Leita í fréttum mbl.is

Hvađ varđar Pírata, Samfylkingu og Viđreisn um ţjóđarhag?

Vandamál koma upp og fá afgreiđslu, en málefni hćlisleitenda (umsćkjenda um alţjóđlega vernd) er og verđur stöđugt viđfangsefni og gríđarlegt vandamál. Ţađ vandamál er viđvarandi og verđur stöđugt erfđara úrlausnar og ţarfnast ţví nútímalegra lausna og lagasetningar.

Aldrei hefur veriđ eins auđvelt og ódýrt ađ ferđast á milli landa og nú og aldrei hefur fólk átt eins auđvelt međ ađ afla sér upplýsinga um einstök lönd og löggjöf um innflytjendamál. Yfir 100 milljónir eru á flótta eđa svonefndum flótta í heiminum. Ćtla má ađ vaxandi fjöldi leiti ţví hingađ ađ óbreyttum lögum.

Á síđasta ári komu fleiri hćlisleitendur til Íslands en nokkru sinni fyrr. Ríkislögreglustjóri lýsti yfir hćttuástandi og álag á íslenskt samfélag varđ meira en ţađ réđi viđ. Ţađ  hefur m.a. leitt til ţess ađ íslenskir ríkisborgarar fá ekki sömu fyrirgreiđslu eđa hafa sömu möguleika til ađ njóta ákveđinnar opinberrar ţjónustu og meintir hćlisleitendur. 

Flestir hćlisleitendur sem hingađ koma hafa fariđ í gegnum mörg örugg lönd áđur en ţeir koma hingađ og eiga ţví ekki rétt á hćli,en međferđ mála ţeirra taka mikinn tíma og kosta gríđarlega fjármuni skattgreiđenda.

Viđ ţessar ađstćđur mćtti ćtla ađ íslenskir stjórnmálamenn vćru sammála um ţjóđhagslega nauđsyn ţess, ađ breyta  löggjöfinni til ađ stemma stigu viđ ađsókn ţeirra,sem eiga engan rétt á ađ koma hingađ. 

Ţađ er ekki bođlegt ađ ólöglegir innflytjendur sem vísađ er úr  landi skuli vera komnir hingađ eftir ţvingađan brottflutning hálfum mánuđi eftir ađ fólkiđ var flutt úr landi međ ćrnum tilkostnađi íslenskra skattgreiđenda og undir harmakveini RÚV og annarra óábyrgra fjölmiđla. Viđ verđum ađ stjórna landamćrunum.

Ţegar ţađ liggur fyrir ađ kostnađur okkar vegna međferđar mála ólöglegra innflytjenda(hćlisleitenda) er orđinn óheyrilegur. Álag á innviđi ţjóđfélagsins er umfram ţolmörk ţess og ástandiđ á landamćrunum er ţannig ađ viđ stjórnum ţeim ekki, ţá ćtti öllum sem annt er um ţjóđarhag ađ vera ljóst, ađ viđ svo búiđ má ekki standa.

Búast hefđi mátt viđ ţví ađ allir stjórnmálalfokkar mundu ţá vera reiđubúnir til ađ setjast á rökstóla um ţađ hvađ sé til ráđa til ađ stemma stigu viđ ţessu ófremdarástandi. Ţví er ţó ekki ađ heilsa.

Dómsmálaráđherra gerir sér grein fyrir vandanum, en kemst ekki áfram međ ađ ná fram lágmarkslagfćringum á löggjöfinni. Stjórnarfrumvarpiđ sem nú liggur fyrir Alţingi um breytingar á útlendingalögum er útţynnt frumvarp frá ţví sem Sigríđur Andersen ţá dómsmálaráđherra lagđi fram á sínum tíma.

Ţrátt fyrir ţađ er efnt til málţófs á Alţingi, ţar sem Píratar, Samfylking og Viđreisn fara mikinn og belgja sig út af meintum mannkćrleik í ţágu allra annarra en íslendinga sem veitt hafa ţeim umbođ til ađ gćta hagsmuna sinna. Látum vera ţó ađ flokkur eins og Pírtar bregđist viđ međ ţeim hćtti. En fyrirfram hefđi mátt ćtla ađ Samfylking og Viđreisn teldu meira virđi ađ láta sér annt um ţjóđarhag í stađ ţess ađ standa međ Pírötum ađ ţessu glórulausa upphlaupi gegn hagsmunum ţjóđarinnar. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.1.): 64
  • Sl. sólarhring: 807
  • Sl. viku: 6263
  • Frá upphafi: 2471621

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 5714
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 51

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband