Leita í fréttum mbl.is

Viđ leysum vandamáliđ

Stjórnmálamenn eiga ţađ sameiginlegt ađ vilja sýna, ađ ţeir leysi vandamálin. Ef ţau eru engin, ţá búa ţeir ţau til eins og ađalritari sovéska kommúnistaflokksins Nikita Krúsjeff sagđi forđum "Stjórnmálamenn eru allsstađar eins ţeir byggja brú, ţó engin sé áin."

Á sínum tíma var ţekkt sagan af frambjóđandanum sem heilsađi upp á Jón bónda og Guđrúnu konu hans og spurđi hvort ekki vćri eitthvađ ađ og eitthvađ sem hann gćti gert. Jón og Guđrún sögđu svo ekki vera nema ađ Jón sagđi eftir ađ frambjóđandinn hafđi ítrekađ leitađ eftir vandamáli hjá ţeim hjónum, ađ ţađ vćri ţađ helst, ađ ţeim hefđi ekki orđiđ barna auđiđ. Frambjóđandinn brást viđ og sagđi leiddu hestinn minn í haga Jón minn međan ég staldra viđ. 

Ţetta var á ţeim tíma, ţegar ţađ mátt gera grín nánast af öllu mögulegu meira ađ segja múslimum.

Í kóvíd faraldrinum hefur ţađ sýnt sig, ađ stjórnmálamenn reyna í lengstu lög ađ fela sig á bakviđ "sérfrćđina" og fara í einu og öllu eftir ţví sem sóttvarnaryfirvöld leggja til og ţá hafa ţeir berađ sig af ţví ađ skođa ekki hvort ađ ađgerđirnar valda meira tjóni en ţćr koma í veg fyrir. 

Ómikron afbrigđiđ geisar nú og smitum fjölgar sem aldrei fyrr. Íslenska ríkisstjórnin brá viđ og setti hertar sóttvarnarreglur sem heilbrigđisráđherra ákvađ samt ađ tćkju ekki gildi á ţeim stöđum og ţeim tilvikum, ţar sem mesta sótthćttan var fyrr en síđar. Sérkennileg ráđsmennska ţađ. 

Á Spáni hefur smitum vegna Ómíkron fjölgađ mikiđ og spćnska ríkisstjórnin sýndi ţví einurđ og festu og ákvađ ađ nú skyldi bera grímur á víđavangi, ţar sem engin smithćtta er.

Um ţessi áramót er smittíđni hćst á Íslandi og skýtur nokkuđ skökku viđ ţar sem ađ forseti lýđveldisins og veirutríóiđ töldu ađ veirunni hefđi veriđ útrýmt í júníbyrjun 2020 svona er nú sérfrćđin í bland viđ pópúlismann. Sjálfsbirgingsháttur okkar ríđur sjaldan viđ einteyming. 

Hvađ sem ţví líđur ţá kann ţađ ađ vera blessun í dulargervi, ađ ómikron veiran geisi međ ţeim hćtti sem hún gerir og heilbrigđisráđherra hafi veriđ svolítiđ slakur í veiruvörninni, ef ţađ kemur í ljós, sem virđist vera, ađ veikindin séu vćg og veiti náttúrulega vörn gegn Kóvíd mun betri en allt sprautufarganiđ. 

Af lestri forustumanna íslenskra stjórnmála verđur ekki annađ ráđiđ en á árinu 2022 megum viđ búast viđ gróandi ţjóđlífi međ blóm í haga ţar sem vandamálin eru fá og ţau sem eru til stađar eđa verđa ţađ verđi auđveldlega leyst međ styrkum höndum stjórnmálastéttarinnar. 

Vonandi er ţađ rétt. En ţađ er samt eitt sem veldur mér áhyggjum. Einhverjum kann ađ finnast ţađ svo smávćgilegt ađ ţađ sé skömm af ţví ađ tala um ţađ. En ţađ veldur mér samt vökunum.

Sú stađreynd, ađ yfirvöld ćtli ađ sprauta íslensk börn međ tilraunabóluefni og gera ţađ í skólum landsins til ađ auka á ţrýsting hvers barns ađ vera eins og hinir og láta bólusetja sig. Ţetta er óđs manns ćđi. Ég biđla til heilbrigđisráđherra, ađ hann a.m.k. fresti ţessu um hálft ár helst lengur. Ţađ verđur ađ koma góđ reynsla á ţessi lyf áđur en ţađ er afsakanlegt ađ dćla ţeim í börn og unglinga. Ţađ er ekki afsakanlegt ađ dćla lyfi í fólk,sem framleiđandi lyfsins treystir sér ekki til ađ bera ábyrgđ á. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ţađ má gera grín ađ múslímum, en ţá lyfti ég vísifingri og annarri augabrún.

Guđjón E. Hreinberg, 31.12.2021 kl. 15:41

2 identicon

Ţađ er augljóslega allt annar tilgangur međ bólusetningum en ađ verjast vírus. Ég er ekki hissa ađ ţetta skuli halda vöku fyrir ţér, ţetta er svo galiđ.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 1.1.2022 kl. 17:42

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Stafrćn Reykjavík - 10 000 000 000 kr verkefniđ hennar Dóru Bjartar
er nýbuiđ ađ senda frá sér myndband fyrir Borgarstjórnarkosningarnar  ţar sem Píratar eru lofađir í hástert fyrir ađ sinna sínum áhugamálum og búa til brýr sem enginn vill

Grímur Kjartansson, 1.1.2022 kl. 20:51

4 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Flýiđ! Reisiđ mínum griđastađi og/eđa gettó, ţar sem viđ sjáum um okkur sjálf.

Guđjón E. Hreinberg, 1.1.2022 kl. 21:46

5 identicon

Eg er ađ velta ţví fyrir mér hvert sé vandamáliđ í samskiptum Rússlands og Vesturlanda. Ekki er ţađ hagsmunalegs eđlis ţví ađ ţađ hlýtur ađ vera hagur beggja ađ vinna sem nánast saman.

Kannski á klaufaskapur vestrćnna ráđamanna eftir hrun Sovétríkjnna einhvern ţátt í ţessu. Ţeir horfđu međ velţóknun upp á niđurlćgingju andstćđingsins úr kalda stríđinu, ţađ olli beiskju. Ţađ vill svo undarlega til ađ skásta sambandiđ virđist vera á milli Rússa og Ţjóđverja, fyrrverandi erkióvinanna. Kannski voru ţađ Ţjóđverja sem skildu Rússa best.

Líka á aldagömul tortryggni Pólverja í garđ Rússa og krafa ţeirra um ađ ganga í NATO  einhvern ţátt í ţessu. Og svo er ţađ sambandiđ á milli Rússlands og Úkraínu sem ég botna ekkert í.

En ekki síst kann ţađ ađ vera beiskleiki og vćnisýki valdhafans í Kreml, sem horfđi máttvana á Sovétríkin leysast upp.

Eftir stóđ "miđlungsríkiđ" Rússland sem var ţó enn eitt öflugasta kjarnorkuveldi heims.

Kannski ber hann ţá duldu von í brjósti ađ endurreisa hiđ gamla veldi í einhverri mynd.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 2.1.2022 kl. 01:56

6 Smámynd: Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir

Ţetta gćti útskýrt margt:

https://frettin.is/2021/12/31/bolusetja-tharf-bornin-til-ad-lyfjafyrirtaekin-sleppi-undan-skadabotakrofum/?fbclid=IwAR39_uosNb_U8HGOj7UfozRqaJ0KmBTthN8LQpXD2sq4A0LeNJxtD2a2zmQ

Ţórdís Björk Sigurţórsdóttir, 2.1.2022 kl. 18:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 67
  • Sl. sólarhring: 809
  • Sl. viku: 6266
  • Frá upphafi: 2471624

Annađ

  • Innlit í dag: 56
  • Innlit sl. viku: 5717
  • Gestir í dag: 54
  • IP-tölur í dag: 54

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband