Leita í fréttum mbl.is

Vont er ţeirra ranglćti

Í íslenskum hjúskaparlögum segir, ađ brúđhjón ţurfi ađ vera orđin 18 ára og ţau séu í hvívetna jafnrétthá í hjúskap. Mannréttindabarátta fyrir jafnstöđu kvenna og karla hefur haft gríđarleg áhrif í okkar heimshluta og sem betur fer náđ ađ tryggja lagalega ađ konur hafi sama rétt en karlar, en séu ekki ţjónar ţeirra og háđar duttlungum ţeirra. 

Ţrátt fyrir sambćrileg lagaákvćđi á hinum Norđurlöndunum,hefur ţađ ítrekađ gerst, ađ ólöglegir innflytjendur og ákveđinn hluti ađfluttra karla kynni stúlkubörn allt niđur í 12 ára sem eiginkonur sínar og ţessi 12 ára stúlkubörn eru jafnvel barnshafandi. Samrćđi viđ stúlkur undir lögaldri er refsiverđ skv. okkar lögum, en ţađ virđist ekki gilda ţegar um ţennan ţjóđfélagshóp er ađ rćđa. 

Danskur ráđherra Inger Stöjberg vildi stemma stigu viđ ţessum ófögnuđi,barnabrúđkaup stúlkubarna. Stúlkur undir lögaldri voru látnar ganga í hjónaband. Um var ađ rćđa ţvingunarhjónabönd og brotiđ var gegn ákvćđum hegningarlaga varđandi kynmök viđ börn. Ef til vill fór Inger ekki rétt ađ, en ljóst er ađ hún var međ ađgerđum sínum ađ berjast fyrir hagsmunum stúlkubarna og ţađ hefđi heldur betur átt ađ vera herhvöt fyrir baráttusamtök kvenna fyrir jafnrétti og jafnstöđu kvenna og gegn kynferđislegri misnotkun á konum. 

Í gćr var Inger Stöjberg dćmd af Landsrétti Dana í 2 mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ standa vörđ um ţau gildi sem hjúskaparlög og refsilög kveđa á um. Reglu- og formfesta danska Landsréttarins ber greinilega skynsemina og virđingu fyrir kvenréttindum og jafnstöđu borgaranna ofurliđi. 

Viđ á Norđurlöndunum megum ekki glata tengslum viđ grundvallarmannréttindi ţ.á.m. jafnstöđu kynjanna. Viđ getum ekki samţykkt ţađ ađ ein lög gildi fyrir ţá sem búa í landinu en önnur lög skuli gilda fyrir ólöglega innflytjendur og ákveđna ađflutta ţjóđfélagshópa og ţeim skuli heimilt ađ hafa samrćđi viđ stúlkubörn, eiga börn međ stúlkunum og giftast ţeim í ţvinguđum hjónaböndum, ţar sem ekkert jafnrétti ríkir milli  ađila en konan er gjörsamlega undirokuđ undir vilja mannsins. 

Gott vćri ef samtök kvenna sýndu ţađ nú, ađ ţau berjast almennt fyrri rétti kvenna og styđja baráttuna gegn ţessum ófögnuđi.

Inger Stöjberg á ţakkir skiliđ fyrir ađ standa í báđar fćtur fyrir réttindum kvenna og almennum mannréttindum í Danmörku. Ţađ er kominn tími til ađ stjórnmálamenn á Norđurlöndum geri ţađ almennt sem og hefđbundnir fréttamenn, en dansi ekki í kringum lögbrot innflytjenda og stingi höfđinu í sandin ţó veriđ sé ađ misnota stúlkubörn kynferđislega. 

Ţvingunarhjónabönd og kynferđisleg misnotkun stúlkubarna undir lögaldri er glćpur. Ađ reyna ađ sporna viđ glćpum á ekki ađ vera refsivert. Sé svo eins og kom í ljós í Danmörku í gćr, ţá gildir sennilega ţađ sama og Jón Hreggviđsson sagđi á sínum tíma um réttlćtiđ hjá danskinum.

"Vont er ţeirra ranglćti en verra er ţeirra réttlćti."  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 326
  • Sl. sólarhring: 638
  • Sl. viku: 4147
  • Frá upphafi: 2427947

Annađ

  • Innlit í dag: 301
  • Innlit sl. viku: 3837
  • Gestir í dag: 288
  • IP-tölur í dag: 269

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband