Leita í fréttum mbl.is

Stefnuræða forsætisráðherra.

Stefnuræða forsætisráðherra var nánast upplestur á stjórnarsáttmálanum. Athygli vakti að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skyldi engu svara beittum ásökunum Steingríms J. Sigfússonar í hennar garð. Hún hefur greinilega ekki talið sig eiga góða vígstöðu á þessum vígvelli að sinni. Þá vakti athygli ummæli hennar um Írak og fróðlegt verður að vita hvað samstarfsflokkurinn segir um þau atriði.

Af stefnuræðum talsmanna stjórnarflokkana að dæma verður ekki annað séð en flokkarnir hafi einungis samið um samstöðu í ákveðnum útgjaldamálum en ýmis brýn mál á sviðum utanríkismála, atvinnumála og orkumála hafi hreinlega ekki verið rædd í þaula.  Það hefði e.t.v. verið í lagi að taka lengri tíma og ræða málin út í hörgul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 106
  • Sl. sólarhring: 1069
  • Sl. viku: 3537
  • Frá upphafi: 2457807

Annað

  • Innlit í dag: 92
  • Innlit sl. viku: 3283
  • Gestir í dag: 91
  • IP-tölur í dag: 91

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband