Leita í fréttum mbl.is

Hvađ verđur nú til varnar vorum sóma?

Fyrir nokkru hafđi lögreglan afskipti af mótmćlafundi fólks, sem taldi sóttvarnaryfirvöld og ríkisstjórn ganga of langt. Sagt var, ađ ákćra yrđi ţá sem ađ ţessu höfđu stađiđ ţ.á.m. lćkni, sem nýveriđ var svipt starfi sínu vegna skođana sinna. 

Á Ţorláksmessu hafđi lögreglan afskipti af partíi ríka fína fólksins í Ásmundarsal í Reykjavík. Ráđherra sem hafđi sett reglur sem bannađi slíkt samkomuhald, tók ţátt í partíinu, sennilega á forsendunni sem orđuđ var í rómverska orđtakin: Quod licet Jovi non licet bovi" (í frjálslegri ţýđingu: Ţađ sem guđunum leyfist leyfist ekki skóflupakkinu)

Laust eftir miđnćtti á jólanótt hafđi lögreglan síđan afskipti af messu í Landakotskirkju, en ţeir í kaţólska söfnuđinum eru ekki eins vćrukćrir og Lútherskir kollegar ţeirra. 

Hvađ gerir nú ákćruvaldiđ? Verđa mótmćlendurnir, sem draga í efa gildi sóttvarnarreglnanna ákćrđir?  Verđur ráđherrann og hitt ríka fína fólkiđ ákćrt? Verđa kirkjugestir og forstöđumenn kaţólskra safnađarins ákćrt? 

Málsvörn mótmćlendanna er til stađar, ţeir fylgdu sannfćringu sinni. Málsvörn kaţólsku kirkjunnar er líka til stađar, trúfrelsisákvćđi stjórnarskrár og mörk ţess og alsherjarreglu. 

En hver er ţá málsvörn ráđherrans og hins ríka og fína fólksins? Ţau voru vísvitandi ađ brjóta reglur og hćtt er viđ ađ málsvörn ađila sem stendur ađ ţví ađ setja reglur og brjóti ţćr svo, verđi harla haldlítil. Svo er spurningin sem ţjóđin ţarf ađ svara hvort ţađ skipti yfirhöfuđ einhverju máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vegna fréttar!   Ţví sjaldgćfara eintak úr silfurborđbúnađi okkar sem týnist ţví sárara er ţađ; ekki eins og einhver hefđi látist,ónei byrjum bara ađ safna silfurskeiđum upp á nýtt.

Helga Kristjánsdóttir, 25.12.2020 kl. 17:37

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Frjálsboriđ fólk á ađ geta boriđ ábyrgđ á sjálfu sér. Eina skyldan í ţessu máli er ađ smita akki ađra. Ef eitthvađ ţá hefđi Bjarni átt ađ sýna ţann anda í verki ađ taka ekki ţátt í ađ hrifsa ábyrgđina af fullorđnu fólki. Stjórnlyndi hefur nú yfirhöndina og mörgum finnst ţađ ţćgilegt. 

Ragnhildur Kolka, 25.12.2020 kl. 22:32

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Bjarni er óendanlega betri en bavíanarnir sem hćst orga á afsögn hans. Og stjórnin er ađ renna sitt skeiđ á enda og mađur á ekki ađ skipta um hest í miđri ánni. Bjarni brokkari passar sig kannski betur ţá ţví međ hverjum hann drekkur ţađ sem eftir er ţví varla hefđi hann klikkađ svona ófullur og Katrín hlýtur ađ komast yfir ţetta.

Og ef Kára tekst ađ fá Pfizer til ađ koma međ 400k skammta og bólusetja ţjóđina ţá gleymist ţetta fljótt og viđ kjósum hann aftur ţví hann Bjarni er međ ţeim skárri á ţinginu hvađ sem öđru líđur.

Halldór Jónsson, 26.12.2020 kl. 11:06

4 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er sammála ţér Ragnhildur og hef ţessvegna veriđ gagnrýnin á ţau höft og bönn, sem ríkisstjórnin hefur sett vegna Covid 19. En ég reyni mitt ítrasta til ađ fara eftir ţeim engu ađ síđur. En ađ ţeir sem setja regkurnar skuli ekki gera ţađ er ámćlisvert. Mér finnst líka ađ Bjarna megi ađallega gagnrýna fyrir ţađ hvađ hann hefur veriđ linur viđ ađ halda fram rétti frjálsborins fólks líka á tímum sóttvarna og smitsjúkdóms. Ţađ er honum ekki til framdráttar núna eins og ţú bendir réttilega á. 

Jón Magnússon, 26.12.2020 kl. 13:42

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ég er ekki ađ fella dóma Halldór heldur eingöngu ađ spyrja spurninga um hvađ ákćruvaldiđ gerir. Mest spennandi í ţví efni finnst mér ekki Bjarni Benediktsson og partýhaldararnir heldur afskipti af kristnum söfnuđu á jólanótt. Ţađ vćri gott ađ fá dóm um ţađ hvađa gildi stjórnarskrárákvćđiđ um trúfrelsi hefur og vćgi ţess á móti ţeim bönnum sem ríkisstjórnin hefur sett á vegna sóttvarna. Ég hef kynnst mörgu forustufólki Sjálfstćđisflokksins í gegnum tíđina Halldór eins og ţú. Ţú veist ţađ ađ ţar fór fólk, sem lagđi sig í líma viđ ađ efla hag ţjóđar og flokks og vera til fyrirmyndar. Mér hefur ţví miđur sýnst ađ sumir forustumenn flokksins allt frá árinu 2007 hafi veriđ of uppteknir viđ ađ vera í partíinu og ekki gćtt ţeirrar gullnu reglu sem forverar ţeirra fóru eftir. 

Jón Magnússon, 26.12.2020 kl. 13:49

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Bjarni stóđ sjálfur ađ ţví ađ móta og framfylgja ţeirri fáránlegu stefnu sem nú hefur veriđ fylgt hér í níu mánuđi, međ ţeim afleiđingum ađ efnahagur landsins hefur veriđ lagđur í rúst, framtíđ barna og ungmenna stórsköđuđ, sjálfsvígum fjölgađ stórlega og möguleikar til ađ halda uppi viđunandi velferđarkerfi á nćstu árum skađađir verulega. Geti ţessi aumi mađur ekki sjálfur fylgt ţeim reglum sem hann krefur ađra um ađ fylgja, ţá á hann ekki erindi í ríkisstjórn. Flóknara er ţađ ekki. Hann á ađ hafa sig á burt tafarlaust. Ekki ađeins úr stjórninni, heldur einnig úr forystu flokksins.

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.12.2020 kl. 22:49

7 identicon

Allir taka lifiđ svo alvarlega,

ţegar ţađ henta

Torbjörn Andersen (IP-tala skráđ) 27.12.2020 kl. 23:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 217
  • Sl. sólarhring: 508
  • Sl. viku: 4433
  • Frá upphafi: 2450131

Annađ

  • Innlit í dag: 198
  • Innlit sl. viku: 4127
  • Gestir í dag: 194
  • IP-tölur í dag: 192

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband