Leita í fréttum mbl.is

Biden kastar steinum úr glerhúsi

Alveg ótrúlegt að Joe Biden skuli leggja lykkju á leið sína til að gagnrýna forsætisráðherra Breta, Lis Truss fyrir að hafa vilja færa hátekjuskattinn í Bretlandi niður úr 45% í 40% til að stuðla að auknum umsvifum í efnahagslífinu í landinu. 

Biden segir að þetta sé hugmynd til að lækka skatta á þau ofur-ríku. 

En hvað skyldi nú stjórn Biden búa við og láta sér líka við og telja það allra besta væntanlega. 

Í Bandaríkjunum er hæsta skattþrepið 37% og hjón byrja ekki að borga skv. þessu hæsta skattþrepi fyrr en tekjur þeirra eru komnar um og yfir 100 milljónir. (628,301 USD)

Skyldi Joe Biden vera í stöðu til að gagnrýna Breta fyrir skattastefnu þeirra gagnvart hinum ofur-ríku?

Ætli það eigi ekki við sem Jesú benti oflátungum eins og Joe Biden á fyrir 2000 árum. Drag þú fyrst bjálkann úr þínu eigin auga áður en þú dregur flísina úr auga náunga þíns. 


mbl.is Biden sagði stefnu Truss „mistök“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 513
  • Sl. sólarhring: 902
  • Sl. viku: 3794
  • Frá upphafi: 2448761

Annað

  • Innlit í dag: 491
  • Innlit sl. viku: 3543
  • Gestir í dag: 476
  • IP-tölur í dag: 458

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband