Leita í fréttum mbl.is

Hatursorđrćđan og glćpasamtökin

Fyrir nokkru var forgangsrađađ međ ţeim hćtti í lögreglunni, ađ stofnuđ var sérstök deild til ađ fylgjast međ hatursorđrćđu. Ţeir glćpir hafa aldrei veriđ fyrirferđamiklir í íslensku samfélagi eđa skađađ fólk verulega eđa valdiđ ţví fjörtjóni.

Á sama tíma er ljóst, ađ ađ ţađ eru önnur mál, sem skipta meira máli fyrir heill og öryggi borgaranna.

Ţá er einnig ljóst, ađ lögreglan er of fáliđuđ og hefur orđiđ hlutfallslega fáliđađri á undanförnum árum, ţrátt fyrir ađ verkefnin hafi vaxiđ međ auknum íbúafjölda og gríđarlegri fjölgun ferđamanna. Dómsmálaráđherra hefur ekki gćtt ţess, ađ gera tillögur um og sjá svo til, ađ lögreglan sé svo búinn hvađ varđar mannskap, tćki og ađbúnađ ađ hún geti sinnt brýnustu verkefnum sínum. 

Ţađ segir e.t.v. sína sögu, ađ á sama tíma og lögreglumenn eru uppteknir viđa ađ skođa meinta hatursorđrćđu á samfélagsmiđlum, ţá skuli ná rótfestu í landinu 15 erlend glćpagengi, eftir ţví sem yfirmenn í lögreglunni greina frá. Ţau víla ekki fyrir sér ađ fremja alvarlega glćpi, sem varđa líf og heilsu borgaranna.

Ţađ er óneitanlega ámćlisvert,ađ dómsmálaráđherra skuli ekki hafa gert neitt í ţessu máli og forgangsrađađ fyrir öryggi borgaranna en ekki gćluverkefni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Hú sagđi nú um daginn ađ opna ţyrfti landiđ meira

og auđvelda erlendum ađ setjast hér ađ.

Lögin og reglurnar eru nú svo léleg ađ ekki

var hćgt ađ vísa Rauđagerđis morđingjanum úr landi

ţrátt fyrir ađ búiđ vćri ađ biđja um framsal ári fyrr.

Vćri ekki ţarft eins og ţú segir Jón ađ fara fyrir alvöru

ađ hugsa um öryggi íslenskra borgara áđur lagt er af stađ

í einhverskonar kosningar gćlu loforđa verkefni

sem engvu mun skila og gert bara til ađ ná sér í atkvćđi.

Lög og reglur eru ţverbrotinn trekk í trekk og látiđ undan

ţrýstingi samanber No borders, Refugees Iceland, Solaris og 

fleiri. Til hvers ađ hafa lög og reglur ţegar ekki er hćgt

ađ fylgja ţeim eftir.?

Öryggiđ verđur ađ engvu ţegar hćgt er ađ hunsa lög og reglur

og ţađ sjá ţessi glćpagengi og nýta sér ţađ óspart. 

Sigurđur Kristján Hjaltested, 3.6.2021 kl. 10:51

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Skírasta dćmiđ um hnignun stjórnskipunar í ţessu ráđuneiti og leiđir hugann ađ stefnu grćnbláu ríkisstjórnarinnar,sem stóđst fárra vćntingar.   

Helga Kristjánsdóttir, 3.6.2021 kl. 14:43

3 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Jón.

Hvort er mikilvćgara á efri árum ţínum, ađ not vit ţitt og hćfni til ađ hafa áhrif á umrćđuna, til ţess ađ bulla varđandi nútímaţekkingu mannsandans á sóttvörnum og ţví sem ţarf ađ gera til ađ halda drepsóttum í skefjum, eđa skrifa pistil eins og ţennan, og svo marga ađra sem ţú hefur skrifađ af vit og ţekkingu??

Ég bara spyr.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 3.6.2021 kl. 16:09

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Auka ćtti samstarf viđ lögreglunnar viđ Svíţjóđ

Ţeir eru búnir ađ fara í gegnum ţetta allt (líka mjúku málin)
og núna eru Svíar međ langflestar skotárásir og  dráp međ byssum í evrópu 


Rauđagerđi er bara byrjunin og viđ stefnum í sömu átt

Grímur Kjartansson, 3.6.2021 kl. 19:32

5 Smámynd: Jón Magnússon

Ţví miđur rétt hjá ţér Sigurđur Kristján Hjaltested.

Jón Magnússon, 3.6.2021 kl. 22:36

6 Smámynd: Jón Magnússon

Einmitt Helga alveg rétt.

Jón Magnússon, 3.6.2021 kl. 22:36

7 Smámynd: Jón Magnússon

Kćri Ómar. Viđ erum sammála um flest annađ en viđbrögđin viđ Cóvíd eđa ţannig hefur mér sýnst ţađ vera. Eigum viđ ekki ađ ađ slíđra sverđin í Cóvídinu ţar sem ađ nú er búiđ ađ bólusetja flesta og einbeita okkur ađ hinum málunum sem viđ erum sammála um. 

Jón Magnússon, 3.6.2021 kl. 22:37

8 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er rétt Grímur viđ ćttum ađ gera ţađ. 

Jón Magnússon, 3.6.2021 kl. 22:38

9 Smámynd: Ómar Geirsson

cool

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 4.6.2021 kl. 20:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 256
  • Sl. sólarhring: 1285
  • Sl. viku: 5629
  • Frá upphafi: 2460246

Annađ

  • Innlit í dag: 232
  • Innlit sl. viku: 5134
  • Gestir í dag: 232
  • IP-tölur í dag: 230

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband