Leita í fréttum mbl.is

Miđflokkurinn í kompaníi viđ allífiđ.

Sú var tíđin ađ Sameinađa Samfylkingin (SS) ţ.e. Píratar,Viđreisn, Flokkur fólksins og ađ sjálfsögđu Samfylkingin útskúfuđu Miđflokknum og töldu hann ómerkilegri og ef eitthvađ var ógeđslegri en skítinn undir skónum sínum. Talsmenn ţessara flokka sögđu í einkasamtölum, rćđu og riti eftir Klausturhlerunina, ađ ekki vćri komandi nálćgt Miđflokknum og útskúfa ćtti honum algerlega í ţingstörfum og helst ađ gera hann ţingrćkan. 

Stormsveit Pírata tók auk heldur til ţess ráđs ađ beita einn Klausturbaróninn einelti ţegar hann kom í rćđustól Alţingis og stillti stormsveitin sér upp í sérútbúnum klćđnađi ţar sem lýst var yfir skefjalausri óbeit á viđkomandi.

Miđflokkurinn var firrtur vinum á hinu háa Alţingi ţar sem stjórnarflokkarnir sýndu ţeim óvirđingu sem og SS, ţó ţađ vćri allt mun ţekkilegra.

Svo sérkennilega brá viđ, ađ eins fór um Miđflokkinn og púkann á fjósbitanum. Miđflokkurinn fitnađi ţví meir hvađ fylgi varđađi, ţeim mun harđar sem SS sótti ađ honum.

Nú er öldin önnur. Miđflokkurinn er kominn í kompaní viđ allífiđ eins og Matthías Johannesen ritstjóri og skáld orđađi ţađ í viđtalsbókinni viđ meistara Ţórberg. Í gćr stóđ SS ásamt Miđflokknum ađ sameiginlegum tillögum um hefđbundiđ sósíalískt yfirbođ í anda slíkrar stjórnarandstöđu. Ţetta gerđist, ţegar mestu skipti ađ stjórnmálamenn ţessa lands standi saman og láti skynsemina ráđa frekar en reyna ađ fiska atkvćđi međ yfirbođum.

Miđflokkurinn er greinilega ekki ótćkur lengur ađ mati SS, allar bjargir bannađar og enginn hlutur heimill nema helvíti eins og ţađ var orđađ til forna ţegar einstaklingur, hópar eđa ţjóđir voru bannfćrđir af prelátum kaţólsku kirkjunnar.

Miđflokkurinn hefur veriđ tekinn í sátt

Spurningin er ţá hvort fjósbitanum hafi veriđ kippt undan Miđflokknum međ alkunnum afleiđingum fyrir ţann sem ţann bita sat. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Miđflokkurinn nýtur einskis traust á ţingi, ţó svo hann [Miđflokkur] sjá hag sínum borgiđ međ ađ hanga á tillögum sem útbúnar eru til ađ bćta stöđu almennings, ţá er flokkur óstjórntćkur og ekki hćfur til samstarfs, ţó svo ađ viđ sjáum e-a tilraun til ţess í Árborg.

Ađ öđru leiti er Miđflokkur eyland.

Gengur lítiđ ađ mćta međ tillögur sem henta fáum, hóta réttarhöldum og geta ekki svarađ einföldum spurningum nema međ skćtingi eđa útúrsnúningi.

Hollt samt og gott ađ sjá fylgi Miđflokks hrynur nú, svo nemur 30% [heimild : https://www.ruv.is/frett/2020/03/31/fylgi-midflokks-og-sosialistaflokks-minnkar-mikid].

Ţađ veit á gott.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 31.3.2020 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 220
  • Sl. sólarhring: 494
  • Sl. viku: 4436
  • Frá upphafi: 2450134

Annađ

  • Innlit í dag: 200
  • Innlit sl. viku: 4129
  • Gestir í dag: 196
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband