Leita í fréttum mbl.is

Markađstorg hugmynda nýtur ekki sömu verndar og markađstorg viđskipta

Í síđustu viku var bankareikningi enska stjórnmála- og fréttamannsins Nigel Farage lokađ fyrirvaralaus. Ekki vegna ţess ađ Farage vćri vondur kúnni heldur vegna skođana hans. 

Farage hefur talađ gegn m.a.Brexit og innflytjendastefnunni en var látinn afskiptalaus ţó mörg skođanasystkini hans hefđu veriđ beitt sömu afarkostum og Farage núna. 

Farage varđ ţađ á ađ gera athugasemd viđ fánaborg regnbogafánans ţegar hann kom í bankann og spurđi hvort bankinn vćri til í ađ flagga fána annarra lífsskođunarhópa. Afleiđingin ađ lokađ var á hann og hann nýtur ekki ţess, ađ hafa bankareikning, kredit eđa debitkort. 

Ţó ástandiđ sé óvenju slćmt í Bretlandi ţar sem bankareikningum ţúsunda einstaklinga hefur veriđ lokađ vegna skođana sem ekki eru ţóknanlegar bankastjórnendum, ţó hvorki vćri um refsiverđa hluti ađ rćđa eđa dónaskap.

Hér heima förum viđ heldur ekki varhluta af ţeim ofstopa og fasisma, sem viđhafđur er gagnvart tjáningarfrelsinu. Kennari á Akureyri var rekinn úr starfi fyrir ađ vísa í Biblíuna og kennari í Háskólanum í Reykjavík var rekinn fyrir ađ tjá sig um konur á lokuđum ţrćđi á fésbók ţó ţar vćri ekki um neinn dónaskap ađ rćđa. Fólk sem hafnađi skođunum stjórnvalda, fjölmiđlaelítunnar og ţríeykisis vegna Kóvíd varđ líka fyrir búsifjum. 

Máliđ er grafalvarlegt. Opin frjáls umrćđa er forsenda eđlilegra tjá- og skođanaskipta og ţess, ađ markađstorg hugmyndanna starfi međ eđlilegum hćtti. Viđ erum međ samkeppnislög sem vísa til viđskipta međ vöru og ţjónustu, ţar sem margvíslegir hlutir eru bannađir til ađ tryggja ađ samkeppnisţjóđfélagiđ virki sem best fyrir neytendur og ţjóđfélagiđ. 

Varđandi markađstorg hugmyndanna, ţá skortir á, ađ samskonar löggjöf verđi sett, sem tryggir í auknum mćli ađ fólk geti sagt skođun sína án ţess ađ verđa svipt borgaralegum réttindum. Stjórnvöld verđa ađ bregđast viđ ţví af fullum ţunga međ ţví ađ setja löggjöf sem ver einstaklinginn gegn ađsókn, réttinda- og stöđumissi vegna skođanna sinna. 

Tjáningarfrelsi er stjórnarskrárvarinn réttur, en viđ setningu ţess ákvćđis hvarflađi sjálfsagt ekk ađ neinum ađ viđskiptaađilar mundu fara ađ beita ritskođun ađ geđţótta og banna viđskipti viđ fólk međ "rangar" skođanir ađ ţeirra mati. 

Í Bretlandi urđu samtök um tjáningarfrelsi fyrir ţví ađ Pay pal ađgangi og bankareikningum  var lokađ vegna gagnrýni á Kóvíd ráđstafanir ríkisstjórnarinnar, sem síđar reyndust rangar. Ţeir sem tala um "móđur" í stađ ţess ađ segja einstaklingur sem hefur fćtt barn, í stórri hćttu af ţví ađ nota á pólitískt réttmál, sem og ţeir sem amast út í karla sem skilgreina sig sem konur og nota klósett og búningsklefa kvenna. 

Breska ríkisstjórnin hefur brugđist viđ og fordćmt sjálftöku fjármálastofnana viđ ađ eyđileggja tjáningarfrelsi ţeirra sem hafa ađrar skođanir en stjórnendur peningaveldisins ţ.e. varđandi transhugmyndafrćđina, Kóvíd, loftslagsmál, innflytjendamál og múslima, en í umrćđu um ţessi mál verđur fólk ađ tipla á tánum svo ađ ţađ missi ekki borgaraleg réttindi ţvert á stjórnarskrárvarinn rétt til tjáningar.

Í ţessu sambandi hefur veriđ tekiđ fram af hálfu fjármálaráđuneytis Bretlands af gefnu tilefni: 

 "Banks and payment providers occupy a privileged place in society and it would be a concern if financial services were being denied to those exercising the right to lawful free speech.” “As a minimum, it is the government’s view that, without deviation, a notice-period and fair and open communication with a customer must apply in situations which relate to termination on grounds other than suspected or actual criminal offences or when otherwise allowed by law.”

Gott vćri ef ríkisstjórn Íslands tjáđi sig međ sama hćtti til varnar tjáningarfrelsinu. 

Ţvert á móti leggur forsćtisráđherra til ađ vegiđ verđi enn frekar ađ tjáningarfrelsinu og fólk sett í menntun og endurmenntun til ađ lćra hvađ má segja og hvađ ekki ađ hćtti kínverskra kommúnista. 

Fallist Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur á fyrirćtlanir forsćtisráđherra um kommúníska endurmenntun opinberra starfsmanna o.fl. um hvađ má segja og hvađ ekki, ţá fordjarfa ţeir tilveru sinni sem flokkar sem eiga ađ gćta ađ borgaralegum réttindum fólks og standa vörđ um mannréttindaákvćđi stjórnarskrárinnar. En ţađ er ekki nóg ađ hafna hugmyndafrćđi forsćtisráđherra. Meira ţarf, til ađ vernda raunverulegt tjáningarfrelsi í landinu. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ég hef t.d. ekki getađ tekiđ ţátt í lýđrćđislegum umrćđum 

međ eigin bloggsíđu í 4 ár,

af ţví ađ ég var ađ gagnýna of mikinn ágang gaypride-göngu fólks: 

https://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/#entry-2235376

Jón Ţórhallsson, 3.7.2023 kl. 15:19

2 Smámynd: Jón Magnússon

Ţađ er gjörsamlega fráleitt Jón Ţórhallsson og óţolandi. 

Jón Magnússon, 3.7.2023 kl. 21:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 26
  • Sl. sólarhring: 819
  • Sl. viku: 5762
  • Frá upphafi: 2472432

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 5250
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband