Leita í fréttum mbl.is

Sei sei jú mikil ósköp

Í gćr héldu ungliđadeildir vinstri flokkana og Viđreisnar fundi til ađ mótmćla ţví ađ lögregla leitađi upplýsinga vegna meints ţjófnađar á síma,ólöglegt niđurhald og/eđa afritun af gögnum í símanum. Sérkennilegt ađ málefnasnauđar ungliđahreyfingar skuli finna ţađ helst til varnar sínum sóma, ađ vandrćđast út í lögreglurannsókn.

Af gefnu ţessu tilefni komu mér í hug orđ Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, úr greininni "Sei sei jú mikil ósköp. Nýtt setumannaćvintýri", en ţar segir:

"Skapbrestir ţessarar kćru ţjóđar virđast einatt vera helsti erfiđir til ţess ađ hún fái haldiđ uppi lögríki og siđuđuđu mannfélagi svo í lagi sé."

Mađur kćrđi ţjófnađ á síma sínum og ađ gögn úr símanum hefđu veriđ afrituđ án leyfis og síđan birt opinberlega. Ekki á ađ vera ágreiningur um ţađ, ađ hér er um alvarlegt mál ađ rćđa. Finnst ungliđum vinstri flokkana og Viđreisnar virkilega óeđlilegt ađ slík mál séu rannsökuđ? 

Áriđ 2005 hóf breska lögreglan rannsókn á fréttamiđlinum News International sem var í eigu auđkýfingsins Robert Murdoch. Ástćđa rannsóknarinnar var grunur um símhleranir og ólöglegt niđurhal úr símum ákveđinna einstaklinga. Nokkrum árum síđar voru útgefendur og ýmsir starfsmenn fréttamiđilsins sakađur um ađ hafa stađiđ ađ ţví ólöglega athćfi, sem rannsókn lögreglu beindist ađ og fjöldi fjölmiđlafólks ţurfti í framhaldinu bćđi hjá News of the World og blađinu "The Sun" ađ segja af sér.

Almenn reiđi var í Bretlandi vegna ţessa athćfis fjölmiđlafólksins og fleiri ţurftu ađ taka pokann sinn vegna ţess, ađ ţeim var ekki vćrt. News International var lagt niđur eftir ađ hafa veriđ gefiđ út í 168 ár. Ekki datt nokkrum manni eđa samtökum í samanlögđu Bretaveldi ađ mótmćla ţví ađ lögreglan rannsakađi ţetta eđlislíka mál og ólíkt vinstri ungliđunum hér, ţá fordćmdi ungliđadeild stćrsta vinstri flokks í Bretlandi meint athćfi og krafđist ţess ađ lögreglan legđi sig alla fram um ađ hiđ sanna yrđi leitt í ljós og lögum komiđ yfir blađamenn, stjórnendur og útgefendur.

Hvađ veldur ţví ađ viđhorfin til eđlislíkra afbrota eru jafn ólík hjá vitifirrta vinstrinu á Íslandi og vinstri ungliđum í Bretlandi? Hvađ ţá međ Viđreisn? Vilja ungliđar ţar sverja sig í fóstbrćđralag međ vitifirrta vinstrinu?

Ef til vill var ţađ rétt ályktađ ađ hjá Nóbelsskáldinu ađ skapbrestir ţessarar ţjóđar sérstaklega vinstri elítunar í landinu gerir ţađ á stundum erfitt ađ halda uppi lögríki og siđuđu samfélagi. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 65
  • Sl. viku: 1679
  • Frá upphafi: 2291569

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1507
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband