Leita í fréttum mbl.is

Ný ríkisstjórn

Ný ríkisstjórn verður kynnt kl.13 í dag. Telja má víst, að flestir ráðherrarnir verði þeir sömu að undanskildum Kristjáni Þór Júlíussyni. Ekki er ólíklegt að Guðrún Hafsteinsdóttir verði ráðherra sennilega með þann beiska kaleik sem umhverfisráðuneytið getur verið vegna öfgaskoðana loftslagshlýnunar trúarbragðahópsins og andvirkjunarsinna.

Stjórnmálamenn verða að átta sig á því, að aldrei er hægt að gera öfgahópunum í umhverfismálum til geðs og mikilvægast er að miða við að daglegt líf verði þannig að horft sé til framþróunar og vaxtar í sátt við náttúruna til að geta skilað betra landi af okkur til komandi kynslóða, en við eigum ekki að þrengja svo að lífskjörum þjóðarinnar vegna tylliástæðna og hræðsluáróðurs, að líf fólks verði verra og kjörin lakari en þau hafa verið. Slík pólitík gengur hvort eð er aldrei upp til lengdar. 

En nú er að bíða og sjá hvað gerist kl.13 og fjalla þá betur um það sem þá liggur fyrir.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 82
  • Sl. sólarhring: 162
  • Sl. viku: 5279
  • Frá upphafi: 2416300

Annað

  • Innlit í dag: 71
  • Innlit sl. viku: 4884
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 60

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband