14.2.2022 | 22:29
Ráðast Rússar á Úkraínu á miðvikudaginn?
Bandaríkjamenn halda því fram, að Rússar ætli að gera innrás í Úkraínu á miðvikudaginn og segjast hafa pottþéttar sannanir. Ekki er ljóst hvort þær eru af sama toga og færðar voru fram í aðdraganda Íraksstíðsins um gereyðingarvopn Saddam Hussein.
Bandaríkin og Evrópa hafa stutt Úkraínu frá því að bylting var gerð gegn sitjandi forseta og súkkulaðibarón var kosinn í hans stað og síðar grínleikarinn sem nú er forseti. Lífskjör eru bág og minnsta þjóðarframleiðsla þeirra fyrrum sovét lýðvelda sem eru í Evrópu e.t.v. með Moldovu sem undantekningu.
Eftir því sem fleiri þjóðarleiðtogar og utanríkisráðherrar þyrpast til Moskvu til að hitta Pútín gerir hann sér grein fyrir,að varnarsamvinna Evrópuríkja er í molum og fæst ríki eru tilbúin til að færa fórnir. Bandaríkin greiða 75% af kostnaði NATO og Evrópuríkin hafa komið sér hjá að greiða sinn skerf jafnvel þó að varnarviðbúnaður í Evrópu snúi mest að þeim. Mörg þeirra hræðast meira að Rússar skrúfi fyrir gasið til þeirra en innrás í Úkraínu.
Biden forseti er auk þess ekki andstæðingur sem nokkur óttast.
Bretar og Frakkar sögðu Þjóðverjum 1939, að innrás í Pólland þýddi stríð við þau. Hitler hafði takmarkaða trú á því. En þá voru menn tilbúnir að berjast gegn einræðinu.
Vegna yfirvofandi innrásarhættu í Úkraínu að mati Bandaríkjamanna hafa þeir stráð hermönnum vítt og breytt í nágrenni Rússlands, en þeim er ekki ætlað að gera neitt varðandi innrás í Úkraínu.
Þýskaland var efnahagslegt stórveldi árið 1939 þegar síðari heimstyrjöld hófst, með mikinn mannafla og mikla þjóðarframleiðslu á þess tíma mælikvarða. Staða Rússa í dag er sú, að þjóðarframleiðsla Rússlands er álíka og Malasíu og efnahagur Rússlands er minni en Ítalíu og fólksfjöldinn er álíka og fólksfjöldi Þýskalands og Frakklands til samans og meira en milljón manns fluttu frá Rússlandi árið 2021. Þegar þessar staðreyndir eru skoðaðar hversu líklegt er þá að Rússar geri innrás í Úkraínu og kæmi til þess, hvernig stendur á því að sameinuð Evrópa og Bandaríkin eru ekki tilbúin til að verja landamæri stjórnarinnar í Kíev, sem þeir bjuggu til?
Nú hafa vestrænir leiðtogar opinberað vanmátt sinn og aumingjahátt og sannfært einræðisöflin í Rússlandi og Kína um að þau þurfi ekki að óttast þó Rússar taki Úkraínu eða Kínverjar Taiwan.
Það gæti kallað á enn meiri fórnir síðar en þær sem Vesturlönd þurfa að færa nú með því að sýna staðfestu og bjóða á sama tíma Rússa til samvinnu svo sem hefði átt að gera um síðustu aldamót. Það kann aldrei góðri lukku að stýra að reyna að frysta úti stórveldi jafnvel þó það megi muna fífil sinn fegri.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 15.2.2022 kl. 07:29 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 15
- Sl. sólarhring: 480
- Sl. viku: 4062
- Frá upphafi: 2426906
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 3772
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Smá athugasemd Jón:
Það voru Bretar og Frakkar sem sögðu Þjóðverjum 1039, að innrás í Pólland þýddi stríð við þau, en ekki Bretar og Bandaríkjamenn.
Daníel Sigurðsson, 14.2.2022 kl. 23:00
Þessi hráskinnaleikur um Úkraínu er mikið sjónarspil, þar sem eymingjaháttur Vesturlanda er dreginn fram í dagsljósið, og "panslavisminn" nær þeim árangri, að Rússland hefur nú ráð Hvíta-Rússlands í hendi sér. Fáir hafa veitt því sérstaka athygli. Hins vegar mun innrás í Úkraínu kalla gerningaverður yfir Evrópu, þótt ekki verði með sama hætti og eftir innrás Þjóðverja í Pólland 1939. (Hvers vegna sögðu Bretar og Frakkar ekki Sovétríkjunum stríð á hendur eftir innrás þeirra í Pólland 1939 ?) Orkuskortur mun hafa lamandi áhrif á Evrópusambandið, ef skrúfað verður fyrir gasið, og líklega mun úkraínski herinn berjast hetjulegri baráttu gegn ofureflinu, og síðan verður stofnuð þar andspyrnuhreyfing.
Bjarni Jónsson, 15.2.2022 kl. 08:54
Það er rétt hjá þér Daníel. Búinn að lagfæra það. Þetta voru pennaglöp eins og það heitir. Takk fyrir ábendinguna.
Jón Magnússon, 15.2.2022 kl. 10:39
Sammála Bjarni. Það er spurning stór af hverju Bretar og Frakkar sögðu ekki Rússum stríð á hendur þegar þeir gerðu innrás í Pólland. Skv. yfirlýsingum þeirra um að ábyrgjast landamæri Póllands hefði verið rökrétt að þeir gerðu það.
Jón Magnússon, 15.2.2022 kl. 10:40
Yugoslavira var sprengd i loft upp í 3 mánði stanslaust, og nýtt ríki sem heitir Kososo var stofnað undir þvi sprengju regni og herstöð sett upp þar strax í kjölfarið.
Allt sprengju regnið miðaðist við SERBNESKA HLUTA
Í þvi samhengi, að þá ætti fólk að kynna sér útrýmingar búðir sem að héta JASENOVAC ,, útrúmingar búir sem að hafa fallið í skuggan fyrir gyðingunum,en þær búðir miðuðust við SERPA OG ROMARFÓLK !!!
þARNA VORU NATO RÍKIN AÐ HALDA ÁFRAM VERKEFNINU FYRIR FRAMAN NEFIÐ Á RUSSUM.
Undir yfirskini friðar, rétt eins og í SÝRLANDI, YEMEN, IRAQ, OG LIBIU, sem öll hafa átt það sameiginlegt að hafa orðið rjúkandi rúst fyrir framan nefið á alþjoðasamfélagainu, að viðbættri UKRAINU !!!!
Hverir hafa grætt á Ukrainu. Svar, allir aðrir en Ukrainska þjðin !! það ferli á nefnilega að halda áfram, að bloðmjólka þjoðina, af Esb elítunni, rétt eins og átti að gera með island, í banka hruninu, með inngöngu islands i Esb, i kjölfarið á bankahruninu.
árið 2000, sirka að þá byrjaði island aðilarviðræur við Esb, en varð gjaldþrota 2008 , 8 árum seinna.
Heldur fólk að það hafi verið tilviljun ????
Nato ríkkn sjálf byrjuðu 3 heimstyroldina í Evropu með þessum aðgerðum, i YGOSLAVIU og hun er enn að vinda upp á sig.
Ekki var að sjá að Nato töluðu fyrir Diplomatískum samræðum á þeim tíma, heldur nýttu þeir sér sprengju regnið, og létu það drynja á yugoslaviu, eins og engin væri morgundagurinn.
þetta er þeir sömu og eru að hneykslast á framferði Russa !!
Um hvað snýst Ukrainu málið ????
Svar.. 20014 valdránið, þar sem að 13,000 mans af russnesku bergi brtnir voru stradrepnir i austurhlutanum, með Joe Biden í farar broddi, voru hluti af þvi að þjoðernis hreinsa Ukrainu af Grisk kaþolsku kirkjunni, enda er hinn hlutinn Romversk kaþolksa kirkjan. þetta er 1.
Annað og það stóra er, að í Ukrainu, þá er eins stærsta náma í heimi, hvað varðar lítinm !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
90 prosent af öllu líthium sem að örgjörva fyrirtækin í Usa nota, kemur frá Ukrainu !!!!!!!!!!!!!!!
þetta snýst um yfirráð yfir LÍTHIUM NÁMUNUM. !!!!!!!!!
USA ER NEFNILEGA EKKI SJÁLFU SÉR NOGT MEÐ NOKKURN SKAPAÐAN HLUt.
Dæmi, Usa flytur inn Oliu frá Kanada, mexico, Arabiu, og reyndar Russlandi líka. Usa stendur hvergi nokkurnstaðar undir sjálfu sér ,, þarf að STELA AF ÖÐRUM !!!! UKRAINA ER GOTT DÆMI UM ÞAÐ.
KV
lig
Lárus Ingi Guðmundsson, 15.2.2022 kl. 11:11
Það er ekki mjög sannfærandi ef Þjóðverjar eru að hóta stríði við Rússa verandi algerlega háðir þeim um grunnorkuna sem er gasið.
Ekkert Bravado tal núna breytir því.
Þýskaland verður að semja við Rússa
Halldór Jónsson, 15.2.2022 kl. 16:27
Heyrði í Þórdísi ..................... í fréttunum rétt áðan
Hún sagði að við Íslandingar stæðum með vinum okkar
Hvað eru vinir?
Hafa Rússar einhvern tíma reynst okku illa?
Grímur Kjartansson, 16.2.2022 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.