Leita í fréttum mbl.is

Tjaldađ til einnar nćtur

Ţegar nokkur sveitarfélög sömdu viđ ríkiđ um móttöku ólöglegra innflytjenda, töldu sveitarstjórnarmenn sig vera ađ gera góđa samninga og peningar streymdu í bćjarsjóđ. 

Ţau lögđust á árar ásamt ýmsum öđrum skammtíma hagsmunaađilum, viđ ađ trođa sem flestum ólöglegum innflytjendum inn í landiđ og verja gjörsamlega galna stefnu um opin landamćri. 

Ađ ţví hlaut ađ koma ađ ţessi stefna gengi ekki upp. 

Stađan er sú ađ ţeir sem koma til landsins ólöglega eru komnir til ađ vera og er nánast aldrei vísađ burt og jafnvel ţó ađ dómar hafi falliđ um ađ ţeir séu hér ólöglega halda ţeir samt styrkjum frá ríkinu, sem er ekkert annađ en fráleit og siđlaus međferđ á almannafé.

Sveitarfélögn tjölduđu til einnar nćtur og eru nú ađ uppskera eins og ţau sáđu. Kostnađur viđ hćlisleitendur er óendanlegur. 

Svo furđar fólk sig á ţví ađ ţađ sé skortur á íbúđarhúsnćđi, heimilislćknum, dagheimilum, skólum o.s.frv. og setur ţađ almennt ekki í samband viđ ţann fjölda, ađ hćlisleitenda, sem streymir til landsins og allt fólk ţarf almenna ţjónustu. 

Hvernig stendur á ţví ađ ţađ er ekki meirihluta vilji fyrir ţví á Alţingi ađ taka upp svipađa stefnu í innflytjendmálum og Danir hafa tekiđ upp. Af hverju viljum viđ hafa greiđustu leiđina fyrir innflytjendur til okkar. Hún ţýđir bara ţađ eitt, ađ viđ fáum ekki lengur viđ neitt ráđiđ svipađ og bćjarstjórn Hafnarfjarđar hefur nú áttađ sig á. 

Alţingi verđur ađ breyta lögum um innflytjenda- og hćlisleitendamál ţannig ađ ţau veiti ólöglegum innflytjendum eđa svonnefndum hćlisleitendum ekki greiđari leiđ til velferđarkerfisins á Íslandi en nágrannalanda okkar. 

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ störfum Alţingis í ţessum málum í vetur og sjá hvort meirihlutinn vill standa međ ţjóđ sinni og velferđ hennar eđa halda áfram á ţeirri braut opinna landamćra, sem kostar gríđarlega fjármuni og ţađ er bara byrjunin međ óbreyttri stefnu. 

 

 

 


mbl.is Innviđir sprungnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţú ert rödd skynseminnar Jón, ţetta er alveg rétt. Ég held ađ vinstriflokkarnir á okkar landi verđi ađ lćra af systurflokkum sínum á hinum norđurlöndunum, sérstaklega í Danmörku. Hinir ţrjózku Svíar eru hćgt og rólega ađ vakna af sínum Ţyrnirósasvefni, viđ óţćgilega martröđ sem ţeir héldu ljúfan draum.

Bretar kusu sér sjálfstćđiđ. Hvađa ESB ţjóđ vill nćst úr ţví bandalagi?

Ingólfur Sigurđsson, 1.9.2022 kl. 15:19

2 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Gódur pistill Jón og svo sannur.

Tek undir allt sem thú segir.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 2.9.2022 kl. 05:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 97
  • Sl. sólarhring: 1291
  • Sl. viku: 4555
  • Frá upphafi: 2466767

Annađ

  • Innlit í dag: 94
  • Innlit sl. viku: 4234
  • Gestir í dag: 93
  • IP-tölur í dag: 93

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband