21.3.2023 | 23:50
Við trúum ekki á draugasögur
Á mánudaginn kom út nýjasta skýrslan frá IPCC (loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna(SÞ) þar er sama svartagallsrausið og í skýrslum nefndarinnar síðustu áratugina. Nema hvað spárnar verða alltaf ýktari og hatrammari.
Það er bara mínúta til miðnættis. Klukkan gengur hratt. Tíminn er að renna frá okkur og það eru bara örfá ár sem við höfum til að bjarga jörðinni. Allt þekkt stef alla þessa öld og kór fyrirólks með Karl Bretakóng og Guterres,komma,framkvæmdastjóra SÞ sem forsöngvara kyrjar stefið um ógnar-og hamfarahlýnunina sem aldrei fyrr.
Sænska þjóðkirkjan tekur undir og bendir á Grétu Túnberg, sem spámann, sem allir eigi að trúa á. Ekki merkilegt að kristni skuli vera á hröðu undanhaldi í Svíþjóð og kirkjur tómar þegar kirkjan hefur snúið baki við Jesú, en fundið spámanninn Grétu.
Kolefnishlutleysi er sjálfstæð hugmyndafræði, sem stjórnmálamenn í Evrópu kyrja nánast í einum kór ásamt hefðbundnum fjölmiðlum. Á grundvelli þeirrar hugmyndafræði skal eyða gríðarlegum verðmætum og standa fyrir ríkisvæðingu í meira mæli en nokkru sinni fyrr.
Hvað eigum við að kalla þessa ríkisvæðingu. Er nokkuð betra orð en sósíalismi? En hægri flokkar í Evrópu þ.á.m. Íslandi ef það er þá til hægri flokkur í þvísa landi hamast við að afneita kapítalismanum en telja að með víðtækri skattlagningu á almenning og tuga milljarða styrkveitinga til þóknanlegra fyrirtækja verði hægt að ganga inn í fyrirheitna land kolefnishlutleysisins.
Hvernig skyldi standa á því að stjórnmálamenn Evrópu og Bandaríkjanna skuli ætla að eyða trilljónum Evra á altari þessarar hugmyndafræði í stað þess að leyfa einkarekstrinum að spreyta sig við að koma á nýungum hvað þetta varðar svo efnahagskerfið fari ekki algjörlega úr skorðum.
Markmið loftslagsnefndar SÞ, hefðbundinna stjórnmálamanna og meginstraums fjölmiðla er að kynda undir ótta fólks við afleiðingar meintrar hlýnunar andrúmsloftsins og koma með nýar skýrslur og nefndarálit til að stuðla að enn meiri inngripum ríkisvaldsins og auknum útgjöldum þess.
Markmiðið með framtíðarspám loftslagsnefnar SÞ er þetta:
1. Að auk á ótta fólks við hamfarahlýnun og heimsendi.
2. Að nauðsynlegt sé að koma í veg fyrir eitthvað hræðilegt og óbætanlegt með meinlæta- lifnaði venjulegs fólks, meðan nomen klaturan (hin nýja stétt) auðmanna og kónga og stjórnmálamanna fer sínu fram á einkaþotunum sínum og með öðrum hætti.
3. Tryggja að ríkisvædd möppudýr samtíðarinnar og stjórnmálaelítan taki undir og máli ástandið sem hræðilegt og hættulegt í samræmi við heimsendaspár.
4. Hægt sé að laga hið slæma ástand loftslagsmála aðeins með enn meiri ríkisrekstri og eyðslu hins opinbera.
5. Að einkafyrirtækin geti ekki ráðið við verkefni á sviði loftslagsmála nema þau séu sérstaklega valin af ríkisvaldinu og þiggi styrk frá því á grunvelli grænna sjónarmiða.
Hvað sem svartagallsrausinu líður, þá hafa orðið mjög jákvæðar framfarir á ýmsum sviðum við að gera jörðina hreinni og draga úr mengun einkum í okkar heimshluta. Þar hefur einkaframtakið heldur betur komið að hlutunum, þó að fréttamiðlar þegi yfir því eins vel og þeim er unnt.
En þessara framfara er ekki getið í loftslagsskýrslu SÞ. Á þeim bæ eru menn í baráttu fyrir því að ná sem mestum peningum frá skattgreiðendum í dýr verkefni, sem ríkið fjármagnar, alhliða skattheimtu og sölu aflátsbréfa kolefnisjöfnunar.
Af hverju dettur þeim stjórnmálamönnum okkar sem segjast vera til hægri í pólitík hvað þá þeim sem segjast berjast fyrir einstaklingsfresli og athafnafrelsi, ekki í hug að leysa þessi ímynduðu vandamál á forsendum samkeppninnar og einstaklingshyggjunar?
Af hverju má ekki tryggja þeim fyrirtækjum sem standa sig í baráttu við mengun og bjóða upp á nýungar sem gera umhverfið vistvænna, skattaafslætti í stað þess að skattleggja fyrirtæki upp í rjáfur og styrkja síðan þau sem eru í náðinni hjá sósíalistunum.
Af hverju týndi Sjálfstæðisflokkurinn algerlega glórunni og afnam grundvallarstefnu sína um lága skatta, markaðshyggju og einstaklingsfrelsi þegar ríkisstjórn var mynduð með VG, hvers formaður telur loftslagsvána vera yfirumgrípandi og allt í og um kring og yfirskyggi öll önnur vandamál í heiminum eins og kom fram þegar hún hitti Mike Pence þá varaforseta Bandaríkjanna í opinberri heimsókn hans til Íslands um árið.
En þrátt fyrir alla þessa baráttu og einhliða áróður til að koma á Sovét Evrópu og Sovét USA, þá er fólk að vakna til vitundar um að það sé eitthvað sem rímar ekki við heibrigða skynsemi í loftslagsáróðri SÞ, hefðbundinna stjórnmálamanna og fjölmiðla. Margir sjá að loftslagskeisararnir Guterres kommi og Karl arfakonungur hafa rangt fyrir sér og það stendur ekki steinn yfir steini í því sem þeir halda fram í þessum málum.
Hvernig á það líka að vera að það sé hægt að byggja á manni eins og Guterres komma, sem gerir Grétu Túnberg að leiðtoga lífs síns og telur hana hafa höndlað stóra sannleika veraldarhyggjunnar.
Vonandi er fólk að vakna til vitundar um allt þetta rugl og svo virðist vera sbr.: Í Frakklandi brutust út víðtæk mótmæli gegn bullhyggju loftslagsgoðana sem eru kennd við gul vesti. Í Hollandi er nýr stjórnmálaflokkur efahyggjunar í loftslagsmálum stærsti stjórnmálaflokkurinn. Í Þýskalandi sækir stjórnmálaflokkurinn Alternative für Deutschland aukið fylgi á meðan Græningjar tapa fylgi og AFD mælist nú með meira fylgi en Græningjar.
Á norðurhveli jarðar er vonandi að kveðja einn kaldasti vetur sem verið hefur um árabil og sennilega á þessari öld. Það er hinsvegar aldrei sagt frá því þegar kuldamet eru slegin en aðeins hitamet og þá verða þau iðulega til vegna þess að nýir mælar eru settir upp t.d. við enda flugbrauta þar sem hitinn mælist að sjálfsögðu mun hærri en annarsstaðar í nágrenninu.
Við höfum upplifað einn kaldasta vetur sem verið hefur og allar spár hlýnunarsinna hafa reynst rangar. Þessvegna þarf loftslagskirkjan að senda frá sér stöðugt hræðilegri spár, til að viðhalda trúnni og RÚV kallar reglulega til pöddufræðinginn, sem er loftslagssérfræðingur þjóðarinnar til að hann segi fólki, að hvað svo sem því finnist um kulda þá sé það ekki svo og raunar sé Miklatún í frostham aldingarður þar sem vaxi granatepli og glóaldin. Venjulegt fólk sér að þetta er bull, en þeir sem fjarri eru gætu e.t.v. látið glepjast.
Það er kominn tími til að venjulegir Íslendingar segi þessu liði upp og segi sig frá Parísarsamkomulaginu og við afnemum alla loftslagsskatta. Við eigum ekki að horfa upp á að það sé að kólna í veðri og sætta okkur við að borga háa skatta og gjöld vegna trúarbragðanna sem byggja m.a. á því að hnattræn kólnun þýði í raun hnattræn hlýnun. Hvers konar vitræn glóra er í slíku rugli?
Það er ljótt og ómennskt, aðhræða börn endalaust með þessum draugasögum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Umhverfismál, Vísindi og fræði | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 22
- Sl. sólarhring: 817
- Sl. viku: 5758
- Frá upphafi: 2472428
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 5249
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.