Leita í fréttum mbl.is

Paradís glćpagengja

Svíţjóđ er orđin Paradís glćpamanna og dćmi um hvernig á ekki ađ fara ađ í innflytjendamálum segir Fraser Nelson ritstjóri Spectator í grein í DT í gćr, en hann hefur tengsl viđ Svíţjóđ.

Svíţjóđ, sem var fyrirmynd allra annarra ţjóđa varđandi öryggi, vistvćnt, vinsamlegt og fyrirmyndar ţjóđfélag hefur tapađ ţeirri stöđu vegna stefnu sinnar í innflytjendamálum. Stefna, sem Píratar berjast hatrammlega fyrir á Íslandi nú međ málţófi á Alţingi.

Fraser bendir á ađ á 6 mánađa tímabili hafi fjórir veriđ skotnir til bana í Södertälje skammt frá Stokkhólmi og stríđ milli glćpagengja sé međ ţeim hćtti ađ ţađ minni frekar á Chicago á fjórđa áratug síđustu aldar, ţegar Al Capone og ađrir slíkir voru upp á sitt besta. Gamla góđa Svíţjóđ er horfin.

Á síđasta ári voru 61 skotnir til bana í Svíţjóđ, sex sinnum fleiri en samanlagt í Danmörku, Finnlandi og Noregi.

Fótgönguliđarnir sem eru sendir til ađ fremja glćpaverkin eru ađallega svo ung börn, ađ ţau sćta ekki ákćru skv. sćnskum lögum. Greinarhöfundur segir ađ skv. upplýsingum sćnsku lögreglunnar séu ţessir barnahermenn glćpagengjanna um 1.200. Helmingur ţeirra sem eru handtekin í átökum glćpagengjanna eru börn á skólaskyldualdri. Fyrir nokkrum dögum náđist í tvo drengi annan 13 ára og hinn 14 á leiđ til ađ myrđa međ sjálfvirkum byssum í Hammerbyhöjden í Stokkhólmi. 

Af hverju gerist ţetta í Svíţjóđ? Af hverju er ţetta svona slćmt? Af hverju börn? Af hverju er ţetta ađ verđa verra og verra? 

Greinarhöfundur segir ađ ţegar bylgja hćlisleitenda kom áriđ 2015 hafi Svíţjóđ flutt inn alls konar glćpastarfsemi. Útgjöld til lögreglunnar hafi aukist um 75% en dugar ekki til, óöldin og glćpirnir aukast.

Ađlögun hćlisleitenda ađ sćnsku ţjóđfélagi hefur mistekist hrapalega og Svíum er nú refsađ fyrir stefnu nánast opinna landamćra og rausnarskap í garđ hćlisleitenda.

Lisa Tamm fyrrum saksóknari í Svíţjóđ kvartar undan barnaskapnum sem eigi sér stađ í öllu kerfinu, ţar sem hagsmunum venjulegs heiđarlegs fólks sé ekki sinnt á međan veriđ sé ađ vernda glćpamenn.

Viđ ţurfum ađ gćta ţess ađ gera ekki ţađ sama og Svíar og ţađ er  ţegar nóg komiđ og ţađ fyrir löngu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Fyrst mátti sjá ţessi áhrif í bankaránum ţegar ţar voru geymdir peningar
Ţrautskipulagđir herţjálfađir flokkar rćndu bankana og létu ekkert stoppa sig.
Ţegar Palme var drepinn ţá fannst fólki ţađ vera óraunverulegt svona gerđist bara ekki í Svíţjóđ
Ţađ er sorglegt ađ fylgjast međ fréttum frá Svíţjóđ en ţađ klingja fjölmargar viđvörunarbjöllur í dag á Íslandi
Rauđagerđi, 100 kíló af kókaíni, fjölda hnífaárás í Bankastrćti osv.

Grímur Kjartansson, 4.2.2023 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 1230
  • Sl. sólarhring: 1282
  • Sl. viku: 5046
  • Frá upphafi: 2466588

Annađ

  • Innlit í dag: 1123
  • Innlit sl. viku: 4677
  • Gestir í dag: 978
  • IP-tölur í dag: 942

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband