5.9.2020 | 11:33
Þjóðkirkjan
Þjóðkirkjan vinnur ötullega að því að afkristnivæða þjóðina. Trúleysingjum og þeim sem telja sig eiga eitthvað sökótt við Guð almáttugan finnst það vafalaust gott.
Á heimasíðu þjóðkirkjunnar birtist auglýsing um sunnudagaskóla þjóðkirkjunnar þar sem Jesú dansar undir regnbogafána með brjóst og lendar sem fagursköpuð kona. Væntanlega tilvísun til þess að hann hafi verið kynskiptingur eins og það hét í minni sveit.
Jesús er sagnfræðileg persóna og kirkjan byggir tilvist sína á því sem Jesús stóð fyrir í lifanda lífi. Hann var karlmaður, sem virti réttindi kvenna, sem var sérstakt í því þjóðfélagi sem hann bjó, þar sem staða konunnar var ekki ólík því sem er í núverandi Afganistan. Hann gerði auk þess stórkostlega hluti, kraftaverk, en það sem mestu máli skiptir hann boðaði fagnaðarerindið um upprisu mannsins frá dauðum og eilíft líf. Hann reis upp frá dauðum. Á þessu byggist og hefur byggst boðun allra kirkjudeilda í 2000 ár þangað til íslenska þjóðkirkjan breytir Jesú í kynskipting, sem virðist ekki eiga sérstakt erindi við samtímann.
Mér er ljóst og hefur verið, að um nokkurt skeið, hefur æðsta stjórn þjóðkirkunnar verið slík, að trúfræðileg kristileg boðun og skírskotun hefur verið henni um megn vegna pópúlískra tilburða, afskipta af pólitík og takmarkaðrar trúarlegrar þekkingar ekki síst á öðrum trúarbrögðum. Fólk hefur sagt sig úr þjóðkirkjunni í stórum stíl og upp á síðkastið oft sannkristið fólk, sem samsamar sig ekki lengur með því rugli sem bískup Íslands og hennar fylgifiskar standa fyrir.
Margir prestar þjóðkirkjunnar eru einlægir í sinni boðun og óar við þeirri þróun sem orðið hefur innan æðstu stjórnar þjóðkirkjunnar, en þeir hafa hingað til borið harm sinn í hljóði. Nú verður ekki við það unað að þeir geri það lengur. Þessir menn ættu að minnast þess að Jesú gerir þá kröfu til þeirra sem boða kristna trú að þeir séu brennandi í andanum. Enginn prestur þjóðkirkjunar sem er brennandi í andanum getur samsamað sig með þessari vitleysu sem þjóðkirkjan stendur nú fyrir. Þeir geta ekki þagað.
Þess verður að krefjast af þeim kennimönnum íslensku þjóðkirkjunnar, að þeir láti í sér heyra og mótmæli því með hvaða hætti þjóðkirkjan kynnir Jesú fyrir börnum og unglingum, sem dansandi kynskiptingi undir regnbogafánanum. Geri enginn þeirra neitt í því að andmæla afkristnunartilburðum æðstu stjórnar þjóðkirkjunnar er ekki annað fyrir okkur kristið fólk að gera en að viðurkenna, að við eigum ekki heima í þessum söfnuði og það er enginn þar sem lyftir gunnfána til varnar fyrir trúna á Jesú Krist.
Á sama tíma verður að taka upp baráttu fyrir því að ákvæðið um að hin evangelíska lútherska kirkja sé þjóðkirkja verði afnumið úr stjórnarskrá og hún klippt endanlega frá ríkisvaldinu og afnumdir sérstakir styrkir til hennar og sérstaða presta hennar og annarra starfsmanna verði felld niður.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 320
- Sl. sólarhring: 746
- Sl. viku: 4834
- Frá upphafi: 2426704
Annað
- Innlit í dag: 298
- Innlit sl. viku: 4486
- Gestir í dag: 293
- IP-tölur í dag: 283
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Jón.
Amen.
Sigurður Kristján Hjaltested, 5.9.2020 kl. 11:39
Þú verður að fara að stofna þinn eiginn stjórnmálaflokk til að koma RÖÐ & REGLU á gang þjóðmála í landinu
svo að landið verði ekki að einhverskonar "Sódómu-bæli".
Jón Þórhallsson, 5.9.2020 kl. 12:09
Það var eins gott að það var ekki ALLAH sem var niðurlægður eins og Jesús þarna. Ég byði ekki í hvað þá hefði geta gerst.
Sigurður I B Guðmundsson, 5.9.2020 kl. 12:51
Ég man ekki betur en að þáverandi forstjóri ISAVIA hafi "verið látinn taka pokann sinn" (réttara sagt að það hafi verið ákveðið að "fórna" honum), vegna þess að WOW air skuldað tvo milljarða í lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli. Það væri fróðlegt að vita hvort nú sé vona á forstjóraskiptum hjá ISAVIA????
Jóhann Elíasson, 5.9.2020 kl. 12:59
Algjörlega sammála. Út með stofnanavædda þjóðkirkju og inn með safnaðarrekna kirkju. Með því yrði þá líka jafnræði með þeim tugum trúfélaga sem starfa hérlendis.
