Leita í fréttum mbl.is

Er kominn tími á miđ-vinstri stjórn í landinu?

Viđtal viđ Kristrúnu Flosadóttur í Morgunblađinu í dag er um margt athyglisvert. Svo virđist sem Kristrún sé ekki haldinn ţeim vinstri derringi og dreissugheitum, sem hefur einkennt flestar flokkssystur hennar enda fékk hún pólitískt uppeldi annarsstađar en ţćr. 

Kristrún leggur málin fram međ jákvćđum hćtti og vísar til ađ Samfylkingin sé hluti alţjóđlegrar hreyfingar sósíaldemókrata. Ég vona ađ hún sé međ ţví m.a. ađ vísa til stefnu danskra sósíaldemókrata í hćlisleitendamálum. Ţeir nálgast ţau mál af skynsemi, andstćtt ţeirri ómálefnalegu og ţjóđfjandsamlegu umrćđu sem einkennt hefur afstöđu Samfylkingarinnar til ţeirra mála.

Ţá er athyglisvert, ađ Kristrún útilokar ekki stjórnarsamvinnu viđ neinn flokk, en segir ađ mikilvćgt sé ađ ná ţeim styrk, ađ Samfylkingin ţurfi ekki á Sjálfstćđisflokknum ađ halda. M.ö.o. ţá ţýđir ţađ ađ hún hugsi ađ líklegasta stjórnarsamvinnan verđi međ Samfylkingu og Sjálfstćđisflokki nema verulegar breytingar verđi á fylgi flokkana. 

Ţó Kristrún sé almennt jákvćđ og athyglisverđur stjórnmálamađur, ţá kom ţađ óţćgilega á óvart, ađ hún sér ađ ţađ geti helst orđiđ til varnar vorum sóma, ađ auka skattlagningu á borgarana. 

Í viđtalinu segir hún orđrétt: "Ţađ ţarf ađ byrja á fjármálaráđuneytinu og endurskođa tekjuhliđina ţví stór ástćđa ţess ađ viđ erum međ halla á ríkissjóđi er ekki bara útgjaldavandi heldur tekjuvandi."

Kristrún er ţví ekki stjórnmálamađur, sem bođar ađhald og sparnađ ţrátt fyrir ađ bruđliđ og óhófiđ blasi viđ hvar sem litiđ er í ríkisbúskapnum. Hennar lausn eins og annarra sósíaldemókrata ţví miđur er ađ leggja auknar byrđar á skattgreiđendur. 

Ţví miđur kveđur ţví ekki viđ nýjan og ferskan tón hjá Kristrúnu hvađ ţetta varđar heldur samsamar hún sig rćkilega međ sitjandi stjórnmálaelítu, sem hefur aukiđ útgjöld ríkissjóđs svo gríđarlega á undanförnum árum, ađ ekki verđur séđ hvernig á ađ leysa vandann sem viđ blasir nema međ markvissum niđurskurđi útgjalda. 

En niđurskurđur útgjalda ríkis og sveitarfélaga hefur aldrei veriđ atriđi sem sósíaldemókratar hafa í langri sögu sinni haft áhyggjur af. Ţví miđur virđist sem Sjálfstćđisflokkurinn sé fyrir nokkru kominn í sömu vegferđ og sósíalistarnir. 

Vandinn er sá ađ núna er ekkert pólitískt afl í landinu sem berst fyrir ađhaldi og sparnađi. Ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra. 

Ég hafđi vonađ ađ nýr formađur Samfylkingarinnar hefđi einmitt bođađ afturhvarf frá eyđslustefnunni sem bitnar alltaf á endanum á ţeim sem minnst hafa fyrir sig ađ leggja. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ađ meirihluti Alţingis geti myndađ stjórn, eyđileggur tvískiptingu valdsins og gerir Lýđveldiđ ađ kommúnistaríki. Ţađ er lögbrot, samkvćmt stjórnarskrá.

Já, tvískipting, ţví stjórnarskráin skilgreinir ekki dómsvald, heldur gefur Alţingi vald til ađ skilgreina ţađ. Ţví hefur aldrei veriđ sjálfstćtt og hlutbundiđ - eđa marktćkt - dómsvald á Lýđveldistímanum.

Svo hvađa máli skiptir hver af kommúnistaflokkunum átta mynda stjórn? Hvar er umrćđan um hversu margir stjórnmálamenn birtust skyndilega á vettvangi stjórnmálanna á okkar tímum, og voru skyndilega orđnir formenn, varaformenn og ráđherrar, án ţess ađ eiga neina pólitíska fortíđ? Hversu margir slíkir eru í ríkisstjórninni núna?

Guđjón E. Hreinberg, 23.5.2023 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 24
  • Sl. sólarhring: 817
  • Sl. viku: 5760
  • Frá upphafi: 2472430

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband