6.11.2022 | 08:34
Eigum enga vini nema fjöllin
Kúrdískt máltæki segir. "Kúrdar eiga enga vini nema fjöllin." Kúrdar hafa mátt reyna það um aldir, að vera sviknir af þeim, sem þeir töldu vini sína.
Kúrdar eru merkileg þjóð, sem talar sérstakt tungumál af indóevrópskum uppruna og telja um 35 milljónir, stærsta ríkisfangslausa þjóðin í heiminum. Kúrdar búa aðallega í fjallahéruðum Tyrklands, Íans, Íraks og í Sýrlandi.
Varnarsveitir Kúrda í Sýrlandi, börðust hatrammlega gegn hryðjuverkaher Isis í samvinnu við Bandaríkin. Kúrdar voru þar í fremstu víglínu. Þegar Kúrdar í Sýrlandi höfðu sigrað Ísis höfðu Bandaríkjamenn ekki not fyrir þá lengur og yfirgáfu þá, þegar Erdogan Tyrkjasoldán hóf að herja á þá og taka land og borgir Kúrda.
Það eru varnarsveitirnar, sem sigruðu Ísis, sem Svíar slíta nú öll tengsl við að kröfu Tyrkja. Lítið leggst þar fyrir mannúð og réttlætiskennd Svía, sem fórna hagsmunum "vina" sinna til að Tyrkir samþykki að þeir fái inngöngu í NATO.
Það er svo sérstakur kapítuli út af fyrir sig, að NATO þjóðir skuli telja sig eiga samleið með Tyrkjum og Evrópusambandið skuli gæla við að taka þá inn í sambandið.
Tyrkir hafa á síðustu árum staðið fyrir innrás í Sýrland og hernumið landssvæði Kúrda og Idlib hérað. Á því verndarsvæði Tyrkja eru leifar af hryðjuverkasveitum Isis, Al Kaída, Al Nusra o.fl. Tyrkir veita þeim vernd. Við því segja NATO þjóðir ekkert. Hvernig skyldi standa á því? Hernaður Asera á hendur Armenum og landvinningar voru líka að undirlagi og með aðstoð Tyrkja.
Evrópusambandið og NATO sjá ekkert athugavert við að Tyrkir herji á lönd og þjóðir og virði ekki "heilög" landamæri. Á þeim bæjum sjá menn enga ástæðu til að beita Tyrki refsiaðgerðum með sama hætti og Rússa. Þannig að það rætist enn og aftur sem kerlingin sagði. "Það er sitthvað Ólafur Pá eða Ólafur uppá."
Við Íslendingar eigum að standa með réttlætinu og taka upp samskipti við Kúrdísku samtökin, sem Svíar eru nú að svíkja, fyrir aðgöngumiða að NATO. Með því mundum við leggja réttlætinu lið eins og við gerðum og erum stolt af þegar Baltnesku þjóðirnar, Eistland, Lettland og Litháen voru að brjótast undan oki Sovétríkjanna.
Við eigum líka að fordæma aumingjaskap Svía og fordæma árásir Tyrkja á nágrannalönd sín, sem og þjóðarmorð þeirra á Armenum í fyrri heimstyrjöld.
Þær stöllur Katrín Jakobsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eru þó ekki líklegar til að standa að slíku. Þá gæti kusk komið á bryddaða kjólinn og þær kjósa heldur að halda áfram að faðma Erdogan Tyrkjasoldán á NATO fundum og mæra hann sem fulltrúa mannréttinda og lýðræðis svo galið svo sem það nú er.
Það er gott að tala um mannúð og mannréttindi þegar ekkert þarf á sig að leggja. En þar skilur á milli feigs og ófeigs hvort fólk er tilbúið í raun til að standa með þeim gildum í verki.
Svíar beygja sig undir kröfur Erdogan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 82
- Sl. sólarhring: 338
- Sl. viku: 4129
- Frá upphafi: 2426973
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 3819
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Blessaður Jón.
Þessi pistill þinn er hverju orði sannara, og hann snertir grundvallaratriði mennskunnar og siðaðra samfélaga.
Hringekja eða vítahringur ofbeldis og kúgunar verður ekki rofinn nema við segjum þessi fleygu orð; "Svona gerum við ekki", og meinum þau.
Kaldrifjuð pólitík sem horfir í gegnum fingur sér þegar meintir bandamenn eiga í hlut, en nota hinn sama fingur til að benda á og fordæma aðra, er alltaf innantóm og án sannfæringar.
Og fyrir utankomandi sem ekki tengist hagsmunum hennar, dæmi um hræsni og tvöfeldni.
Tek síðan undir orð þín að það er óskiljanlegt að Tyrkland sé í Nató og vil bæta því við að það er jafn óskiljanlegt að miðaldaviðbjóðurinn í Saudi Arabíu sé talinn bandamaður vestrænna ríkja.
Takk fyrir Jón.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 6.11.2022 kl. 10:22
Ætli þetta sé nú ekki smá leikflétta hjá sænskum!
Þegar þeir hafa komið sálarskjóðunni inn fyrir gullna hliðið hjá Nató eru þeir orðnir jafnréttháir Tyrkjum og geta eins og þeir gert það sem þeim sýnist. T.d. að standa með Kúrdum!
Bjarni Bjarnason (IP-tala skráð) 6.11.2022 kl. 13:44
Thakka godan pistil, um malefni sem ekkert er fjallad um i her eda erlendum fjolmidlum. Likurnar a thvi ad dukkulisur i rikisstjorn Islands lati til sin taka, vardandi thetta mal, eru minni en engar. Thar er hraesnin, undirlaegjuhatturinn og fleduskapurinn allsradandi og engu til kostad, sem ruggad gaeti aumingjaskaparskutunni. Framkoma svia er noturleg og lysir algerum aumingjaskap. Adgerdarleysi herlendra stjornvalda er engu betri og hraesnin su sama.
Kvedja ad sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 6.11.2022 kl. 16:50
Þakka skrifin þín.
Hverjir völdu flóttamenn til Íslands þegar stríðið var í Sýrlandi og Iraq.
Voru það þeir sem áttu olíu peninga sem réðu hverjum var hjálpað?
Voru Yazidar, Kúrdar eða Kristnir valdir?
Hver ræður gerðinni? Við, okkar fólk?
Nei, fjármagnið á bak við gerðina.
Gadafy sagði, Guð virðist ætla að gefa okkur Evrópu án stríðs.
Gadafy seldi olíuna fyrir gull denar, og þá var allt sprengt í loft upp í Lýbíu.
Ég í gömlu bakstjórninni vildi koma í veg fyrir að fólkið þjóðirnar ættu peninga prentunina, peninga bókhaldið.
Við allir verðum að semja og láta Kallinn með skeggið dæma okkur.
Reglan frá honum:
Við sjálfir dæmum allt, sá sem fyrirgefur öllum allt, verður fyrirgefið allt.
Það þýðir ekki að þú getir haldið áfram illskunni og verið kærulaus.
Egilsstaðir, 066.11.2022 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 6.11.2022 kl. 19:02
Sammála þér - líkt og oft áður, en minni þó sömuleiðis á hörmulega meðferðina á Palestínumönnum sem margir láta sér þó vel lynda.
Jónatan Karlsson, 6.11.2022 kl. 23:02
Þakka þér fyrir Ómar.
Jón Magnússon, 7.11.2022 kl. 09:12
Hjartanlega sammála Halldór.
Jón Magnússon, 7.11.2022 kl. 09:13
Jónas það er Rauði krossinn sem velur kvótaflóttamenn hingað og í þeim hópi sem Rauði krossinn velur held ég að hafi ekki verið einn einasti Yasidi eða kristin fjölskylda. Aðferðarfræði Rauða krossins í þessu efni er furðuleg sérstaklega þegar það er skoðað, að það eru einmitt Yasídar og Kristnir, sem hafa mátt þola mest og verst í þeim hræringum sem eru í Mið-Austurlöndum.
Jón Magnússon, 7.11.2022 kl. 09:15
Fólk er fólk Jónatan og við eigum að leggja okkar að mörkum til að farið sé að lögum og mannréttinda gætt hvar sem er. Vandi Palestínumanna er margþættur, en það afsakar ekki mannréttindabrot gegn þeim nema síður sé.
Jón Magnússon, 7.11.2022 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.