Leita í fréttum mbl.is

Lungnabólga af óţekktri tegund

Ţ.5.janúar 2020 sendi Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin (WHO) frá sér tilkynningu um tilvist óţekktrar lungnabólgu, sem komin vćri upp í Kína, en skv. rannsóknum ţar benti ekkert til ađ smit bćrust á milli fólks, engin heilbrigđisstarfsmađur hefđu sýkst og augum beint ađ matvćlamörkuđum og leđurblökum sem smitberum.

Kínverjar sögđu ekki rétt frá um upptök og smitleiđir veirunnar, Kóvíd, sem heimurinn hefur glímt viđ síđan 2 ár. Kínverjar leyndu uppruna og tilkomu Kóvíd veirunnar, en um ţađ  mátti ekki rćđa ţađ á Vesturlöndum e.t.v. vegna ţess ađ Trump sagđi ţađ eđa ríkisstjórnir og vísindamenn vildu ekki styggja ofurveldiđ Kína. 

Í tćp 2 ár hefur heimsbyggđinni sérstaklega Vesturlöndum veriđ haldiđ í helgreipum  óttans međ mismunandi miklum lokunum, frelsisskerđingu og takmörkunum á eđlilegu lífi. Gríđarlegar efnahagslegar fórnir hafa veriđ fćrđar og ţeir sem stunda sjálfstćđan atvinnurekstur og ţjónustu- og framleiđslufyrirtćki hafa orđiđ fyrir ţungum búsifjum. Ţjóđarframleiđsla hefur víđa dregist mikiđ saman nema ţá  helstí Kína, sem selur m.a. mikiđ af sýnatökuvörum til Vesturlanda. 

Nú tveim árum eftir ađ ţessi vírus kom upp. Vírus sem sannanlega hefur orđiđ mildari sbr. Omicron og  í ljósi  bólusetninga, sem stjórnvöld halda fram ađ veiti virka vörn, ţá hlítur sú spurning ađ vakna hvort enn sé nauđsynlegt ađ stunda fjöldaskimanir á heilbrigđu fólki.

Ef viđ ćtlum einhverntíma ađ lćra ađ lifa međ ţessari veiru, sem viđ verđum fyrr heldur en síđar hvort heldur sem okkur líkar betur en verr, ţá er kominn tími til ađ hćtta skimunum á fullfrísku fólki og leyfa sjúkdómnum ađ hafa sinn gang eins og viđ höfum hingađ til gert viđ sjúkdóma af ekki alvarlegri eđa lífshćttulegri tegundum en veiran er nú.

Ef til vill á ţađ viđ í dag, sem orđađ var á umliđinni öld.

"Ţađ sem ekki drepur ţig gerir ţig sterkari."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er Kínverjinn og sóđaskapurinn og svínaríđ hjá honum, hann rćktar til dćmis matinn sinn í eigin skít fyrir utan Peking, sem er ógn viđ allt mannkyn, allar pestir koma frá honum, viđ verđum ađ verjast honum eftir föngum en ţađ er erfitt, ţeir eru alltof margir og billegir.

Halldór Jónsson, 5.1.2022 kl. 13:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 30
  • Sl. sólarhring: 823
  • Sl. viku: 5766
  • Frá upphafi: 2472436

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 5251
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband