Leita í fréttum mbl.is

R in ţrjú og minnislausu alţingismennirnir

Ríkisútvarpiđ, Ríkiskirkjan og Rauđi krossinn (R in ţrjú) hafa hamast ađ dómsmálaráđherra fyrir ađ framfylgja Útlendingalögum sem Alţingi setti í sátt áriđ 2016 og tóku gildi áriđ 2017.

Samfylkingin og Píratar tóku fullan ţátt í ţeirri lagasetningu. Nú krefjaset alţingismenn úr ţeim flokkum, ađ ekki skuli fariđ ađ lögunum, sem ţeir sjálfir sömdu og greiddu atkvćđi međ.  

Ríkisútvarpiđ hefur í umfjöllun um máliđ birt einhliđa og jafnvel rangar fréttir og einhliđa fréttaskýringar auk ţess ađ bregđa sér í kufl ákćranda yfir ráđherranum fyrir ađ framfylgja lögum settum af Alţingi.

Yfirmađur Ríkiskirkjunnar tekur undir sem ákćrandi og Rauđi krossinn, sem fćr gríđarlega styrki og hefur rekiđ  stćrstu lögfrćđistofu landsins, sem vinnur eingöngu ađ ţessum málum á kostnađ ríkisins tekur undir alla gagnrýni og bregđur sér líka í hlutverk ákćranda. Rauđi krossinn sem  framkvćmdaađili og  umsjónarađili ákćrir líka ţrátt fyrir ađ Rauđi krossinn hafi átt ríkan ţátt í ađ móta ţá löggjöf sem um rćđir. Nokkuđ sérstakt og vekur upp spurningar um hvort ekki sé eđlilegt ađ fela öđrum ađilum međferđ ţessara mála alla vega auk Rauđa krossins.

Minnislausir alţingismenn í Samfylkingunni og Pírötum hamast ađ ráđherra fyrir ađ framfylgja lögunum sem ţeir settu sjálfir. 

Allt er ţetta međ miklum eindćmum og ţeim til skammar sem hafa stađiđ ađ samrćmdri herferđ um ađ ekki skuli fariđ ađ lögum. 

Ţegar upplýsingar berast síđan af samsetningu ţess hóps, sem hefur veriđ vísađ úr landi og hvert ţeir fara, ţá kemur enn betur ljós ađ málflutningur ofangreindra ađila er í grundvallaratriđum rangur og algert lýđskrum.

Af ţeim  197 sem gert er ađ fara héđan nú (ekki 300) fara meira en helmingur til  síns heima, ţar sem ekkert af ţví sem ţeir báru fyrir sig stóđst viđ skođun og 51 fara til annars Evrópuríkis sem ţeir höfđu áđur fengiđ samţykkta dvöl í svo dćmi séu tekin.

Löggjöf Íslands varđandi umsćkjendur um alţjóđlega vernd og flóttamenn er allt of rúm og vilhöll ţeim sem koma hingađ á höfrungahlaupi međ ađstođ alţjóđlegra smyglhringja, fram fyrir fólk í raunverulegri neyđ. Ţessir strákar (en yfir 90% af ţeim sem ţannig koma eru ungir karlmenn) eru síđan eftir höfrungahlaupiđ og háar greiđslur til smyglarana teknir í náđarfađm ríkisstyrktu lögfrćđiskrifstofu Rauđa krossins, sem neytir allra bragđa til ađ nýta alla fresti og veifa ţessvegna frekar röngu tré en öngvu til ađ koma sem lengst í veg fyrir ađ ţessum hlaupastrákum verđi vísađ úr  landi.

Mikilvćgt er ađ breyta lögum um útlendinga til ađ takmarka möguleika ţessa hóps til ađ misnota góđsemi,greiđasemi og velvild íslensku  ţjóđarinnar.

Ábyrgđarlaus framganga Ríkiskirkjunnar, Rauđa krossins og ţá sér í lagi Ríkisútvarpsins hlítur ađ vekja upp spurningar um ţađ hvađ ţeim finnist rangt í ţeim lögum sem um ţessi málefni gilda og hvađ afsaki ţetta upphlaup ţeirra. 

Ţá hlítur ţjóđin ađ krefjast ţess, ađ Samfylkingin og Píratar leggi fram ţćr breytingatillögur í ţessum málaflokki,sem ţeir telja nauđsynlegar á lögum sem ţeir  sjálfir sömdu. Ţađ hafa ţeir ekki gert til ţessa og framganga ţeirra verđur ţví ekki flokkuđ međ öđrum hćtti,en sem rangfćrslur og ómerkilegt lýđskrum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 23
  • Sl. sólarhring: 816
  • Sl. viku: 5759
  • Frá upphafi: 2472429

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband