Leita í fréttum mbl.is

Hrikaleg gráglettni örlaganna.

Ţ.30.september 2005 birtist grein í danska blađinu Jyllands Posten, sem hét Sjálfsritskođun og tjáningarfrelsi(selvcensur og ytringsfrihed)Međ myndinni fylgdu teikningar af Múhameđ spámanni eftir danska skopmyndateiknarann Kurt Vestergĺrd, sem lést fyrir nokkrum dögum.

Skopmyndirnar af Múhameđ leiddu til fjöldauppţota múslima um allan heim og ríkisstjórnir flestra Íslamskra landa kröfđust ţess ađ bannađ yrđi ađ birta ţćr og teiknaranum og útgefendum Jyllands Posten yrđi refsađ. 

Ţáv. forsćtisráđherra Dana, Anders Fogh Rassmussen, stóđ sig vel og sagđi Danmörku lýđrćđisland, sem virti tjáningarfrelsi. 

Fjöldamótmćli urđu í Íslömskum ríkjum, danski fáninn var brendur,kveikt var í sendiráđum Dana í Damascus og Beirut, danskar vörur eyđilagđar í verslunum og bannađ ađ kaupa ţćr. Fornaldarveldiđ Saudi Arabía birti lista yfir danskar vörur og fyrirtćki sem á bannlista m.a. Radisson SAS hótelin, 7 up, Halls hálsbrjóstykur, Carlsberg o.fl. o.fl.

Ţađ voru örfáir, sem ţorđu ađ birta Múhameđs teikningarnar. Eitt blađ í Noregi, gerđi ţađ og ţáv.forsćtisráđherra Noregs og núverandi framkvćmdastjóri NATO, Jens Stoltenberg,Kallađi Vebjörn ritstjóra blađsins á teppiđ skammađi hann og sagđi hann hafa leitt skömm yfir Noreg. Mikil virđing fyrir lýđfrelsi ţar.

Danska lögreglan gćtti Kurt Vestergĺrd teiknara eftir ţetta allan sólarhringinn og útbúiđ var sérstakt neyđarherbergi í íbúđ hans ef svo illa tćkist til ađ íslamistar kćmust inn. 

12.febrúar 2008 handtók danska lögreglan marga Íslamista vegna fyrirhugađs morđs á Vestergĺrd. Daginn eftir birtu 17 fjölmiđlar Múhameđs teikningar Vestergĺrd. Síđan hafa ţćr ekki birst í fjölmiđlum. Endurbirting myndanna leiddi til óeirđa í Pakistan og Gaza svćđinu, hvatt var til sniđgöngu á dönskum vörum og kveikt í dönsku sendiráđi.

Síđar voru fleiri morđtilrćđi gegn Vestergĺrd.

Viđ andlát Vestergĺrd hefđi mátt búast viđ ţví ađ einhverjir fjölmiđlar birtu myndir hans af Múhammeđ spámanni. Svo varđ ekki. Sjálfritskođun fjölmiđla á Vesturlöndum er svo mikil. Í sjálfu sér ekki óeđlilegt ţegar litiđ er til ţess hve marga Íslamistarnir hafa drepiđ í hinum kristnu löndum Evrópu fyrir ađ ţeirra mati ađ hafa móđgađ ţá eđa ţennan spámann ţeirra. Svo ekki sé minnst á ţegar ţeir drápu alla ritstjórn og stóran hóp blađamanna franska skopmyndablađsins Charlie Hebdo. 

Ţađ sýnir sig vel hvađ sjálfsritskođunin í Vestrćnum löndum er mikil, ađ nú viđ andlát Vestergĺrd ţorir ekki einn einasti fjölmiđill ađ birta skopmyndir hans. 

Ég sótti ráđstefnu á vegum félagsins "Tjáningarfrelsiđ" í Danmörku á 10 ára afmćli birtingar Múhammeđsteikninganna í september 2015 viđ ţađ tćkifćri var vakin athygli á ţví ađ ţó ađ ýmsir fjölmiđlar fjölluđu um ţetta afmćli, ţá birti engin myndirnar. Einnig ađ vegna ráđstefnunnar ţá ţurfti sérstaka öryggisgćslu og fundarstađurinn var vaktađur og nákvćm leit var gerđ á öllum sem sóttu ráđstefnuna.

Á ráđstefnunni var m.a. sagt frá ţví, ađ í dönskum skólum vćri fjallađ um Múhammeđsteikningarnar og viđbrögđ Íslamska heimsins viđ ţeim, en myndirnar vćru hvergi sjáanlegar og ţegar dönsk skólayfirvöld hafa veriđ innt eftir af hverju, ţá hefur veriđ svarađ, ađ ţćr skiptu ekki máli í ţessu samhengi. 

Hvađ skyldi ţá skipta máli í samhenginu?

Hinn hrikalega gráglettni örlaganna er sú, ađ myndirnar, sem prýddu grein um sjálfsritskođun og tjáningarfrelsi fćst hvergi birt vegna sjálfsritsskođunar og hrćđslu viđ ađ nýta tjáningarfrelsiđ. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţetta er mikilvćgt mál. Ég tek algjörlega undir bođskap ţessa pistils. Hér kemur vel fram hvernig ţrýstingurinn í ţessu máli sem kemur mest frá vinstriflokkunum hefur haft áhrif. Samt er enn reynt ađ segja ađ ekkert hafi breyzt, ađ tjáningarfrelsiđ sé ţađ sama, osfv. Ţegar betur er ađ gáđ hefur stefnunni miđađ afturábak í ţessu efni.

Blessuđ sé minning ţessa merka teiknara og listamanns, hans ćtti ađ vera lengi minnst fyrir framlag hans til hins frjálsa samfélags.

Ingólfur Sigurđsson, 21.7.2021 kl. 14:55

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ ţeir sem stóđu fyrir ćsingnum  í miđausturlöndunum út af ţessum myndum hafi veriđ ţar í heimsókn frá Danmörku

Grímur Kjartansson, 22.7.2021 kl. 01:55

3 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er ekki rétt Grímur. Ţađ var hinsvegar einn múlli sem fór minnir mig til Egyptalands, sem stóđ í ţví ađ vekja sérstaka athygli á málinu mig minnir ađ hann hafi heitađ eđa heiti Laban.

Jón Magnússon, 22.7.2021 kl. 18:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1570
  • Sl. sólarhring: 1587
  • Sl. viku: 4806
  • Frá upphafi: 2571643

Annađ

  • Innlit í dag: 1460
  • Innlit sl. viku: 4496
  • Gestir í dag: 1396
  • IP-tölur í dag: 1320

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband