Leita í fréttum mbl.is

Mr. Humphrey Appleby er alltaf til stađar ef á reynir.

Ég gat ekki varist ţví ađ brosa út í báđar og hugsa til frćgasta ráđuneytisstjóra veraldar Mr. Humphrey Appleby úr ţáttunum "Já ráđherra" ţegar Halldór Ţorgeirsson formađur loftslagsráđs lagđi fram tillögur ráđsins um viđbrögđ viđ meintri loftslagsvá. 

Í samanburđarţćttinum var Mr. Humphrey ađ rćđa viđ ráđerrann um fullbúiđ sjúkrahús, međ 1.500 starfsmenn, en engan sjúkling. Ráđuneytisstjórinn sagđi ađ fjölga yrđi starfsfólki um 500.  Ráđherrann spurđi til hvers hvađ er ţetta fólk ađ gera. Mr. Humphrey talađi lengi um alls kyns verkefni, skjalavörslu, rannsóknarstörf,skipulagningu,stjórnsýsluverkefni,fjármálastjórn o.s.frv. Já sagđi ráđherrann en ţađ eru engir sjúklingar. Til hvers sjúklingar sagđi Humphrey. Af ţví ađ sjúkrahús eru fyrir sjúklinga sagđi ráđherra, en ţar var Mr. Humphrey ekki á sama máli og fćrđi fróđleg rök máli sínu til stuđnings. 

Í tillögum loftslagsráđs er lagt til ađ móta markvissa loftslagsstefnu, stórefla stjórnsýslu loftslagsmála m.a. í öllum krummaskuđum og hreppum landsins, skerpa ađgerđir stjórnvalda, beita stjórntćkjum skilvirkar, nýta sérfrćđiţekkingu, virkja getu stjórnvalda. bćta rannsóknir, bćta vöktun og undirbyggja ákvarđanir. Alvege eins og Mr. Humphrey hefđi samiđ ţetta.

Ţví miđur bregst loftslagsmálaráđherrann okkar öđru vísi viđ en í ţćttinum Já ráđherra. Loftslagsmálaráđherra Íslands finnst tillögur hins íslenska Humphrey vera einmitt stórasannleikann í málinu og grípa ţurfi til hamfarađgerđa alias Kóvíd gegn almenningi.

Vissulega má sjálfsagt finna matarholu fyrir 1500 opinbera starfsmenn til viđbótar til ađ sinna ţeim stjórnsýslutengdu verkefnum sem íslenski Humphreyinn leggur til og ráđherrann er greinilega tilbúinn til ađ kokgleypa. Jafnvel ţó ađ hamfarahlýnunin hér sé sú ađ hitastig undanfarna mánuđi og ár hefur veriđ ađ lćkka en ekki hćkka. En ţađ skiptir Guđlaug Ţór ráđherra og hinn íslenska Humphrey formann Loftslagsráđs engu máli. Alţýđan skal blćđa.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

"... but frightfully well carried out." Sir. H.A.

Guđjón E. Hreinberg, 23.6.2023 kl. 02:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 349
  • Sl. viku: 2539
  • Frá upphafi: 2568360

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 2359
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband