Leita í fréttum mbl.is

Neytendasamtökin

Ađalfundur Neytendasamtakanna var haldinn í gćr. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá, ađ örlítill rekstrarafgangur var á starfsemi samtakanna á síđasta ári og hefur raunar veriđ síđustu 3 ár. Rekstrarafgangurinn sýnir fyrst og fremst ađ ţess er gćtt ađ fćrast ekki of mikiđ í fang en mörg verkefni sem ćskilegt vćri ađ samtökin hefđu afskipti af verđa ađ bíđa ţar sem tekjur samtakanna eru nánast ekki önnur en félagsgjöld og ríkisstyrkur til ađ mćta ţeirri samfélagsţjónustu sem samtökin sinna á ákveđnum málaflokkum. 

Miklvćgt er ađ stjórnvöld veiti meiri fjármunum til Neytendasamtakanna einkum núna ţegar verđbólgudraugurinn er farinn ađ láta á sér krćla. Ţađ er líklegt ađ ţađ hefđi góđ áhrif ţjóđhagslega, ađ Neytendasamtökin fengju styrk frá ríkisvaldinu til ađ fylgjast vel međ verđbreytingum á markađnum og gefa álit á hverjar séu eđlilegar og hverjar ekki. 

Viđ erum öll neytendur sagđi John F Kennedy Bandaríkjaforseti á sínum tíma og hefđi e.t.v.ekki veriđ ţörf á ađ taka svo sjálfsagđan hlut fram. En ţađ var engin sem benti á ţađ fyrr en hann gerđi ţađ. Nú er sótt ađ neytendum á ýmsum sviđum. 

Loftslagsátrúnađurinn bitnar á neytendum vegna stórhćkkađs vöruverđs og takmarkana á ađ nota hagkvćmustu orkugjafa. Á sama tíma hefur ofurauđvaldiđ fundiđ leiđir til ađ grćđa á öllu saman og stendur í stafni viđ ađ bođa hamfarahlýnun og ađgerđir gegn henni. Fleiri vitlausar ađgerđri ríkisvaldsins í ţeim efnum fćrir fjármuni í vasa ţeirra ofurríku á kostnađ neytenda. 

Ţađ skiptir máli ađ viđ gćtum ađ ţví hvert stefnir í ţjóđfélaginu og stöndum vörđ um frjálsa samkeppni sem knýr áfram hagkvćmustu viđskipti og lćgsta vöruverđ, en gćta ţess um leiđ ađ ákveđin nauđsynjaţjónusta verđur ađ vera fyrir hendi í ţjóđfélaginu og standa til bođa fyrir alla.

Neytendasamtökin eru á réttri leiđ, en ţađ skiptir máli ađ ţau nái ađ eflast sem allra mest til ađ ţjóusta íslenska neytendur sem allra mest. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 477
  • Sl. sólarhring: 886
  • Sl. viku: 3758
  • Frá upphafi: 2448725

Annađ

  • Innlit í dag: 455
  • Innlit sl. viku: 3507
  • Gestir í dag: 442
  • IP-tölur í dag: 426

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband