Leita í fréttum mbl.is

Hóflegar ađgerđir?

Ađgerđir í sóttvarnarmálum, sem ríkisstjórnin kynnti í gćr eru skynsamlegar og hóflegar miđađ viđ stöđuna og ţćr kröfur sem settar eru fram af sóttvarnarlćkni og heilbrigđisstarfsfólki. Ađgerđirnar eru tímabundnar og falla sjálfkrafa úr gildi verđi ţćr ekki endurnýjađar. Ţessar ađgerđir takmarka lítiđ frelsi fólks og koma ekki niđur á ferđaţjónustunni.

Um nokkurt skeiđ hefur veriđ ljóst, ađ fólk er  smitast helst í miđborg Reykjavíkur um helgar. Ţessvegna var sérstakt ađ sóttvarnarlćknir skyldi ekki hafa lagt til ađgerđir vegna ţess um leiđ og hann mćlti fyrir hertum ađgerđum á landamćrunum.

Ríkisstjórnin er samstíga í málinu eins og jafnan í ţessum málaflokki og ákveđur nú sem betur fer tímabundnar ađgerđir.

Um nokkurt skeiđ hefur veriđ látiđ í veđri vaka af ýmsum fréttamiđlum, ađ upplausn sé í ríkisstjórninni vegna mismunandi áherslna í sóttvarnarmálum. Ţar hefur fréttastofa RÚV fariđ fremst í flokki og af fréttmönnum á RÚV hefur Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir leikiđ traustastasta sóknarleikinn til ađ koma ţví inn hjá fólki, ađ nú léki allt á reiđiskjálfi og litlar líkur á ađ stjórnarsamstarfiđ yrđi endurnýjađ eftir kosningar. 

Eftirtektarverđast var ţegar Jóhanna dró Ólaf Harđarson fyrrum prófessor einu sinni sem oftar upp úr pússi sínu og spurđi hann ítrekađ ađ ţví hvort ekki vćri sýnt ađ stjórnarsamstarfiđ vćri í hćttu vegna ágreinings í sóttvarnarmálum. Ólafur svarađi ítrekađ, "jamm og já og humm og ha, kannski og ef til vil og erfitt ađ segja til um". Ţetta barnađi Jóhanna síđan međ ţví ađ halda fram í yfirskrift ţessarar ekki fréttar, ađ prófessor í ţjóđfélagsfrćđi, teldi verulegan vafa leika á ađ stjórnarsamstarfiđ yrđi endurnýjađ eftir kosningar.

Ţađ sagđi prófessorinn raunar aldrei.

Gagnrýna má ríkisstjórnina og stjórnarflokkana fyrir ađ fela sig stöđugt bakviđ sóttvarnarlćkni og setja hann í ţá óţćgilegu ađstöđu ađ vera í raun sá sem öllu rćđur í sóttvarnarmálum. Um ţá afstöđu hefur ríkt einhugur innan ríkisstjórnarinnar eins og raunar flestra ríkisstjórna í Evrópu. Vegna ţessa afstöđuleysis og skorts á langtímastefnumörkun liggur ţađ ekki fyrir hverju fólk og fyrirtćki mega búist viđ.

Meginspurningin er sú eftir sem áđur.

Ćtlum viđ ađ lifa međ veirunni og ţá hvernig eđa freista ţess ađ útrýma henni úr landinu? Ţeim spurningum verđa allir stjórnmálaflokkar ađ svara fyrir kosningar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 293
  • Sl. sólarhring: 445
  • Sl. viku: 3981
  • Frá upphafi: 2449465

Annađ

  • Innlit í dag: 256
  • Innlit sl. viku: 3719
  • Gestir í dag: 240
  • IP-tölur í dag: 230

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband