Leita í fréttum mbl.is

Lygum hćfa laun ill

Illt er ađ vinna hjá vanţakklátum vinnuveitanda. Enn verra ef vinnuveitandinn skipar ţér til verka og skammar ţig síđan fyrir ađ gera ţađ sem fyrir ţig er lagt. 

Hugsiđ ykkur starfsađstöđu Útlendingastofnunar og lögreglu viđ ađ framfylgja lögum um útlendingamál. Lögin kveđa á um ákveđna framkvćmd, sem ákveđin er af Alţingi og stjórnvöld skipa starfsfólki Útlendingastofnunar og lögreglu til verka í samrćmi viđ lögin. Síđan kannast stjórnmálamennirnir ekki viđ neitt og fordćma jafnvel lögreglu fyrir ađ vinna ţau verk sem ţeir hafa sjálfir lagt fyrir hana ađ vinna. 

Forsćtisráđherra harmar ađ lögregla skuli hafa fariđ ađ lögum og krefst rannsóknar og fjármálaráđherra og umhverfis- og orkumálaráđherra, sem báđir sćkjast eftir formannsstöđu í Sjálfstćđisflokknum fara undan eins og hérar í málinu ţegar um er spurt. 

Til stóđ ađ flytja 28 ólöglega innflytjendur úr landi í gćr, en 13 fundust ekki og eru ţví hér enn ólöglega. Áróđursmiđill opinna landamćra á Íslandi RÚV brást viđ međ ţví međ einhliđa áróđursfréttum og torveldađi störf lögreglunnar og gerđi ţau tortryggileg. Útvarpsstjóri sem var lögreglustjóri ćtti ađ hafa ţá starfsskyldu ađ benda starfsfólki sínu á skyldu sína skv. lögum m.a. um hlutlćgni í fréttaflutningi. En útvarpsstjóri virđist ekki hafa fundiđ sér neitt verkefni enn. Forveri hans las ţó altént fréttir ţannig ađ ekki var hann međ öllu ónýtur.

Biskupinn yfir Íslandi ţverar forsíđu Fréttablađsins og biđur um miskunn fyrir ólöglega innflytjendur, sem hefur ţegar veriđ sýnd öll sú miskunn, sem útlendingalög kveđa á um og ţar er af miklu ađ taka enda hefur miskuninn ţegar kostađ skattgreiđendur hundruđi milljóna hvađ ţessa ólöglegu innflytjendur eina varđar. Sjálf telur ţessi biskup ekki neina ástćđu til ađ sýna öđrum ţessvegan undirmönnum sínum neina miskun og hefur hamast viđ ađ gleyma dćmisögu Jesú um bersyndugu konuna. (Sá yđar sem syndlaus er o.s.frv.)

Loks geltir Viđreisnarţingmađurinn fyrrverandi, sem var talinn út af ţingi eftir síđustu kosningar í leiđara Fréttablađsins og segir ađ viđ búum viđ "fjandsamlega stefnu í útlendingamálum" Mađurinn veit greinilega ekki ađ ţađ er engin ţjóđ í Evrópu, sem hefur jafn vinsamleg lög hćlisleitendum og viđ Íslendingar.

Stjórnmálaelítan og fréttaelítan ásamt Garminum í Gnipahelli í líki biskupsins yfir Íslandi eru annađ hvort á harđahlaupum undan eigin ákvörđunum eđa stefna ađ ţví vćntanlega vísvitandi, ađ eyđileggja íslenskt velferđarkerfi, öryggi og velferđ ţessarar ţjóđar međ ţví ađ skipta um ţjóđ í landinu. Aumt er ađ sjá ţetta liđ allt í einni lest eins og Bólu Hjálmar orti á sínum tíma.

Eru virkilega ekki til stjórnmálamenn á Íslandi sem ţora ađ stíga fram og taka upp baráttuna fyrir íslenska ţjóđ, menningu og gildi og standa vörđ um ađ ţessi auđćfi glatist ekki í ţjóđarhafinu vegna skammsýni stjórnmálafólks, sem ţorir ekki ađ standa viđ sannfćringu sína og eigin ađgerđir en varpar meintri sök á ţá,sem skipađ er til ţeirra verka sem ţađ sjálft hefur krafist af ţeim.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ţingi Kennarasambands Íslands, sem lauk í dag, fordćmdi meirihluti kennara á ţinginu stöf lögreglumanna. Mér leiđ kjánalega, játa ţađ, ađ kennarastéttir fordćmi ađrar stéttir fyrir ađ vinna vinnuna sína. 

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2022 kl. 19:59

2 identicon

Margir kennarar fordćmdu störf lögreglu međ ályktun á ţingi KÍ sem lauk í dag. Međ ólíkindum ađ stéttir fordćmir störf annarra stétta sem fylgja lög og reglum sem um ţá gilda. 

Helga Dögg Sverrisdóttir (IP-tala skráđ) 4.11.2022 kl. 20:19

3 Smámynd: Jón Magnússon

Kennarar ćttu ađ vera sér međvitađir, ađ ekki er allt gaman í skólastarfi og stundum verđur ađ taka á málum međ mikilli ákveđni svo ekki sé meira sagt. Ćtla má, ađ einhverjum ţćtti tilefni til mótćla ef sjónvarpsvélar vćru alltaf í upptöku og allt túlkađ sem neikvćđast eins og RÚV gerir. 

Jón Magnússon, 4.11.2022 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 84
  • Sl. sólarhring: 949
  • Sl. viku: 3365
  • Frá upphafi: 2448332

Annađ

  • Innlit í dag: 83
  • Innlit sl. viku: 3135
  • Gestir í dag: 83
  • IP-tölur í dag: 82

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband