31.12.2021 | 10:25
Við leysum vandamálið
Stjórnmálamenn eiga það sameiginlegt að vilja sýna, að þeir leysi vandamálin. Ef þau eru engin, þá búa þeir þau til eins og aðalritari sovéska kommúnistaflokksins Nikita Krúsjeff sagði forðum "Stjórnmálamenn eru allsstaðar eins þeir byggja brú, þó engin sé áin."
Á sínum tíma var þekkt sagan af frambjóðandanum sem heilsaði upp á Jón bónda og Guðrúnu konu hans og spurði hvort ekki væri eitthvað að og eitthvað sem hann gæti gert. Jón og Guðrún sögðu svo ekki vera nema að Jón sagði eftir að frambjóðandinn hafði ítrekað leitað eftir vandamáli hjá þeim hjónum, að það væri það helst, að þeim hefði ekki orðið barna auðið. Frambjóðandinn brást við og sagði leiddu hestinn minn í haga Jón minn meðan ég staldra við.
Þetta var á þeim tíma, þegar það mátt gera grín nánast af öllu mögulegu meira að segja múslimum.
Í kóvíd faraldrinum hefur það sýnt sig, að stjórnmálamenn reyna í lengstu lög að fela sig á bakvið "sérfræðina" og fara í einu og öllu eftir því sem sóttvarnaryfirvöld leggja til og þá hafa þeir berað sig af því að skoða ekki hvort að aðgerðirnar valda meira tjóni en þær koma í veg fyrir.
Ómikron afbrigðið geisar nú og smitum fjölgar sem aldrei fyrr. Íslenska ríkisstjórnin brá við og setti hertar sóttvarnarreglur sem heilbrigðisráðherra ákvað samt að tækju ekki gildi á þeim stöðum og þeim tilvikum, þar sem mesta sótthættan var fyrr en síðar. Sérkennileg ráðsmennska það.
Á Spáni hefur smitum vegna Ómíkron fjölgað mikið og spænska ríkisstjórnin sýndi því einurð og festu og ákvað að nú skyldi bera grímur á víðavangi, þar sem engin smithætta er.
Um þessi áramót er smittíðni hæst á Íslandi og skýtur nokkuð skökku við þar sem að forseti lýðveldisins og veirutríóið töldu að veirunni hefði verið útrýmt í júníbyrjun 2020 svona er nú sérfræðin í bland við pópúlismann. Sjálfsbirgingsháttur okkar ríður sjaldan við einteyming.
Hvað sem því líður þá kann það að vera blessun í dulargervi, að ómikron veiran geisi með þeim hætti sem hún gerir og heilbrigðisráðherra hafi verið svolítið slakur í veiruvörninni, ef það kemur í ljós, sem virðist vera, að veikindin séu væg og veiti náttúrulega vörn gegn Kóvíd mun betri en allt sprautufarganið.
Af lestri forustumanna íslenskra stjórnmála verður ekki annað ráðið en á árinu 2022 megum við búast við gróandi þjóðlífi með blóm í haga þar sem vandamálin eru fá og þau sem eru til staðar eða verða það verði auðveldlega leyst með styrkum höndum stjórnmálastéttarinnar.
Vonandi er það rétt. En það er samt eitt sem veldur mér áhyggjum. Einhverjum kann að finnast það svo smávægilegt að það sé skömm af því að tala um það. En það veldur mér samt vökunum.
Sú staðreynd, að yfirvöld ætli að sprauta íslensk börn með tilraunabóluefni og gera það í skólum landsins til að auka á þrýsting hvers barns að vera eins og hinir og láta bólusetja sig. Þetta er óðs manns æði. Ég biðla til heilbrigðisráðherra, að hann a.m.k. fresti þessu um hálft ár helst lengur. Það verður að koma góð reynsla á þessi lyf áður en það er afsakanlegt að dæla þeim í börn og unglinga. Það er ekki afsakanlegt að dæla lyfi í fólk,sem framleiðandi lyfsins treystir sér ekki til að bera ábyrgð á.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Mannréttindi | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 292
- Sl. sólarhring: 731
- Sl. viku: 4113
- Frá upphafi: 2427913
Annað
- Innlit í dag: 268
- Innlit sl. viku: 3804
- Gestir í dag: 260
- IP-tölur í dag: 249
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Það má gera grín að múslímum, en þá lyfti ég vísifingri og annarri augabrún.
Guðjón E. Hreinberg, 31.12.2021 kl. 15:41
Það er augljóslega allt annar tilgangur með bólusetningum en að verjast vírus. Ég er ekki hissa að þetta skuli halda vöku fyrir þér, þetta er svo galið.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 1.1.2022 kl. 17:42
Stafræn Reykjavík - 10 000 000 000 kr verkefnið hennar Dóru Bjartar
er nýbuið að senda frá sér myndband fyrir Borgarstjórnarkosningarnar þar sem Píratar eru lofaðir í hástert fyrir að sinna sínum áhugamálum og búa til brýr sem enginn vill
Grímur Kjartansson, 1.1.2022 kl. 20:51
Flýið! Reisið mínum griðastaði og/eða gettó, þar sem við sjáum um okkur sjálf.
Guðjón E. Hreinberg, 1.1.2022 kl. 21:46
Eg er að velta því fyrir mér hvert sé vandamálið í samskiptum Rússlands og Vesturlanda. Ekki er það hagsmunalegs eðlis því að það hlýtur að vera hagur beggja að vinna sem nánast saman.
Kannski á klaufaskapur vestrænna ráðamanna eftir hrun Sovétríkjnna einhvern þátt í þessu. Þeir horfðu með velþóknun upp á niðurlægingju andstæðingsins úr kalda stríðinu, það olli beiskju. Það vill svo undarlega til að skásta sambandið virðist vera á milli Rússa og Þjóðverja, fyrrverandi erkióvinanna. Kannski voru það Þjóðverja sem skildu Rússa best.
Líka á aldagömul tortryggni Pólverja í garð Rússa og krafa þeirra um að ganga í NATO einhvern þátt í þessu. Og svo er það sambandið á milli Rússlands og Úkraínu sem ég botna ekkert í.
En ekki síst kann það að vera beiskleiki og vænisýki valdhafans í Kreml, sem horfði máttvana á Sovétríkin leysast upp.
Eftir stóð "miðlungsríkið" Rússland sem var þó enn eitt öflugasta kjarnorkuveldi heims.
Kannski ber hann þá duldu von í brjósti að endurreisa hið gamla veldi í einhverri mynd.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 2.1.2022 kl. 01:56
Þetta gæti útskýrt margt:
https://frettin.is/2021/12/31/bolusetja-tharf-bornin-til-ad-lyfjafyrirtaekin-sleppi-undan-skadabotakrofum/?fbclid=IwAR39_uosNb_U8HGOj7UfozRqaJ0KmBTthN8LQpXD2sq4A0LeNJxtD2a2zmQ
Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, 2.1.2022 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.