Leita í fréttum mbl.is

Ţá erum viđ orđin átta milljarđar á plánetunni jörđ.

Í gćr 21.12 2022 urđu jarđarbúar 8 milljarđar. Jarđarbúum hefur fjölgađ um einn milljarđ á 12 árum. Áriđ 1800 voru jarđarbúar einn milljarđur.

Umbćtur og framţróun á sviđi heilbrigđismála, nćringar og lyfja, stuđlar ađ ţessari miklu fólksfjölgun, sem engin virđist hafa áhyggjur af lengur. Áđur vöruđu m.a. flokkar umhverfissinna viđ fólksfjölguninni og töldu hana mundu valda, umhverfisslysi, aukinni mengun o.s.frv. og vildu grípa til ađgerđa til ađ fćkka fólki. Allt í einu hvarf ţetta af stefnuskrá ţeirra og allt hverfđist um hnattrćna hlýnun af mannavöldum og í ţeirri baráttu taka umhverfissinnar fólksfjölgun út fyrir sviga eins og hún sé ekki vandamál.

Á síđasta áratug fjölgađi Indverjum um 180 milljónir og ţeir verđa fjölmennasta ríki heims á nćsta ári, í stađ Kína. Áćtlađ er ađ meira en helmingur fólksfjölgunar í heiminum fram til 2050 verđi í átta löndum. Lýđveldinu Kongó, Egyptalandi, Eţíópíu, Indlandi, Nígeríu, Pakistan, Filipseyjum og Tanzaníu. Ekki rímar ţađ vel viđ fullyrđingar ýmissa um ađ fólk á ţessum stöđum sé ađ flýja  og sćkja um alţjóđlega vernd vegna loftslagsbreytinga.

Ţessi mikla fólksfjölgun felur í sér margar áskoranir og mörg ný vandamál eins og fćđuöryggi og viđhlítandi menntun. Ţau lönd ţar sem fjölgunin verđur mest geta ekki leyst vandamálin án mikillar ađstođar.

Hvađan á hún ađ koma?

Straumur fólks frá ţróunarlöndunum til Vesturlanda mun aukast, ţangađ til ađ Vesturlönd verđa komin á svipađan stađ hvađ varđar lífskjör og menntun nema stjórnmálastéttin á Vesturlöndum breyti um stefnu til hagsbóta fyrir eigin borgara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ef ţađ er rétt ađ Bill Gates og fleiri reyni ađ stýra mannfjöldaţróun og ađ Covid-19 sé manngerđ, ţá er ţađ alvarlegt mál. Einnig hefur veriđ fjallađ um hvernig Covid-19 hefur fćkkađ fólki á Vesturlöndum mest međ mest af Neanderdalsmennagenum, af Kákasusćttum.

Stjórnmálamenn á Íslandi eru ţví miđur áhugalausir um spurningar sem skipta miklu máli. Ţađ eru ađallega menn í Sjálfstćđisflokknum og öđrum hćgriflokkum sem ţora ađ hugsa svo stórt.

Okkar ágćta ţjóđ á annađ og betra skiliđ en ađ vera fórnarlömb tilraunastarfsemi eđa vinstristefnu sem er ekki sjálfbćr.

Mjög áhugaverđur pistill.

Ingólfur Sigurđsson, 23.12.2022 kl. 01:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 469
  • Sl. sólarhring: 512
  • Sl. viku: 3000
  • Frá upphafi: 2568821

Annađ

  • Innlit í dag: 448
  • Innlit sl. viku: 2799
  • Gestir í dag: 434
  • IP-tölur í dag: 426

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband