Leita í fréttum mbl.is

Af hverju svona fáir?

Fréttastofa Stöđvar 2 gerđi ítarlega grein fyrir vćntanlegum mótmćlum og kröfugöngu námsmanna gegn loftslagsbreytingum og hvatti fólk til ađ mćta. Kröfugangan var í gćr frá Skólavörđholti niđur á Austurvöll. Ţađ sem kom á óvart viđ ţessi mótmćli er hvađ fáir tóku ţátt í ţeim. Námsmannahreyfingar grunn- og framhaldsskóla og háskólanema stóđu fyrir mótmćlunum og kröfugöngunni. Ef til vill hafa um 1% ţeirra sem tilheyra ţessum samtökum mćtt í mótmćlin. 

Er ekki eđlilegt ađ spurt sé hvar eru hin 99%, sem sáu ekki ástćđu til ađ mćta í loftslagsmótmćlin. 

Fram kom af viđtölum viđ ţáttakendur í mótmćlunum, ađ ungt fólk vćri hrćtt viđ loftslagsbreytingar og teldu ađ framtíđ ţeirra vćri ógnađ. Í rćđum sem fluttar voru var gengiđ út frá ţví ađ stöđugt vaxandi hlýnun vćri í heiminum vegna aukningar koltvísýrings í andrúmsloftinu. 

Ţađ er slćmt ađ ungt fólk sé hrćtt. En ţannig hefur ţađ veriđ í ţekktri sögu mannkynsins. Fólk er alltaf hrćtt viđ eitthvađ.Sé ţađ ekki raunverulegt ţá býr fólk ţađ til. Á árum áđur var haldiđ ađ ungu fólki sögur um tröll, Grýlu, drauga og forynjur. Getur veriđ ađ trúin á "hamfarahlýnun" sem muni eyđa öllu lífi á jörđinni sé álíka galin og stöđugt fleira ungt fólk átti sig á ţví. 

Í ţessu tilviki er ţađ ekkert vafamál ađ ţađ sem fólk ţarf ađ óttast í sambandi viđ loftslagsbreytingar, er óttinn sjálfur eins og Franklin Delano Roosevelt Bandaríkjaforseti orđađi ţađ.

Vćri vá fyrir dyrum í loftslagsmálum, vćri ţađ verđugt verkefni námsmmannahreyfingar og stjórnmálamanna ađ berjast fyrir ţví ađ viđ segđum okkur frá Parísarsamningnum um loftlagsmál, sem veitir m.a. Kínverjum og Indverjum frjálsar hendur um ađ auka losun koltvísýrings gríđarlega fram til ársins 2030 auk ţess ađ leggja ţungar álögur og gjöld m.a. á okkur, sem búum viđ eitt hreinasta loft og minnstu mengun af mannavöldum, sem um getur í heiminum. Síđan ćttum viđ ađ einhenda okkur í ađ gera kröfur á mestu mengunarvaldana, Kínverja og Indverja, ađ taka til hjá sér og berjast gegn gríđarlegri mengun og bjóđa ţeim ađstođ viđ ţađ.

  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Vandamáliđ í Kína og Indlandi er of margt fólk. Ósjálfbćr samfélög, bćđi tvö og ţví gera valdhafar bara ţađ sem ţeim sýnist, til ađ ađ fóđra massann. Kol, kjarnorka, dísill, vindur..sól.  

 Ekkert af fyrrtöldu mun duga, ţví ţessi samfélög munu hrynja ađ lokum, fyrst allra. Ţađ er ekki hćgt ađ éta sjálfan sig ađ innan endalaust og halda ađ ţađ hafi engin áhrif.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 23.2.2020 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 491
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband