30.3.2021 | 09:08
Er ţetta aprílgabb?
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 koma Árni Árnason forstjóri og Bjarni Bjarnason tćknimađur heim úr 7 daga vinnuferđ til Svíţjóđar. Ţeir framvísa báđir neikvćđu PCR prófi, sem sýnir ađ ţeir eru ekki smitađir af Covid. Í framhaldi af ţví eru ţeir skimađir viđ heimkomu og ađ ţví loknu handteknir vegna gruns um ađ ţeir séu Covid smitađir og fluttir nauđugir í sóttvarnarhús skv. valdbođi ríkisstjórnarinnar.
Álíka og ađ framvísa hreinu sakavottorđi og vera í framhaldinu úrskurđađur í gćsluvarđhald.
Ţeir fá ekki ađ fara heim til sín í sóttkví heima ţó báđir búi vel og rýmilega. Báđir halda ţeir, ađ hér sé um vel útfćrt aprílgabb ađ rćđa. Hvađ annađ á vitiboriđ fólk ađ halda. En ţetta er ekki aprílgabb heldur sóttvarnaryfirvöld komin yfir öll eđlileg mörk skynsamlegrar beitingar sóttvarnarreglna.
Enn er tími fyrir ríkisstjórnina ađ hverfa frá ţessari lögleysu, sem er án nokkurs vafa brot á reglum um međalhóf, auk ţess, sem ákvćđi sóttvarnarlaga heimila ekki slíka valdbeitingu miđađ viđ ţessar ađstćđur.
Er ekki rétt ađ ríkisstjórnin afstýri ţessu aprílgabbi áđur en ţađ raungerist?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigđismál, Löggćsla, Mannréttindi | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 708
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annađ
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Hérna eru 100% og mennsku og góđu gestirnir frá
TAYGETA-SÓLKERFINU
ađ vara okkur jarđarbúana viđ 5G-símkerfinu sem ađ gćti sent of mikla geislavirkni frá sér;
og ţar gćti veriđ kominn útskýringin á corona-vírusinum:
https://www.youtube.com/watch?v=IStGVPWdD08&t=1s
---------------------------------------------------------------
Stríđ framtíđinarinnar munu ekki snúast um sprengjuflugvélina
sem ađ mun koma óvćnt inn í okkar lofthelgi
til ađ eyđileggja alla innviđi.
heldur um SÁLFRĆĐIHERNAĐ í gegnum sjónvarpiđ; og
"NEW WORLD ORDER" er ekkert ađ fela ţađ hvernig ţeir starfa:
Gríđarlegur hafsjór af fánýtum fróđleik, vitleysisgangi, smáu letri og illsku myndefni er telft fram
í gegnum sjónvarpsiđ á allt of miklum hrađa.
Ţessi mikla NEIKVĆĐA ORKA; ein og sér getur leitt til allskyns andlegra kvilla og hnignunar á allan hátt:
https://www.facebook.com/thealmightyjah/videos/547106685653876/
-----------------------------------------------------------------
Ég vil meina ađ "NEW WORLD ORDER"
eru međ sína menn inn í íslenska stjórnkerfinu;
víđa á bak viđ tjöldin.
ţeir stefna ađ heimsyfirráđum og ţeir starfa svona;
ađ gera alla óvirka sem ađ ekki eru í náđinni hjá ţeim.
(=Nútímalegur nasistaflokkur sem ađ er inn um allt stjórnkerfiđ
en er ekki ađ flagga hakakrossinum opinberlega).
Ég legg til ađ rúv sýni ţessa sígildu kvikmynd sem ađ gćti átt viđ í dag ţó ađ hún sé orđin gömul:
https://www.youtube.com/watch?v=6i_msSDvzbg&t=1s
----------------------------------------------------
Jón Ţórhallsson, 30.3.2021 kl. 10:21
Á sama tíma kemur flugvél frá öđrum hluta Evropu ţar sem hluti farţega framvísa fölsuđum PCR prófum. og vottorđum um ađ hafa fengiđ covit, viđ skimun kemur hiđ sanna í ljós hjá hluta ţessa hóps. Ţiđ Andersen viljiđ bjóđa ţessa smitbera velkomna til landsins.
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 30.3.2021 kl. 12:31
Mér ţykir ţú helvíti bjartsýnn á ađ ţessu öfgafólki sem hér stjórnar snúist hugur, Ţessi "Frábćra" hugmynd sást einhverstađar úti í útlöndum og ţví vćri kjöriđ ađ taka ţessi mannréttindabrot upp hér.
Halldór (IP-tala skráđ) 30.3.2021 kl. 13:15
Ţetta er alger geggjun ađ verđa.
Neiti einstaklingur ađ fara í sóttvarnarhús, skal máliđ lagt fyrir sóttvarnalćkni sem sker úr um hvađ skuli gera viđ viđkomandi??
Haldi ţetta brjálćđi áfram er illt í efni. Ţetta ţarf ađ stöđva međ einhverjum hćtti. Stjórnmála og embćttismenn hafa ađ ţví er virđist gjörsamlega tapađ glórunni.
Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.
Halldór Egill Guđnason, 30.3.2021 kl. 15:26
Ţú hefur áreiđanlega rétt fyrir ţér um ţađ, ađ ţessi valdbeiting sé klárt lögbrot á Íslandi. Á hún sér nokkra hliđstćđu í Evrópu ?
Bjarni Jónsson, 30.3.2021 kl. 17:55
Er ţađ svo Hallgrímur ađ ţađ sé framvísađ fölsđum PCR vottorđum. Ég hef ekki heyrt ţađ. Ţú hefur greinilega betri upplýsingar. Ef ţađ er svo ađ ţađ er ekkert ađ marka PCR vottorđin af hverju er ţá veriđ ađ neyđa ferđamenn til ađ borga offjár til ađ afla sér ţeirra? Held ađ ţetta standist enga skođun sem ţú ert ađ segja Hallgrímur.
Jón Magnússon, 30.3.2021 kl. 22:46
Halldór veistu ţađ, ađ ég missti allt traust á ríkisstjórninni í dag, ţegar hún samţykkti ţessa vitleysu. En síđan er hver áróđursmeistari lokunar dreginn fram núna Gylfi hagfrćđingur, sem virđist halda ţađ, ađ hćgt sé ađ loka landinu algerlega. Meira ađ segja Ţórólfur áttar sig á ţví ađ ţađ er ekki hćgt. En Gylfi hagfrćđingur er svo ánćgđur međ kaupmáttinn og annađ honum tengt, en tengir ekki saman ađ ţessi kaupmáttur er allur í skuld vegna ofurskuldsetningar ríkissjóđs. Ég held svei mér ţá ađ Sölvi Helgason hafi veriđ nákvćmari reiknimeistari en hagfrćđingurinn í Kastljósi, En hann fellur vel ađ einhliđa áróđri RÚV, sem hleypir nánast aldrei ađ öđrum en ţeim sem dásama lokanir og takmarkanir í sambandi viđ Cóvid.
Jón Magnússon, 30.3.2021 kl. 22:50
Góđar stundir Halldór Egill. Já manni er nánast öllum lokiđ ađ ţurfa ađ verđa vitni ađ ţessari geggjun. Ég hélt ađ ţađ vćri ţó einhver í ríkisstjórninni sem hefđi ţor til ađ rísa gegn ţessu og segja Sóttvarnarlćknir ríkisins Ekki meir. Ekki meir eins og Steinn Steinar orti á sínum tíma um húsameistara ríkisins í kvćđinu um Hallgrímskirkju.
Jón Magnússon, 30.3.2021 kl. 22:52
Bjarni ég sé ekki betur en ţetta standist ekki ákvćđi 13.gr. sóttvarnarlaga. Ég var ađ lesa í kvöld sóttvarnarreglur í mismunandi Evrópulöndum og miđađ viđ ţađ sem ţar var ađ finna, ţá erum viđ sér á báti eftir ţessa uppákomu, ţá er ég ađ tala um lönd eins og t.d. Ţýskaland, Spán svo tvö fjölmenn ríki álfunnar séu tekin.
Jón Magnússon, 30.3.2021 kl. 22:55
Ég hvet ţig til ađ hafa uppi á einhverjum sem er á leiđ til landsins Jón og neitar ofbeldinu, fara síđan međ máliđ fyrir dómstóla. Er ekki hćgt ađ koma ţessu í kring?
Ţorsteinn Siglaugsson, 31.3.2021 kl. 00:00
Ţađ er ekkert ađ marka PCR vottorđin hvort sem ţau er fölsuđ eđa "ófölsuđ", ţví sjálf rannsóknarađferđin er húmbúkk. Međ nógu mikilli mögnun er nánast hćgt ađ greina hvađ sem er í hverju sem er međ PCR ađferđinni.
Svo er hvergi nein lagaheimild til ţess ađ frelsissvipta fullfrískt fólk í nafni sóttvarna. Sú heimild nćr ađeins til ţeirra sem smitađir eru og PCR próf er ekki nćgilega sönnun ţess eins og spćnskur dómstóll hefur stađfest.
Samkvćmt stjórnarskrá má ekki neita íslenskum ríkisborgara inngöngu í landiđ. Ţađ ákvćđi veitir enga undanţágu til ađ binda ţá inngöngu íţyngjandi skilyrđum, hvorki framvísun heilsufarsvottorđs né tímabundnu gćsluvarđhaldi.
Grímuskylda er ekki heldur lögleg, ţví hún kemur hvergi fram nema í reglugerđákvćđi sem skortir lagastođ.
Svona mćtti lengi telja fjölbreytt dćmi löglausra ađgerđa til ađ berjast viđ Kínaveiruna. Ég er ekki á móti ţví ađ berjast viđ hana en hef áhyggjur af lögleysunum.
Guđmundur Ásgeirsson, 31.3.2021 kl. 00:33
Ég er óhrćddur viđ ađ taka slíkt mál ađ mér. Á grundvelli 15.gr. sóttvarnarlaga er hćgt ađ láta reyna á ţetta ţannig ađ ţađ taki stuttan tíma ađ fá niđurstöđu í málinu.
Jón Magnússon, 2.4.2021 kl. 12:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.