hver á fćtur öđrum nánast allir međ skrifađar rćđur og grúfđu sig ofan í textann, en mćltu ekki af munni fram af sannfćringu.

Ömurleikinn var fullkomnađur ţegar ein ţingkona Demókrata flutti međ harmrćnum hćtti álit sonar síns, sem hún sagđist ćtla ađ virđa.  

Ein megin málsástćđa Demókrata fyrir sakfellingu Trump er, ađ hann hefđi skađađ ţjóđaröryggi Bandaríkjanna međ ţví ađ tefja fjárframlög til Úkraínu um einn mánuđ. Hvernig í ósköpunum getur sćmilega skynsamt fólk fundiđ vitrćnt orsakasamband ţar á milli? Sérstaklega ţegar enginn varđ skađinn. 

Ţesi farsi er Demókrötum til mikils vansa og ţeir setja hćttulegt fordćmi. Óháđ ţví hvađa álit fólk hefur á Trump, ţá er ţessi málatilbúnađur Demókrata ţeim til skammar. Málatilbúnađur sem ţessi getur skađađ öryggi Bandaríkjanna.

Svo er annađ mál ađ ţađ er sérstakt, ađ meira ađ segja forseti Bandaríkjanna getur ekki talađ í símann án ţess ađ legiđ sé á hleri ađ hćttu Klaustur Báru í símtali viđ erlendan forsćtisráđherra. 

Öllum er ljóst, ađ ţetta er flokkspólitísk hefnd Demókrata gegn Trump enda. Engir nema Demókratar greiddu atkvćđi međ ađ undanskildum ţrem, sem vildu ekki fylgja međ í vitleysunni. Á sama tíma og Demókratar hamast ađ forsetanum er öllum ljóst, ađ ţessi málatilbúnađur ţeirra er einskis virđi ţar sem hann verđur felldur í Öldungardeildinni og ţađ var ţeim ljóst strax í upphafi. Málatilbúnađurinn er ţví ómerkilegt asnaspark. 

Hvers vegna var lagt á stađ í ţessa vegferđ? Varla er hún til ţess fallin ađ auka ţjóđaröryggi Bandaríkjanna eđa virđingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 823
  • Sl. viku: 5766
  • Frá upphafi: 2472436

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 5251
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband