15.9.2020 | 10:39
Þjóðkirkjan
Franska tímaritið Charlie Hedbo birtir grínmyndir af ýmsum gerðum, m.a. af Múhameð, Jesú og Guði almáttugum í því skyni að hæðast að þeim og trúarskoðunum fylgjenda þeirra. Íslenska þjóðkirkjan hefur hafið kynningarherferð fyrir börn í anda Charlie Hedbo þar sem Jesús er teiknaður sem einhverskonar kynskiptings fígúra. Á ritstjórn Charlie Hedbo vita menn hvað þeir eru að gera. Spurning er hinsvegar hvort þeir á biskupsstofu vita hvað þeir eru að gera. Viti þeir ekki hvað þeir eiga að gera getur biskup og taglhnýtingar hennar notið þess sem Jesú sagði á krossinum.
"Guð fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra".
Áður en kirkjuþing fyrir árin 2019 og 2020 hófust um síðustu helgi lá fyrir, að fjölda kristins fólks í þjóðkirkjunni var ofboðið með hvaða hætti þjóðkirkjan fór fram með myndbirtingunni af kynskiptings Jesú og fyrirhugaðri kynfræðslu fyrir börn og unglinga á forsendum samtakanna 78, þ.á.m. kvalalosta. Þrátt fyrir það þótti biskupi og hennar fólki rétt að hvika hvergi. Þá vissu þau líka hvað þau voru að gera og duttu þar með úr náðarfaðmi frelsarans.
Ætla mátti, að á kirkjuþingi mundu verða snarpar umræður um málið. En svo varð ekki. Það sýnir e.t.v. betur en nokkuð annað hvar kirkjan er stödd. Það er enginn Kaj Munk eða Dietrich Bonhofer innan kirkjunnar, sem er tilbúinn að verða við ákalli Jesú um að menn taki sinn kross og beri hann.
Þessvegna varð til loðmullulegasta yfirlýsing,sem sést hefur frá nokkurri samkomu á Íslandi fyrr og síðar:
"Kirkjuþing 2020 þykir afar miður að jesúmynd í auglýsingu um sunnudagaskóla kirkjunnar hafi sært fólk. Ætlunin var sú að undirstrika fjölbreytileikann en hvorki særa fólk né ofbjóða."
Kirkjuþing segir þetta í lagi, en æ ef það særir ykkur þá finnst okkur það leiðinlegt. Er það skoðun Þjóðkirkjunnar að mikilvægast sé að leggja áherslu á fjölbreytileikann á kynferðissviðinu og mæla sem mest með honum? Á slíkt sértakt erindi við uppfræðslu sunnudagaskólabarna?
Stendur kristin trú ekki fyrir annað en sérstakar áherslur á kynhneigð fólks og kynlíf. Er fagnaðarboðskapur hins sagnfræðilega Jesú ekki inntakið í boðun Þjóðkirkjunnar? Sé ekki svo, hvaða þóknanlegan grundvöll hefur Þjóðkirkjan þá til að starfa í þjóðfélaginu sem kristinn söfnuður. Af hverju eiga skattgreiðendur að standa undir þessum söfnuði?
Á Kirkjuþingi var einnig rætt um loftslagsbreytingar og ályktað á svipuðum forsendum og samtökin extinct rebellion, þá var ályktun um að opna landamærin fyrir ólöglegum innflytjendum í anda no border samtakanna, vísað til nefndar. Hvorutveggja sýnir að Þjóðkirkjan er að breytast í stjórnmálasamtök úr því að vera kirkja Jesú Krists.
Í Nígeríu hafa tugir þúsunda kristinna manna verið teknir af lífi á undanförnum árum vegna trúar sinnar. Það sem liðið er af þessu ári hafa meir en 1.200 kristins fólks verið tekið af lífi vegna trúar sinnar í Nígeríu og álíka fjöldi hlotið varanleg örkuml vegna trúarinnar, ungum kristnum stúlkum er einnig rænt í stórum stíl. Þetta er bara í Nígeríu. En það er hart sótt að kristnu fólki víða í heiminum og tugir þúsunda kristinna eru drepin árlega vegna trúar sinnar. Í Nígeríu og víðar eru til kennimenn eins og Munk og Bonhofer, sem bera sinn kross fyrir trúna og meðbræður sína jafnvel þó það kosti þá lífið.
Ég hef ítrekað skorað á biskup og íslensku þjóðkirkuna að taka sérstaklega upp málefni kristins fólks sem sætir ofsóknum í heiminum, en hún hefur engan áhuga á því.
Íslensku Þjóðkirkjunni er sama um ofsóknir gegn kristnu fólki og sér ekki neina ástæðu til viðbragða. Engin tillaga hefur komið fram um að aðstoða sérstaklega kristið fólk sem býr við raunverulegar ofsóknir. Engin tillaga um að taka við kristnum fjölskyldum sem sæta ofsóknum. Nei það á ekki upp á pallborðið hjá Þjóðkirkjunni og þessum furðulega biskup hennar. Örlög kristins fólk sem sætir ofsóknum skiptir þessa pópúlista ekki máli.
Á sama tíma ályktar Þjóðkirkjan að bjóða eigi múslima sem hingað koma á vegum smyglhringja með ólöglegum hætti velkomna þrátt fyrir að innan við 10% þeirra sem þannig koma séu í einhverri hættu og nánast enginn sem býr við sömu ógn og hundruð þúsunda kristins fólks í löndum múslima.
Í ljósi asnasparka biskups og umræðunnar á síðasta Kirkjuþingi og þá frekar skorts á umræðunni á kristið fólk þá lengur samleið með þessum söfnuði sem nefnist Þjóðkirkja.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 367
- Sl. sólarhring: 691
- Sl. viku: 4881
- Frá upphafi: 2426751
Annað
- Innlit í dag: 343
- Innlit sl. viku: 4531
- Gestir í dag: 337
- IP-tölur í dag: 322
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
AMEN!
Á eftir efninu.
Jón Þórhallsson, 15.9.2020 kl. 11:04
Eru hægrimenn eithvað skárri
þegar að það kemur að markaðssetninu gaypridefólks?
Mitt TJÁNIGARFRELSI var t.d. skert af því að ég vildi standa vörð um KRISTIN GILDI og var að gagnrýna gaypride- ómenninguna.
Málgagn hægri-manna (moggabloggið), það virðist alla vega hafa ennþá lokað fyrir mitt BLOOG í bloggheimum moggabloggsins:
https://gudspekifelagid.blog.is/blog_closed.html#entry-2239907
------------------------------------------------------------------------
Er Moginn sjálfur (hægrimenn) ekki orðin að málgagni gaypride-fólks?
Alla vega auglýsir netmogginn stöðugt tvo karla vera að haldast í hendur undir yfirskiftinni "stöndum saman".
Lægra verður það varla.
Jón Þórhallsson, 15.9.2020 kl. 11:07
Þakka þér Jón fyrir þennan verðuga pistil.
Eitt sinn var maður nokkur á leið til kirkju, hann var svolítið seinn fyrir, guðþjónustan var hafin. Þegar hann kemur að kirkjubyggingunni sér hann hvar Jesús situr á kirkjutröppunum. Maðurinn ávarpar Jesú og spyr hann af hverju hann væri hér fyrir utan kirkjuna en ekki inni á meðal kirkjugesta. Svarið sem hann fékk var þetta: "Þau vilja ekkert með mig hafa".
Þjóðkirkjan og fleiri "kristnir" söfnuðir eru einmitt á þeim sama stað. Guð Orð er að þvælast fyrir þeim og þau vilja ekki að Guð sé að skipta sér af því hvað það er að gera.
Þegar kirkjuapparatið bregst þá snýr fólk sér til þeirra leiða sem frumkristnin notaðist við, þ.e. að koma saman í heimahúsum þar sem það lofar Guð í söng og ljóðum, les saman úr Biblíunni og ræðir það sem í henni stendur og biður saman.
Kirkjan er ekki hús byggt úr timbri eða steinsteypu heldur er hún fólk, fólk sem elskar Guð og vill hlíða Orði Hans og vill sjá framgang ríkis Hans.
Ég bið að Guð gefi að íslenska þjóðin megi snúa sér til Hans sem er höfundur lífsins, Hans sem elskar alla menn og þráir samfélag við okkur mennina.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2020 kl. 13:39
Þakka þér fyrir gott innlegg Tómas. Merkilegt hvað Lútherska kirkjan í okkar heimshluta er í miklum vanda sem og Biskupakirjan enska. Þeir eru búnir að afnema djöfulinn sennilega af því að hann er ekkert skemmtilegur og taka út alla ábyrgð einstaklingsins á eigin hegðun og trú. Þetta á allt að vera guðdómlegur gleðileikur þar sem allir ganga að alsnægtarborði guðdómlegrar náðar og kærleika án tillits til hverjir það eru og hvað þeir hafa gert. Einvhern veginn rímar það illa og þetta er svo innihaldslaust, að fólk gefst upp á þessu. Það vantar allt kristilegt inntak.
Jón Magnússon, 15.9.2020 kl. 21:56
Nákvæmlega Jón.
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.9.2020 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.