Leita í fréttum mbl.is

Neytendabarátta í 70 ár

Neytendasamtökin eru 70 ára gömul baráttusamtök fyrir bćttum hag neytenda. Barátta Neytendasamtakanna mótast af ţeim ţjóđfélagsađstćđum sem viđ búum viđ hverju sinni. Samt eru alltaf ákveđnir hlutir sem breytast ekki. Ţađ ţarf ađ gćta ađ ţví ađ samkeppni sé virk og vöruvöndun og verđlag sé eđlilegt. 

Ţađ voru tímamót í baráttu neytenda ţegar John F.Kennedy ţáverandi Bandaríkjaforseti hélt rćđu á Bandaríkjaţingi áriđ 1962 og sagđi ţá: 

"Viđ erum öll neytendur. Ţeir eru stćrsti hagsmunahópurinn í landinu og ţeir hafa áhirf á og verđa fyrir áhrifum af nćstum sérhverri efnahagsákvörđun opinberra ađila og einkaađila. En ţeir eru eini stóri hópurinn í efnahagslífi okkar, sem ekki getur komiđ fram sjónarmiđum sínum. Réttur neytenda felur í sér ţessi atriđi: Réttinn til öryggis. Réttinn til upplýsingar. Réttinn til ađ velja. Réttinn til ađ hlustađ sé á sjónarmiđ ţeirra."

Víđa um heim hafa neytendur ekki enn náđ fyrsta markmiđinu, en í okkar heimshluta hefur orđiđ mjög jákvćđ ţróun til hagsbóta fyrir neytendur. 

Fyrir um hálfri öld hóf ég starf í Neytendasamtökunum. Ástćđa ţess var raunar nokkuđ skondinn. Ágćtur vinur minn og mikill vinstri mađur taldi nauđsynlegt ađ allt pólitíska litrófiđ ćtti sér málsvara innan Neytendasamtakanna og fékk mig til starfa í samtökunum. Mér fannst ţessi barátta bćđi mikilvćg og nauđsynleg og enn frekar eftir ţví sem árin liđu. 

Ég var formađur Neytendasamtakanna ţegar samtökin áttu 30 ára afmćli. Ţá var ađstađa neytenda önnur en nú. Víđtćk ríkiseinokun var til stađar og ríkiseinokunarfyrirtćkin voru oft í fararbroddi ţeirra fyrirtćkja, sem neytendur ţurftu ađ eiga viđskipti viđ, sem tóku lítiđ tillit til óska og krafna neytenda. Síbrotafyrirtćki ríksins eins og viđ kölluđum ţađ á ţeim tíma tóku mikinn tíma í neytendastarfi. 

Á ţeim tíma vantađi líka nánast alla löggjöf til ađ standa vörđ um hagsmuni neyenda og eđlilegar umferđarreglur í viđskiptalífinu međ tilliti til neytenda. Viđ borđumst í áratugi fyrir ađ ná fram sama lagaumhverfi og annarsstađar í Evrópu, en tregđulögmál íslenskra stjórnmála og varđstađa um hagsmuni einokunarfyirtćkja gerđi ţá baráttu erfiđa. 

Ţađ var ekki fyrr en viđ gengum í Evrópusambandiđ, sem ađ augu íslenskra stjórnmálamanna opnuđust fyrir ţví, ađ allt sem viđ höfđum sagt og barist fyrir var rétt og viđ höfđum dregist aftur úr á sviđi varđstöđu um hagsmuni neytenda. 

Eitt lítiđ dćmi má nefna. Viđ börđumst fyrir ţví ađ sett yrđi löggjöf um greiđsluađlögun í tćp 30 ár áđur en sú löggjöf varđ ađ veruleika og ţá í hruninu sem neyđarlöggjöf. Hefđi veriđ hlustađ á okkur á ţeim tíma, hefđi stađan veriđ betri og viđ betur undirbúin til ađ takast á viđ hamfarir hrunsins. 

Viđ ţurftum ađ berjast fyrir mannsćmandi viđskiptaháttum varđandi landbúnađarafurđir m.a. eina algengustu neysluvöruna, kartöflur, en netyendum var iđulega bođiđ upp á óćta og heilsuspillandi vöru ţ.á.m. kartöflur og ţađ ţýddi ekkert ađ eiga viđ stjórnvöld. Ţau stóđu međ einokunarfyrirtćkinu gegn neytendum. En svo fór ađ međ samtakamćtti höfđu neytendur sigur. 

Ţví miđur hafa Neytendasamtökin ekki náđ ţví ađ íslenskur lánamarkađur yrđi sambćrilegur og hann er í okkar nágrannalöndum. En ţar er um áratugabaráttu ađ rćđa. Sigur mun vinnast í ţví líka. En ţví miđur hefur ţađ gengiđ allt of hćgt. 

Samtökin hafa eflst og dafnađ. Ađ sjálfsögđu eru hćđir og lćgđir í félagsstarfi frjálsra félagasamtaka og nú virđist vel stađiđ ađ málum í Neytendasamtökunum. Ţađ eru hagsmunir íslenskra neytenda og meginforsenda öflugra samtaka er ađ sem flestir gerist félagar í Neytendasamtökunum. 

Neytendabarátta er spurning um mátt fjöldans til ađ gćta hagsmuna sinna og réttinda. Viđ skulum berjast fyrir ţeim rétti hvar í flokki sem viđ stöndum. Ţví ţó ađ neytendabarátta sé pólitísk barátta ţá gengur hún ţvert á flokkakerfiđ og viđ eigum öll ađ taka höndum saman um baráttu fyrir ţessa hagsmuni okkar allra íslenskir neytendur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Haraldur Sigurđsson

Sćll Jón, man ekki nákvćmlega ártaliđ en einhverntímann í kringum 1990 er ég bjó á Vesturgötunni í gömlu steinhúsi ađ hitaveitan reyndi ađ svindla á mér međ áćtluđum háum reikning vegna ţess ađ mćlirinn sýndi litla notkun og ţeimm fannst ţađ ekki passa.

En ţegar engin er notkunin ţá snýst ekki mćlirinn.

Ég var búinn ađ mótmćla ţessum reikning, en ţeir sögđu ađ ţađ ţýddi ekkert fyrir mig ađ vera međ neinar mótbárur, ţetta yrđi bara sent í lögfrćđing međ ćrnum kostnađi, ég borgađi reikninginn en fór svo og talađi viđ jóhannes Gunnarsson í Neytendasamtökunum, en sagđist ekkert geta gert fyrir mig ţar sem ég vćri ekki í samtökunum, ég skráđi mig hiđ snarasta í klúbbinn og daginn eftir hringdir ţú í mig og ég sagđi ţér alla sólarsöguna. Nema hvađ! Nokkrum dögum seinna fékk ég langt afsökunarbréf frá Hitaveitunni og ávísun fyrir upphćđinni sem ég hafđi greitt ţeim.

Takk fyrir mig.

Rafn Haraldur Sigurđsson, 25.3.2023 kl. 07:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 220
  • Sl. sólarhring: 808
  • Sl. viku: 4734
  • Frá upphafi: 2426604

Annađ

  • Innlit í dag: 199
  • Innlit sl. viku: 4387
  • Gestir í dag: 197
  • IP-tölur í dag: 194

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband