Leita í fréttum mbl.is

Ógnarstjórn sektarkenndar

Enn einn bátur yfirfullur af fólki sökk á rúmsjó í Miđjarđarhafi nćst Grikklandi og mikill fjöldi fólks fórst. Fjölmiđlar töluđu um sök Grikkja, en Grikkir höfđu ekkert međ ţennan skipsskađa ađ gera.

Alla ţessa öld hafa smyglarar grćtt gríđarlega á ađ selja fólki sem vill komast frá Afríku og Asíu til Evrópu far á okurverđi. Í fćstum  tilvikum mundu bátarnir fá haffćrnisskírteini hér. Ţegar eitthvađ fer úrskeiđis hamra fjölmiđlar á sök Evrópubúa og ógnarkennd sektarkenndar heltekur marga einkum vanstilltum leiđtogum bresku biskupakirkjunnar. Viđ berum samtn enga ábyrgđ á framferđi smyglarana eđa ţá áhćttutöku, sem farendurnir svokölluđu takast á hendur. 

Ţ. 3.október 2013 sökk bátur viđ eyjuna Lampedusa. Ítalska strandgćslan bjargađi meira en 100 manns, en 300 drukknuđu. Í kjölfar ţessa greip ítalska ríkisstjórnin til víđtćkra björgunarađgerđa á ítalska hafssvćđinu, sem kostuđu ítalska skattgreiđendur mikiđ fé. 

Til svipađra ađgerđa var gripiđ af hálfu Spánar og Grikklands auk ađgerđa sem Evrópusambandiđ stóđ ađ sbr.störf áhafna á flugvél landhelgisgćslunnar íslensku á Miđjarđarhafi. 

Ţrátt fyrir ţessar víđtćku ađgerđir til ađ tryggja aukiđ öryggi á Miđjarđarhafi, svo ađ farţegar á lekahripum smyglarana komist alla leiđ, ţá gerast slysin enn enda Miđjarđarhafiđ ógnar stórt.

Evrópa hefur gert meira en hćgt er ađ ćtlast til, en löndin sem heimila starfsemi smyglaranna gera ekki neitt. Ţađ er ţessum ríkjum ađ kenna löndum eins og Líbýu, Marokkó, Alsír,Túnis og ađ hluta til Tyrklandi ađ smyglararnir geta haldiđ upp iđju sinni en ekki okkur. 

Smyglararnir vita hvernig kaupin gerast og nú fara smyglbátarnir af stađ međ minnsta mögulega bensín, sem dugar ekki til ađ fara lengra en út á mitt Miđjarđarhafiđ. Smyglararnir vita ađ ţar verđur fólkinu ađ öllum líkindum bjargađ.  

Frá 2013 hefur Evrópa veriđ ađ berjast gegn ţessu smygli á fólki til Evrópu međ litlum árangri. Samt láta fjölmiđlar í Evrópu og einstaka kirkjkudeildir eins og Evrópubúar eigi ađ bera ábyrgđ á öryggi allra sem fara um Miđjarđarhafiđ löglega eđa ólöglega. 

Vilji Evrópubúar gera eitthvađ skynsamlegt í ţessum málum og koma í veg fyrir ađ Miđjarđarhafiđ verđi áfram stćrsti kirkjugarđur í heimi, ţá er ekki rétta leiđin ađ floti og strandgćsla Evrópuríkja sigldi strax međ fólkiđ til baka til ţess lands ţađan sem ţau lögđu af stađ.

Međ ţeim eina hćtti er hćgt ađ koma í veg fyrir ađ Miđjarđarhafiđ haldi áfram ađ vera stćrsti kirkjugarđur í heimi. Međ ţeim hćtti er hćgt ađ tryggja málefnalegri afgreiđslu umsókna hćlisleitenda og međ ţeim hćtti yrđu tekiđ fyrir starfsemi glćpamannanna sem gera sér neyđ fólks ađ féţúfu auk ţess ađ beita ţađ allskyns harđrćđi m.a. nauđgunum og eignaupptöku. 

Sem betur fer er stjórn Giorgiana Melloni á Ítalíu byrjuđ ađ feta sig inn á ţessa leiđ og vonandi nćr hún árangri, en Evrópusambandiđ dregur lappirnar og gerir ekki neitt skynsamlegt í málinu ţví miđur líklega hér eftir sem hingađ til. 

Skipasskađarnir međ flóttafólk á Miđjarđarhafi eru ekki okkur ađ kenna, en viđ eigum ađ leysa vandamáliđ međ ţví eina sem hćgt er ađ gera ţ.e. ađ sigla beint međ fólkiđ til baka til ţess stađar ţar sem lagt var úr höfn. 

 


mbl.is Ađ minnsta kosti 78 fórust og fjölmargra er saknađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Sama fréttakona og lýst hefur ţessum bátsskađa í minnstu smáatriđum fyrir okkur á RUV.
Sagđi í hádeginu frá drápum í Úganda í sömu útlistuđu smáatriđum
Mjög nákvćmleg hvernig ţeir voru drepnir ásamt upplýsingum um kyn, aldur og ţjóđfélagsstöđu
Ţađ er bara allt gert til ađ láta fólki líđa illa yfir ađ búa á Íslandi

Grímur Kjartansson, 18.6.2023 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 545
  • Sl. sólarhring: 1372
  • Sl. viku: 5687
  • Frá upphafi: 2470071

Annađ

  • Innlit í dag: 508
  • Innlit sl. viku: 5216
  • Gestir í dag: 504
  • IP-tölur í dag: 490

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband