Leita í fréttum mbl.is

Stefna stefnulausrar ríkisstjórnar.

Stefnurćđa forsćtisráđherra í gćr var sköruglega flutt. Áhersla var lögđ á gildi ţess, ađ ólíkir flokkar nćđu málamiđlunum í ríkisstjórn. En látiđ hjá líđa ađ geta ţess ađ ríkisstjórnin er kyrrstöđustjórn af ţeim sökum. 

Helstu áherslumál forsćtisráđherra umfram ţađ hefđbundna var: Átak til bygginga leiguíbúđa. Ađgerđaráćtlun í loftslagsmálum. Bygging vindorkuvera. Ný stofnun "mannréttindastofa" Allt á forsendum ríkisvćđingar, en ekki einstaklingsframtaks.

Forsćtisráđherra og fjármálaráđherra bentu á nauđsyn stöđugleika og baráttu gegn verđbólgu. Á sama tíma auka ţau ríkisútgjöld, sem er til ţess falliđ ađ auka ţennslu í ţjóđfélagi og bera eld ađ verđbólgubálinu. 

Lilja Alfređsdóttir talađi um nauđsyn réttlátrar skiptingar arđs af auđlindum landsins. Hvađ átti hún viđ? 

Byggnig vindorkuvera. Af hverju telur ríkisstjórnin ţađ vera lausn á heimatilbúnum orkuskorti? E.t.v. vegna sögulegrar andstöđu Vinstri grćnna viđ vistvćn vatnsorkuver, sem hefur komiđ í veg fyrir ađ ráđist vćri í virkjanir međ ţeim afleiđingum ađ í landi ofgnógtar orkuauđlinda, stefnir í orkukreppu. Ţađ eitt ćtti ađ vera nóg til ađ framsýnir og framfarasinnađir flokkar hćttu samstarfi viđ VG.

Formanni Samfylkingarinnar mćltist vel og ţađ var athyglisvert ađ hún sagđi ađ Samfylkingingin hefđi áttađ sig á ađ ţađ ţyrfti ađ forgangsrađa. Mál til komiđ. Hingađ til hefur ţađ veriđ meginstef í stjórnmálum, en fyrri forusta Samfylkingarinnar taldi greinilega ađ ţađ vćri hćgt ađ gera allt fyrir alla á annarra kostnađ.

Athyglisvert var einnig ađ heyra Kristrúnu Frostadóttur tala um stefnumörkun í heilbrigđismálum, sem verđur fróđlegt ađ skođa og taka verđur undir međ henni ţegar hún gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir stjórnleysi í útlendingamálum og orkumálum, en ţá er spurningin mun Samfylkingin leggjast á árar međ ţjóđhollu fólki um ađ grípa til ađgerđa til ađ vernda íslenska ţjóđ og ţjóđmenningu og standa ađ átaki í byggingu vistvćnna vatnsorkuvera. Sé svo eiga Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur meiri samleiđ međ Samfylkingunni en VG. 

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur boriđ öll einkenni stjórnlyndrar vinstri stjórnar. Ríkisútgjöld hafa aukist gríđarlega og ríkisbákniđ tútnađ út. Ţađ gerist ţrátt fyrir ađ formađur Sjálfstćđisflokksins sé fjármálaráđherra. Verkstjórn forsćtisráđherra er nánast engin. Hver ráđherra fer sínu fram án ţess, ađ vart verđi viđ ađ ríkisstjórnin hafi markađ stefnu í málinu. Skilvirk stjórnarstefna fyrirfinnst engin, en á međan dútlar Katrín forsćtisráđherra í woke málunum sínum.

Er ekki rétt ađ ţví linni ađ hún leiđi fleiri slík mál í lög í landinu?

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jón Magnússon
Jón Magnússon

Síðuritari er Hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður.

 

Eldri fćrslur

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 16
  • Sl. sólarhring: 1232
  • Sl. viku: 5158
  • Frá upphafi: 2469542

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 4724
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband