Leita í fréttum mbl.is

Hefði hann verið hælisleitandi

Frásögn systur af andláti Ólafs Ögmundssonar bróður síns er átakanleg. Mikill dugnaðarmaður þurfti að þola það í ellinni, að vera hent út úr leiguíbúð eftir að heilsan gaf sig og konan hans lá banaleguna. 

Ég þekkti Ólaf sem mikinn dugnaðarmann, greindan, skoðanafastan og ákveðinn. Mér finnst átakanlegt að heyra hvernig staða hans var, en hann kunni ekki að kvarta. Samt sem áður lá fyrir hver staða hans var, en kerfið hafði engum skyldum að gegna við hann. Fjársöfnun honum til stuðnings bar nokkurn árangur en þó ekki nægan. 

Hefði Ólafur sem var geðþekkur og góður maður með mikla réttlætiskennd verið hælisleitandi, hefði honum verið útveguð íbúð og læknishjálp. 

Svona er nú misskipt mannanna gengi á landi hér. Þannig er Ísland í dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri færslur

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 678
  • Sl. sólarhring: 928
  • Sl. viku: 6414
  • Frá upphafi: 2473084

Annað

  • Innlit í dag: 615
  • Innlit sl. viku: 5843
  • Gestir í dag: 590
  • IP-tölur í dag: 577

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband