16.6.2021 | 10:46
Færri fiskar úr sjó
Hafrannsóknarstofnun krefst þess að 13% færri þorskar verði dregnir úr sjó á næsta fiskveiðiári. Verði farið að tillögunum dragast tekjur í sjávarútvegi gríðarlega mikið saman og þjóðartekjurnar sem því nemur.
Um árabil voru veidd árlega á Íslandsmiðum tæp 500 þúsund tonn af þorski. Ýmsir fiskifræðingar töldu það algjöra ofveiði. Í skýrslu 1966 hvetur þáv. forstöðumaður Hafrannsóknarstofnunar til víðtækrar friðunar vegna algjörrar ofveiði á þorski. Ekki gekk það eftir og svartari og svartari skýrslur komu í kjölfarið, þó veiðin væri samt sem áður góð. Svo fór þó, að löggjafinn féllst á það árið 1983 að sjávarútvegsráðherra gæti ákveðið skiptingu hámarksafla á árinu 1984. Kvótakerfið varð til.
Kvótakerfið var til og hefur staðið með breytingum frá þeim tíma og valdið gríðarlegri auðsöfnun þeirra, sem nutu úthlutunar ríkisins á þjóðarauðlindinni og misskiptingu auðs.
Kvótaúthlutuninni má að mörgu leyti líkja við það, að ákveðið hefði verið að Íslandsbanki yrði einkavæddur og þeir sem væru inn í bankanum við lokun kl. 17. þ. 15.maí 2021 ættu bankann, án þess að þurfa að leggja nokkuð fram.
Forsenda kvótakerfisins árið 1984 og síðar er sú, að með þeirri vísindalegu nálgun sem til væri hjá Hafrannsóknarstofnun yrði veiðum stillt í hóf svo að nýliðun þorsks yrði meiri og meiri. Við værum með því að takamarka veiðarnar að byggja upp eins konar bankareikning þar sem vaxtatölurnar yrðu ævíntýralega háar með stigvaxandi þorskafla þegar fram í sækti. Allt hefur þetta reynst rangt. Aflinn hefur alla tíð frá því að kvótakerfið var tekið upp verið minni en hann var fyrir daga kerfisins.
Þegar fólk lemur ítrekað höfðinu við steininn og fær alltaf þá sömu útkomu, að því verður illt í höfðinu við þann árekstur mætti ætla að flestir mundu átta sig á, að það væri ekki farsælt að halda áfram að berja höfðinu við steininn. En ráðamenn þjóðarinnar gera það samt.
Jón Kristjánsson fiskifræðingur hefur ítrekað haldið því fram, í ræðu og riti, að beita þurfi öðrum aðferðum og veiða meira og með því mundi stofnstærðin aukast. Þau sjónarmið styður hann líffræðilegum og fiskifræðilegum vísindasjónarmiðum.
Þegar nú blasir enn og aftur við, að hugmyndafræðin á bakvið núverandi hömlur á veiðar og forsendur kvótakerfisins er röng, er þá ekki rétt, að breyta um stefnu.
Spurning er um hvort íslenskir stjórnmálamenn átti sig á mikilvægi þessa máls. Það ætti að verða helsta viðfangsefni stjórnmálanna við næstu þingkosningar þar sem svo gríðarlegir hagsmunir eru í húfi á sama tíma og nauðsynlegt er að þjóðarsátt náist um skipulag fiskveiða og útdeilingu fiskveiðiréttinda í framtíðinni.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Umhverfismál, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 340
- Sl. sólarhring: 598
- Sl. viku: 4844
- Frá upphafi: 2467795
Annað
- Innlit í dag: 312
- Innlit sl. viku: 4502
- Gestir í dag: 309
- IP-tölur í dag: 304
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það er misskilnigur að kvótahafar vilji auknar veiðar á þorski. Þvert á móti vilja þeir stýra magninu um 200.000 tonn til að halda verðinu uppi. Fiskeldið á að taka við þessum þorskveiðum og mun gera það og erlend ítök í sjávarútvegi aukast.
Það er einfalt að hætta að láta greifana komast upp með að sextánfalda verðið sem þeir borga í veiðigjöld, 15 kr/kg og það sem þeir leigja kvótann á sem er 250 kr/kg.Hver hefur sagt að þetta sé eðlilegt leiguverð til eigenda auðlindarinnar? En þetta viðgengst hjá hverri ríkisstjórn eftir aðra.Af hverju má ekki prófa að hækka þetta og bjóða þeim að skila inn kvótanum ef þeir ekki vilja borga?
Halldór Jónsson, 16.6.2021 kl. 16:32
Kvótaeigendur hafa engan áhuga á auknum þorskafla. Það bara lækkar verðið á leigukvóta úr 250 kalli sem þeir borga 15 kall fyrir í veiðigjöld til ríkisins.
Þeir vilja bara hafa kvótann um 200 þús und tonnin eins og verið hefur lengi.Það er ekkert að marka tölur um lélegan veiðistofn, allt saman lygi og samráð kvótagreifanna og Hafró.
Fiskeldið tekur við af veiðunum í fyllingu tímans.
Halldór Jónsson, 16.6.2021 kl. 20:24
Það er umhugsunarefni, að við forstjóraskipti á Hafró skuli koma í ljós að ofmetinn hafi verið þorskstofninn og nauðsynlegt að draga úr veiðum um þrettán prósent, því reikniskekkja hafi komið í ljós? Hversu mörg ár hefur Hafró haft rangt fyrir sér í sinum áætlunum, til og frá um þrettán prósent? Alltaf, stundum, eða af og til og hvað ætli þvælan sem vellur frá þessari stofnun hafi kostað samfélagið í töpuðum fjármunum?
Steingeldir pólitíkusar lepja síðan þvæluna upp, óskoðaða og rýnda og dengja fram sem hinum heilaga kaleik. Það ber jú ávallt að hlusta á sérfræðingana, ekki satt?
Gefum skít í exelguttana á Hafró, varðandi ráðgjöf og veiðum a.m.k. þrjú hundruð þúsund tonn af þorski næsta fiskveiðiár.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 17.6.2021 kl. 02:09
Það er misskilningur að kvótagreifarnir vilji veiða meiri þorsk en þessi 200þúsund tonn, Það bara lækkar verðið sem þeim finnst ágætt að borga 15 kall fyrir á kíló og leigja síðan út á 250. Þessvegna verður ekkert meira veitt hvað sem var í gamla daga.
Halldór Jónsson, 17.6.2021 kl. 16:54
Þetta eru góðir punktar en eftir stendur að framseljanlegar veiðiheimildir hafa skapað forsendu fyrir fjárfestingum í greininni og möguleikanum á að skipuleggja til framtíðar.
Persónulega finnst mér að það ætti bara að meðhöndla fiskimið eins og landskika: Bændur stjórna beitinni og álagi á þau. Útgerðir geta gert eitthvað svipað.
Geir Ágústsson, 18.6.2021 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.