Kolbrún Hilmars, 5.9.2020 kl. 13:07
Nákvæmlega. Þetta lýsir ástandinu vel. Alger breyting hefur orðið. Svo margar ritningagreinar eru mjög skýrar í sambandi við fjölmörg atriði sem eru orðin popúlísk vinstribarnaáherzlumál í dag. Svo má búast við að þessi þróun haldi áfram og sífellt verði fundið eitthvað nýtt til að breyta og berjast gegn - til hvers?
Ingólfur Sigurðsson, 5.9.2020 kl. 15:22
Við erum stödd í byltingu sem Frankfurt skólinn byrjaði að þróa um 1920. Markmið hans eru eftirfarandi:
To further the advance of their ‘quiet’ cultural revolution - but giving us no ideas about their plans for the future - the School recommended (among other things):
1. The creation of racism offences.
2. Continual change to create confusion
3. The teaching of sex and homosexuality to children
4. The undermining of schools’ and teachers’ authority
5. Huge immigration to destroy identity.
6. The promotion of excessive drinking
7. Emptying of churches
8. An unreliable legal system with bias against victims of crime
9. Dependency on the state or state benefits
10. Control and dumbing down of media
11. Encouraging the breakdown of the family
One of the main ideas of the Frankfurt School was to exploit Freud’s idea of ‘pansexualism’ - the search for pleasure, the exploitation of the differences between the sexes, the overthrowing of traditional relationships between men and women. To further their aims they would:
• attack the authority of the father, deny the specific roles of father and mother, and wrest away from families their rights as primary educators of their children.
• abolish differences in the education of boys and girls
• abolish all forms of male dominance - hence the presence of women in the armed forces
• declare women to be an ‘oppressed class’ and men as ‘oppressors’
Munzenberg summed up the Frankfurt School’s long-term operation thus: ‘We will make the West so corrupt that it stinks.'
The School believed there were two types of revolution: (a) political and (b) cultural. Cultural revolution demolishes from within. ‘Modern forms of subjection are marked by mildness’. They saw it as a long-term project and kept their sights clearly focused on the family, education, media, sex and popular culture.
SM, 6.9.2020 kl. 13:53
HIÐ LJÓS-BLÁA NÝJA-TESTAMENTI; MÁLGAGN KRISTINNA MANNA;
fordæmir alla svona Sódómu-kynskiptinga á bls.273.
Þar sem að ég er skírður og fermdur til KRISTINNAR TRÚAR
að þá fordæmi ég allar útgáfur af kynskiptingum.
Jón Þórhallsson, 6.9.2020 kl. 15:46
Sæll Jón.
Mikið vatn er til sjóar runnið
frá því kikjunnar menn tóku demókratana
bandarísku á biskupskjörið og í stað þess
að horfa upp á að þriðja höfuðið fyki af bol í næsta sama
högginu að kjósa það sem kalla mætti ígildi hvítrar blökkukerlingar sem enginn dirfðist að hreyfa við enda er reyndin sú og stendur óhaggað til þessa dags. Krókur á móti bragði þar!
Allir undu vel við biskupskjörið forðum tíð
og dansað langt fram eftir nóttu og demókratar
fljúga með himinskautum í grandvörum, áreiðanlegum og
gegnheiðarlegum skoðanakönnunum.
Tek undir orð þín um sérréttindin en fæ ekki annað séð
en stjórnarskrárbreytingin gangi fallöxinni næst.
Er þetta ekki miðstöð þegnskapar og þjónusta sem nær er
að styðja við en niðurrífa í eitt skipti fyrir öll?
Húsari. (IP-tala skráð) 6.9.2020 kl. 16:01
Það virðist ætla að verða með Þjóðkirkjuna eins og bankana fyrir hrun. Það er verið að rífa hana skipulega í tætlur innanfrá. Eins og atlagan að kristnum gildum og trú sé nú ekki næg fyrir.
Endalaust virðist mega hafa kristna trú og gildi að háði og spotti. Ef hinsvegar hallar á önnur trúarbrögð, eða grín gert að þeim, ætlar allt um koll að keyra um veröld alla og fólk jafnvel drepið í haugum til að hefna ummæla eða mynda, sem ekki falla í kramið.
Populismi hefur fest rætur á biskupsstofu og er það miður. Óhæfur biskup hefur raðað um sig p.r. liði sem gegur skít í gildin.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 7.9.2020 kl. 05:43
Takk öll fyrir ykkar innlegg. Halldór þú bendir réttilega á hvað er að gerast og Sylvía þessar baráttuaðferðir Frankfurt skólans eru ekki ný hugmynd þeirra sem vilja gera út við þá þjóðfélagsmynd, sem skapað hefur mesta velsæld, öryggi og mannréttindi. En það þarf að rífa niður til að þjóna hugmyndafræði kommúnismans. Sá heimspekingur sósíalismans sem hefur orðað þetta hvað skýrast er Antonio Gramsci sem kom með kenninguna um yfirráð menningarinnar að sjálfsögðu kommúnísku menningarinnar.
Jón Magnússon, 7.9.2020 kl. 08:02
Kristið fólk og sérstaklega kirkjunnar fólk neyðist nú til að taka afstöðu, hvort það ætlar að yfirgefa Jesú Krist guðspjallanna og fylgja hinum nýja Trans-Jesú Þjóðkirkjunnar, eða halda sig áfram við algóðan Son Guðs sem mætir öllum á jafnréttisgrunni, óháð kyni, útliti, auðlegð, gáfum eða hæfileikum.
halkatla, 7.9.2020 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.