Leita í fréttum mbl.is

Kaupmáttur eykst meðan framleiðsla minnkar

Fjármálaráðherra sagði að kaupmáttur hefði aukist á síðasta ári.Vafalaust er það rétt. En hefur landsframleiðsla ekki dregist verulega saman frá því árið 2019? 

Sé það rétt að framleiðsla hafi minnkað en samt hafi orðið kaupmáttaraukning, er þá skýringarinnar að leita í vaxandi hallarekstri ríkissjóðs?

Ríkissjóður var rekinn með 530 milljarða halla á síðasta ári. Er þá ríkissjóður að borga kaupmáttaraukninguna með hallarekstri?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 189
  • Sl. sólarhring: 398
  • Sl. viku: 4236
  • Frá upphafi: 2427080

Annað

  • Innlit í dag: 161
  • Innlit sl. viku: 3921
  • Gestir í dag: 155
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband