Leita í fréttum mbl.is

Ekki meir. Ekki meir.

Sumir lćra aldrei af sögunni eđa ţví sem gerist fyrir framan nefiđ á ţeim. Ađrir bregđast viđ ađ fenginni reynslu.

Áriđ 2015 tók Angela Merkel ranga ákvörđun ţegar hún mćlti fyrir svonefndri pólitík um "opnar dyr". Svonefndum hćlisleitendum var ţá leyft ađ koma hindrunarlaust til Ţýskalands. Meira en milljón ţeirra komu, stćrstur hluti til Ţýskalands. Afleiđingarnar urđu vćgast sagt slćmar. 

Nú 5 árum síđar hafnađi ţýska ţingiđ međ yfirgnćfandi meirihluta atkvćđa tillögu um ađ taka viđ 5000 svonefndum börnum flóttafólks, sem dveljast í Grikklandi. Meira ađ segja sósíalistaflokkurinn greiddi atkvćđi gegn tillögunni.

Ţjóđverjar lćrđu af mistökunum frá 2015 og ćtla sér ekki ađ endurtaka ţau.

Á sama tíma hamast nokkrir íslenskir fjölmiđlar og fordćma,ađ vísa eigi fólki frá Afganistan, sem hér dvelst ólöglega úr landi til Grikklands og meira ađ segja dómsmálaráđherra hefur tjáđ sig í ţá veru, ađ ţađ sé vont ađ fara ađ íslenskum lögum og vísa fólki til Grikklands.

Í ţessu efni stöndum viđ frammi fyrir sömu spurningu og ţýska ţingiđ stóđ frammi fyrir. Ţýska ţingiđ ákvađ ađ standa međ ţjóđ sinni eftir bitura reynslu og vondar afleiđingar frá 2015. Spurning er hvort íslenskir ráđamenn standa međ ţjóđ sinni međ sama hćtti og ţeir ţýsku nú?

Smyglhringirnir sem hafa ómćldan arđ af ţví ađ koma svonefndum hćlisleitendum til Evrópu fylgjast vel međ. Ţví miđur hafa íslenskir stjórnmálamenn, biskup ţjóđkirkjunnar og fjölmiđlar hagađ sér ţannig ađ augu smyglarana beinast ađ Íslandi.

Varnir okkar eru litlar. Viđ erum međ ein fáránlegustu og ţjóđfjandsamlegustu útlendingalög sem til eru í Evrópu auk annarrar dellu í ţessum málaflokki. 

Veit íslenskt stjórnmála- og fjölmiđlafólk ekki hvađ hefur gerst í nágrannalöndum okkar m.a. Svíţjóđ og Ţýskalandi eđa er ţví algjörlega sama um örlög eigin ţjóđar og ţau vandamál sem ţau búa til međ ćrnum tilkostnađi fyrir land og ţjóđ međ misvísandi geđţóttaákvörđunum, linkind og slappleika í stađ ţess ađ fara ađ ţeim lögum. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr Heyr

Pálmi Pálmason (IP-tala skráđ) 7.3.2020 kl. 18:24

2 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Jón, ég skil stundum ekki hvađ er í gangi á alţingi Íslendinga, af hverju erum viđ međ sengen og hleypa fólki hindrunarlaust inn í landiđ okkar, og svo eftir eitt eđa jafnvel tvö á eru ţau rekin burt, og ţađ sem verra er ađ ţau rata ţá sum hver beint í dauđan! 

Vertu ávalt kćrt kvaddur.

Helgi Ţór Gunnarsson, 8.3.2020 kl. 12:50

3 Smámynd: Halldór Jónsson

 

 

 

 

Mikiđ lifandis er ég sammála ţessum orđum vinur minn Jón

"Varnir okkar eru litlar. Viđ erum međ ein fáránlegustu og ţjóđfjandsamlegustu útlendingalög sem til eru í Evrópu auk annarrar dellu í ţessum málaflokki. 

Veit íslenskt stjórnmála- og fjölmiđlafólk ekki hvađ hefur gerst í nágrannalöndum okkar m.a. Svíţjóđ og Ţýskalandi eđa er ţví algjörlega sama um örlög eigin ţjóđar og ţau vandamál sem ţau búa til međ ćrnum tilkostnađi fyrir land og ţjóđ međ misvísandi geđţóttaákvörđunum, linkind og slappleika í stađ ţess ađ fara ađ ţeim lögum. "

Halldór Jónsson, 8.3.2020 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 493
  • Sl. viku: 4056
  • Frá upphafi: 2426900

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 3766
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband