Leita í fréttum mbl.is

Hvađ höfđingjarnir hafast ađ

Guđni Th. Jóhannesson forseti íslenska lýđveldisins, sýndi af sér mikinn mannsbrag, sem er honum til mikils sóma, ţegar hann neitađi ađ taka viđ ofurhćkkun launa sér til handa, en ađrir í pólitíska ađli lýđveldisins hreyfđu ekku andmćlum og sleiktu út um eins og kettir viđ rjómaskál. 

Á miđju sumri hćkkuđu laun stjórnmálaađalsins í samrćmi viđ lögbundiđ launahćkkanaálag sem ţeim einum er gefiđ en stjórnmálaađallinn lögbindur ţessi sérkjör fyrir sig.

Ađ beiđni forsćtisráđherra gerđi Katrín Ólafsdóttir dósent í hagfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík skýrslu um stöđu og horfur á vinnumarkađi í ađdraganda kjarasamninga. Katrín segir í skýrslunni ađ kjarasamningar séu fastir í viđjum höfrungahlaups, setja ţurfi ramma um launahćkkanir og ađ takmarkađ svigrúm sé til launahćkkana.

Nú er sú stóra spurning hvort ađ stjórnmálamenn eru tilbúnir til ađ reyna ađ stöđva ţetta höfrungahalup víxlhćkkana launa međ ţví ađ ganga á undan og taka sér fordćmi Forsetans til fyrirmyndar. 

Hvernig er hćgt ađ ćtlast til ţess ađ miđ- og láglaunafólk í landinu sćtti sig viđ ađ vera skoriđ niđur viđ trog á međan pólitíska yfirstéttin mokar endalaust undir sig. 

Ţađ má ekki gleymast ađ ţađ sem höfđingjarnir hafast ađ hinir ćtla sér leyfist ţađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Loftsson

Veit ekki hvort ţetta sé stórmennsku bragur af honum, ţegar hann hćttir sem forseti Íslands, fer hann sjálfkrafa á eftirlaun ţađ sem eftir er af lífi hans. Eftirlaunin eru ekki mikiđ lćgri en forsetalaunin hans og ýmsar sponslur fylgja líka.

Í raun lifir hann yfirstéttalífi í dag. Hann hefur bryta og matselju, húsumsjónarmann, bílstjóra, lögreglumann á vakt (lífvörđur) og ókeypis húsnćđi og varla fer hann í Bónus ađ kaupa í matinn eđa ríkiđ ađ kaupa bjór. Held ađ hann taki ekki upp veskiđ á međan hann er í embćttinu.

Hann sagđist ekki ćtla ađ vera lengi í embćtti, mesta lagi tvö kjörtímabil (langt eftirlaunatímabil fylgir á eftir ţví hann er ungur mađur) og helst vildi hann sinna sagnfrćđinni á međan embćttistíđ sinni stćđi. Gćti best trúađ ţví ađ hann sé í kafi í sagnfrćđigrúski, ţví lítiđ sést til hans.

Birgir Loftsson, 6.8.2022 kl. 18:00

2 identicon

Og samt fékk hann hćkkunina og allar hćkkanir síđan. Ţađ er ekki erfitt ađ vera stórmenni og hafna launahćkkun sem er ekki á hans valdi ađ hafna. Og á hverju ári hefur hann svo fengiđ sína lögbundnu launavísitölubundnu launahćkkun. Á miđju ţessu sumri hćkkuđu laun stjórnmálaađalsins og forseta í samrćmi viđ lögbundna launahćkkun sem ţeim einum er gefin sem semja ekki um sín laun en hćkka samkvćmt hćkkunum sem ađrir landsmenn hafa fengiđ.

Og engar launahćkkanir fá stjórnmálaađallinn og forseinn nćsta sumar ef enginn semur um hćkkanir í haust. Ţví pólitíska yfirstéttin mokar ađeins undir sig eftir ađ ađrir hafa veriđ duglegir viđ moksturinn.

Hesturinn dregur vagninn, almennir kjarasamningar ráđa hćkkunum launa hjá ţeim ríkisstarfsmönnum sem ekki njóta ţess réttar ađ semja um sín laun.

Glúmm (IP-tala skráđ) 7.8.2022 kl. 03:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 522
  • Sl. sólarhring: 606
  • Sl. viku: 4569
  • Frá upphafi: 2427413

Annađ

  • Innlit í dag: 472
  • Innlit sl. viku: 4232
  • Gestir í dag: 453
  • IP-tölur í dag: 434

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband