3.6.2007 | 12:34
Svartur sjómannadagur.
Ég óska sjómönnum til hamingju með hátíðisdag sinn. Þar sem ég ólst upp á Akranesi þá var sjómannadagurinn helsti hátíðisdagurinn og féllu önnur hátíðarhöld í skuggann. Sjómannadagurinn hefur þess vegna alltaf skipað ákveðinn sess í mínum huga sem hátíðisdagur þeirra sem umfram aðra hafa skapað þjóðarauðinn.
Kolsvört skýrsla Hafrannsóknarstofnunar var birt daginn fyrir sjómannadaginn og varpar skugga á hann. Spurning er nú hvernig á að bregðast við. Þessar niðurstöður staðfesta það sem við Frjálslynd höfum haldið fram. Ég hef spurt hvort kvótastýrðar fiskveiðar hafi nokkursstaðar í heiminum skilað árangri. Þá er ljóst að ástandið er það alvarlegt að óhjákvæmilegt er að leita víðtækustu ráðgjafar sem unnt er og leita og nýrra leiða til að afrakstur af Íslandsmiðum geti aukist.
Við Frjálslynd gætum barið okkur á brjóst og slegið pólitískar keilur en þjóðarhagur skiptir meira máli. Hvernig nálgumst við það vandamál sem við er að eiga og hvaða úrlausn er best fallin til að koma okkur úr því ástandi sem við nú erum í. Afrakstur á Íslandsmiðum var um 500 þúsunda tonna jafnstöðuafla af þorski um 50 ára skeið á árunum 1920-1970. Helmingi meira en heimilt hefur verið að veiða þá áratugi sem kvótakerfið hefur verið við lýði. Ráðgjöfin nú er að einungis verði veitt um 25% þess sem var veitt á um 50 ára tímabili fyrir kvótastýrðar fiskveiðar.
Þetta eru ekki meðmæli með kerfinu. Liggur ekki fyrir að það verður að bregðast við og breyta um stefnu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 220
- Sl. sólarhring: 491
- Sl. viku: 4436
- Frá upphafi: 2450134
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 4129
- Gestir í dag: 196
- IP-tölur í dag: 194
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- Adolf Friðriksson
- Jón Þórhallsson
- Ágúst H Bjarnason
- Agný
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés Magnússon
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Jón Þóroddur Jónsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Baldur Hermannsson
- Námsmaður bloggar
- Jón Ríkharðsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Einar Gunnar Birgisson
- Björn Halldórsson
- Björn Júlíus Grímsson
- SVB
- Brynja Hlíf Þorsteinsdóttir
- Carl Jóhann Granz
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Dominus Sanctus.
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Þórólfur Ingvarsson
- Dögg Pálsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Elle_
- Einar Björn Bjarnason
- Einar G. Harðarson
- Eiríkur Guðmundsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Jón Kristjánsson
- Atli Hermannsson.
- Baldur Gautur Baldursson
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Frjálshyggjufélagið
- Jakob Þór Haraldsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðjón Sigurbjartsson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Halldórsson
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Th. Gunnarsson
- Guðmundur Júlíusson
- gudni.is
- Jón Þórhallsson
- Gunnar Freyr Hafsteinsson
- Gústaf Níelsson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Guðjón Ólafsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Haraldur Baldursson
- Halldór Jónsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Heimir Ólafsson
- G Helga Ingadottir
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Himmalingur
- Hildur Sif Thorarensen
- Eiríkur Harðarson
- Hjörtur Guðbjartsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Snorri Hrafn Guðmundsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Einar Ben
- Inga Lára Helgadóttir
- Inga G Halldórsdóttir
- Jakob S Jónsson
- Einar B Bragason
- Jens Guð
- jósep sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Jónas Egilsson
- Jón Pétur Líndal
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Valur Jensson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Eyþór Jóvinsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Bergur Thorberg
- Katrín
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Eggertsson
- Kjartan Magnússon
- Högni Snær Hauksson
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján H Theódórsson
- Bjarki Steingrímsson
- Steingrímur Helgason
- Konráð Ragnarsson
- Lífsréttur
- Loncexter
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Júlíusson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Jónsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Alfreð Símonarson
- Markús frá Djúpalæk
- Marta Guðjónsdóttir
- Hulda Haraldsdóttir
- Morgunblaðið
- Natan Kolbeinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ólafur Sveinsson
- Ólafur Fr Mixa
- Ómar Bjarki Smárason
- Páll Ingi Kvaran
- Pálmi Gunnarsson
- Pjetur Stefánsson
- Rafn Gíslason
- Ragnar G
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnar L Benediktsson
- Rannveig H
- Árni Gunnarsson
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- ragnar bergsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Samstaða þjóðar
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jóna Sigurðardóttir
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurður Jónsson
- Skattborgari
- Haraldur Pálsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Júlíusson
- Þorsteinn Guðnason
- Jóhann Pétur
- Sverrir Stormsker
- Sturla Bragason
- Sumarliði Einar Daðason
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Björn Bjarnason
- Óli Björn Kárason
- Jón Þórhallsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórhallur Guðlaugsson
- Þórhallur Heimisson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Valsarinn
- Valur Arnarson
- Vefritid
- Ingunn Guðnadóttir
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Ívar Pálsson
Athugasemdir
Dagur okkar sjómannanna er aldrei svartur. Þetta er hátíðardagur okkar hvað sem á bjátar og öllu svarsýnis rausi líður.
Jens Sigurjónsson, 3.6.2007 kl. 12:50
Það verður að breyta þessari stjórnun því fyrr því betra.
Sigurjón Þórðarson, 3.6.2007 kl. 15:01
Sæll Jón, sammála þér. Vandamálið er að löggiltir landkrabbar eins og ég skilja ekki vandamálið. Við eigum erfitt með allar þessar tölur og mismunandi fisktegundir. Því þarf virkilega að vanda til við framsetningu á göllum kvótakerfisins. Ég hef í sjálfu sér enga patent lausn því miður.
Gunnar Skúli Ármannsson, 3.6.2007 kl. 21:08
Kvótakerfið virkar fínnt hins vegar eru þaðlögbrjótarnir sem eru að svindla á kerfinu sem eru að skemma fyrir öllum hinum það ætti að taka þessa kvótasvindlara og fangelsa þá og fleygja lyklinum enda eru þeir að´setja svarta bletti á sjómannastettina. og aðra heiðviðra íslendinga.
Kvótakerfið virkar vel ef leikreglurnar eru virtar.....
jon sig (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 23:53
Hversvegna á ég að kosta starfsemi Hafró ? Þeir eru að rannsaka auðlind sem aðeins hluti þjóðarinnar á. Hversvegna á ég að kosta hafnabætur fyrir þessa menn ? Hversvegna á ég að reka sjómannaskóla fyrir unga menn til að verða þrælar hjá þessum aðli ?
Upphaflegi og yfirlýsti tilgangur kvótakerfisins var að byggja upp fiskistofnana undir eftirliti Hafró. Hvernig finnst mönnum árangurinn vera frá 1984 ? Jú Samherji er orðið alþjóðlegt fyrirtæki sem getur gert það sem honum sýnist hvar sem er og hvenær sem er. Ekki hafði hann mikinn móral þegar hann keypri Gugguna og sveik allra fallegu yfirlýsingarnar. Eru Flateyringar eitthvað hissa ? Af hverju senda þeir ekki Einari Oddi bænarskjal ? Eða Einari K ? Fá þá til að útskýra hvervegna kvótakerfið sé besta fiskveiðistjórnunarkerfi í heimi . Eða bara Hannes Hólmstein ? Þessir kallar vita allt um teóríuna fyrir því að byggðir eigi bara að vera þar sem kvótaeigendunum hugnast.
Halldór Jónsson, 4.6.2007 kl. 00:20
Halldór Jónsson.: Ertu ekki alveg að tapa heildarmyndinni? Á Ströndum má enn finna staði sem "féllu" í tímans þungu vá af ýmsum ástæðum.. Ef sama gerist í dag er það kallað .....þú bara kallar það, það sem þú vilt. Hlutir gerast, byggðir hverfa, eða eyðast.....þetta er ekkert nýtt. Vestfirðir eru til að mynda að stórum hluta byggðir ERLENDU vinnuafli í dag. BYGGÐARSJÓNARMIÐ!.....common! Vaknaðu karl, lífið er ekki það sama og það var sjötíu og eitthvað.Ef þú ekki vaknar....þá bara ....jaso,.
Halldór Egill Guðnason, 4.6.2007 kl. 04:18
Sæll Halldór Egill, þú ert greinilega vaknaður, a.m.k. miðað við tímasetningu skrifa þinna.
Þú segir "hlutir gerast" eigum við ekki að sýna manndóm og taka á móti í stað þess að láta taka okkur í....... Eigum við bara fljóta með straumnum, eigum við ekki að sýna ábyrgð og styrkja fólk sem á um sárt að binda sökum kvótaflakks.
Þú segir "erlendu vinnuafli", eru þeir minni Íslendingar en við hin. Höfum við ekki óskað eftir nærveru þeirra. Hafa þau minni rétt til að búsetja sig og vinna í fiski en aðrir.
Að lokum, það hefur ekki orðið neinn eðlismunur á lífinu og tilverunni s.l. 5000 ár. Við viljum lifa hamingjusömu lífi, á þeim stað sem við kjósum og án allt of mikilla afskipta annarra.
Gunnar Skúli Ármannsson, 4.6.2007 kl. 20:54
Það sagði einn XD maður við mig um daginn:"Vandamál á Flateyri??Maðurinn seldi bara businessinn.Ég held að þessir útlendingar geti bara hundskast heim".Svona er nú viðhorfið hjá flokksbræðrum sjávarútvegsráðherra.
Ólafur Ragnarsson, 4.6.2007 kl. 23:17
Sjálfstæðisflokkurinn er búinn að stýra sjávarútvegsráðuneytinu í 16 ár samfleytt. Nú þegar þeim hefur tekist, þrátt fyrir aðvaranir að koma öllu í kaldakol kalla þeir eftir samráði eins og druknandi maður, en streitast í raun á móti og svamla á haf út í óráði.
Sigurður Þórðarson, 5.6.2007 kl. 08:39
Kvótakerfið er orðið svo óvinsælt að jafnvel framsóknarmenn heykjast á að verja það og munu brátt ganga í lið með okkur. Ef EKG biður um samráð eigum við að taka hann á orðinu og leggja til nauðsynlegar breytingar. Að leggja til einungis til að ekki verði farið eftir tillögum Hafró er svipað og að hvísla bíðlegum orðum að hita- og óráðssjúklingi og gefa honum magnýl svo hann komist út, jafnvel þó maður viti að honum muni slá niður aftur.
Sigurður Þórðarson, 5.6.2007 kl. 08:47
Það er mikið notað sem röksemd fyrir kvótakerfinu að nú eigi kvótann menn sem hafa keypt hann á markaði. Það eruðvitað rétt. Nú þegar blasir við að þarf að minnka kvótann verulega, þá hefur heildarverðið rýrnað og hlutur hvers og eins.
Ef ráðherra tæki nú þessa stofnun sína Hafró einu sinni hátíðlega og gerði nú einu sinni eitthvað raunhæft fyrir þorskinn, léti hann njóta vafans og skæri kvótann niður í 60000 tonn eða minna. Þá kæmi nú hljóð úr horni, þetta væri hætt að borga sig osfrv. menn yrðu að komast útúr kerfinu , byggðirnar væru að farast.
Verð á kvótanum myndi trúlega lækka þar sem þorskveiðar á stórskipum myndu minnka verulega. Gætu menn þá ekki boðið Seðlabankanum að innleysa kvótann fyrir sanngjarnt verð .
Þanig kæmist kvótinn aftur í eigu ríkisins eins og margir vilja. Ríkið gæti þá sent byggðakvóta til Bolungavíkur og Flateyrar. Þannig er hægt að komast útúr þessu kvótakerfi aftur á ódýran hátt, fá þjóðina kaupa eign sína marglofuðu til baka og borga kvótagreifunum með pappír eftir nánari úrfærslu. Eða hvað ?
Halldór Jónsson, 8.6.2007 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.